Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 36
36 B ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FLÉTTURIMI - LAUS Mjög vel skipulögð 3ja herbergja íb. Mikið skápapláss. Sérverönd. Skól- ar og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð 12,5 millj. LAUS JÖRFABAKKI Sérlega góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli með verðlaunagarð. Nýlegt parket og bað. Gott tréverk. Sérþvotta- hús. Verð 10,9 millj. LÆKJASMÁRI + BÍLSKÝLI Nýleg og fal- leg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu (innangengt). Vandaðar innréttingar og gólfefni. Aðeins hefur verið búið í íbúðinni í u.þ.b. ár. Verð 13,7 millj. SELJAVEGUR + AUKAHERB. Nýlega uppgerð rúmgóð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð vestast í vesturbænum með útsýni út á sjó- inn auk 21 fm aukaherbergis í kjallara. Allar inn- réttingar í eldhúsi og á baði nýlegar og vandað- ar, sem og allir skápar og hurðir, allt í stíl. Laus strax - lyklar á skrifstofu. Verð 13,2 millj. LÆKJASMÁRI - M. BÍLSKÝLI Einstak- lega vel skipulögð og snyrtileg 3ja herbergja endaíbúð á 3ju og efstu hæð í litlu fjölbýli. Sér- inngangur og sérþvottahús. Íbúðin er fullbúin og nýtist einstaklega vel. Allt umhverfi er fullfrá- gengið og sérlega snyrtilegt. Verð 13,4 millj. GRANDAVEGUR Mjög falleg 2ja-3ja herb. 69 fm íbúð á jarhæð með sérgarði. Sérþvottahús. Flísal. bað. Parket. Áhv. byggsj. 5,9 millj. Verð 11,2 millj. HRAUNBÆR Björt og falleg 2ja herbergja íbúð í góðu litlu fjölbýli. Nýleg gólfefni og bað. Góð sameign og hús klætt að hluta til. Verð 7,7, millj. 2 HERBERGI I 3 HERBERGI HÁALEITISBRAUT Mjög falleg og mikið uppgerð 2ja herb. 59 fm íbúð á 1. hæð. Nýl. eld- hús, parket og bað. Stórar skjólsælar suðursval- ir. Áhv. 5 millj. Verð 9,6 millj. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru frá 199-208 fm með tvöf. innb. bílskúr. Fjölbreyttir nýtingar- möguleikar. Húsin eru mjög vönduð, einangruð að utan og álklædd. Tilb. til afhendingar nú þeg- ar í fokheldu ástandi að innan. Fullfrág. lóð og allt umhverfi hið glæsilegasta. ÓLAFSGEISLI Neðri sérhæð í þessu glæsi- lega tvíbýli ofan við Golfvöll GR. Fullbúin að utan og fokhelt að innan til afhendingar nú þegar. Verð 15,4 millj. GAUKSÁS - HF. Vönduð raðhús, 200 fm íbúð og 30 fm bílskúr, á glæsilegum útsýnisstað í suð- urhlíðum Ásfjallsins. Til afhendingar nú þegar fullbúin að utan og fokheld að innan. Mjög sann- gjarnt verð - frá 14,4 millj. SUÐURSALIR Á mjög fallegum útsýnisstað, innst í botnlanga efst í Salarhverfinu í Kópavogi, er til sölu plata undir glæsilegt 270 fm geysilega skemmtilega hannað einbýlishús. Mögulegt að fá eignina lengra komna, t.d. fokhelda SKIPHOLT Í þessu vel staðsetta húsi á horni Skipholts og Nóatúns er til sölu eða leigu 105 fm verslunarhúsnæði ásamt 200 fm bakhúsnæði með góðum gluggum og góðri aðkomu frá bak- lóð. Laust strax. Áhv. 17 millj. Húsnæði sem hent- að getur undir fjölbreytta starfsemi. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR VÍKURBAKKI Mjög fallegt og mikið endurný- jað u.þ.b. 200 fm endaraðhús. Innbyggður bíl- skúr. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Sólstofa. Sólpallur í garði. Í heild mjög gott hús. Áhv. 7,2 millj. Verð 21,9 millj. 30 myndir á netinu. JÖRFABAKKI Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. 95 fm íbúð á 1. hæð ásamt mjög góðu íbúðarherb. í kjallara auk geymslu. Endurnýjað eldhús og bað. Parket. Sérþvottahús. Stórar suð- ursvalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA SKELJAGRANDI Mjög vel skipulögð 5 herb. 106 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 14,7 millj. LAUGARÁSVEGUR Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á efstu, 3ju hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í bænum. