Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BREKI VE 61 59918 127* Djúpkarfi Gámur HEGRANES SK 2 49782 17* Karfi/Gullkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 57 Ýsa Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 78 Karfi/Gullkarfi Sandgerði AKUREYRIN EA 110 902 79* Karfi/Gullkarfi Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 205 Karfi/Gullkarfi Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 83 Karfi/Gullkarfi Akranes PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 57 Steinbítur Ísafjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 91 Þorskur Dalvík HARÐBAKUR EA 3 941 138 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 138* Karfi/Gullkarfi Seyðisfjörður R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. ÍSBORG ÍS 250 227 9 0 1 Ísafjörður SKAFTI SK 3 299 25 0 1 Blönduós SIGURBORG SH 12 200 30 0 1 Sauðárkrókur MÚLABERG SI 22 550 32 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 27 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 40 0 1 Siglufjörður STEFÁN RÖGNVALDSSON EA 345 68 5 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 31 0 1 Dalvík SÆÞÓR EA 101 150 23 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 23 0 1 Húsavík NÁTTFARI RE 59 222 69 0 2 Húsavík               6 .7  , '  ,             !"#      $  %& % ' (" ) *  + *  )  *  ! ##*  !,-*  .  *  /*                                     !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   - ' - ' - ' - ' - ' - ' - '      - '    - - 0 1 -2 1                                /("*  - '  VIKAN 13.4. – 19.4. Hvanney SF er eini báturinn sem stundað hefur humarveiðarnar í allan vetur en nú hafa fleiri bátar bæst í hópinn, Hornafjarðarbátarnir Er- lingur SF og Skinney SF eru byrjaðir á humri, auk Jóns á Hofi ÁR og Fróða ÁR frá Þorlákshöfn. „Það er þó reytingsafli þegar veðr- ið er skaplegt en þó snöggtum minni en undanfarin ár. Humarinn er óskaplega blandaður, það er mikið af smáum humri á öllum veiðisvæðum. Það eru að koma sterkir árgangar inn í veiðina, það er humar sem er 9 til 13 grömm en auðvitað vildum við fá miklu meira af humri sem fer í fyrsta flokk eða sem er yfir 25 grömm. En það er erfitt að komast hjá því að veiða þennan smáhumar. Útlitið fyrir komandi ár ætti því að vera mjög gott. Sjórinn er hlýr, nýliðun virðist góð og smáhumarinn ætti að hafa prýðileg skilyrði til uppvaxtar. Það erum við sem verðum að kunna okkur hóf í umgengninni. Við megum ekki drepa allan þennan smáhumar, það verður að hlífa þessum greyjum og leyfa þeim að vaxa.“ Vetrarveiðar hafa engu spillt Hvanney SF hefur nú stundað vetr- arveiðar á humri í nokkur ár og segir Björn að reynslan sýni ekki að vetr- arveiðarnar hafi spillt humarstofnin- um á nokkurn hátt. Þvert á móti virðst sem nú sé mest af humri á þeim veiðislóðum sem mest eru stundaðar á veturna, svo sem í Breiðamerkur- dýpi þar sem nú sé mikið af smá- humri. „Auk þess verður auðveldara að fylgjast með stofninum þegar hægt að fá sýnishorn árið um kring, til að fylgjast með hrygningu og svo framvegis. Reyndar er humarinn