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Verð kr. 11,6 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á net- inu. SKIPHOLT + BÍLASTÆÐI Gullfalleg 123 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsi miðsvæðis í borginni ásamt stæði á lokuðu bílastæði bakvið húsið. Sérlega snyrtileg sam- eign. Verð 15,9 millj. LAUFRIMI - SÉRINNGANGUR Mjög góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi af svölum. Sérþvottahús. Sérlega skemmtileg lóð. Vandaðar innr. og gólfefni. Stórar svalir og mikið útsýni. Verð 14,7 millj. BARMAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýj- uð 127 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sér- inng. Nýl. eldhús og nýtt glæsil. bað. Parket. Húseign og garður í mjög góðu ástandi. Verð 17,9 millj. RAUÐAGERÐI Mjög rúmgott og bjart einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Arinn í stofu. Húsið er á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. Í dag er húsið nýtt sem 2 sjálfstæðar íbúðir báðar með sér- inngangi. Minni íbúðin er á jarðhæð og er ekki niðurgrafin. Hún er nýlega standsett og er mjög rúmgóð og björt. Sólstofa með potti. Umhverfis húsið er stór og fallegur garður. Húsið er vel staðsett í lokaðri botn- langagötu og er fallegt útsýni til norðurs. STIGAHLÍÐ Hér er til sölu ein allra glæsilegasta sérhæð landsins. Hæðin er 175,1 fm ásamt 26 fm bílskúr og er bæði meistaralega hönnuð í upphafi auk þess að vera öll endurnýjuð með sérsmíðuðum innréttingum. Þessi endurnýjun er ótrúlega vel heppnuð, vel hönnuð og vönduð af allri gerð. Laus 1. júní. áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 24,9 millj. HÆÐARGARÐUR - SMÁÍB.HVERFI Mjög góð 173 fm íbúð í íbúðaklasan- um við Hæðargarðinn. Íbúðin er á þremur pöllum, stór stofa með svöl- um, eldhús og hol á fyrsta palli, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús á millipalli og tvö herbergi og geymslur á neðsta pallinum. Verð- launagarður. Verð kr. 21,2 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. FLÚÐASEL - M. AUKAÍBÚÐ Mjög fallegt og einstaklega vel staðsett raðhús á 3 hæðum þar sem sér 75 fm íbúð er á jarðhæð með góðum suðurgarði og verönd. Mikið endurnýjað að inn- an og í mjög góðu ytra ástandi. Fallegt útsýni. Bílskýli. Áhv. byggsj. og húsbréf 8,5 millj. Verð 21,9 millj. Sjá 41 mynd á netinu. GRASARIMI - RAÐHÚS Á 2 HÆÐUM Fallegt tvílyft raðhús með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi, tvöföld stofa, sjónvarpshol. Hátt til lofts. Verð kr. 24 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. RAUÐAGERÐI Stórglæsilegt og einstaklega vel skipulagt 344 fm einbýli á 2 hæðum ásamt 39 fm innb. bílskúr. Mjög vandað hús með skemmti- legum arkitektúr. Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar. Góð garðtenging í skjólsælan suðurgarð. Arinn. Parket. Garðstofa. Verð 38 millj. SÉRBÝLI BLÓM setja óneitanlega mikinn svip á híbýli okkar. Þau þurfa birtu og loft en ef þau fá það og góða mold og rétta vökvun gera þau sannarlega mikið fyrir um- hverfi sitt. Ekki síst er fal- legt að hengja blóm í vel björt horn og hlúa vel að þeim og uppskera svo gleðina af vexti þeirra og viðgangi. Blómið í horninu ÞAÐ má bjarga sérá ýmsan hátt þegar kemur að því að flikka upp á veggi heimilisins. Ein hugmyndin er að taka fallegt efni og setja í ramma. Þetta getur komið mjög vel út, verið næstum eins og ab- straktmálverk ef efnið gefur tilefni til slíks. Efni í ramma Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.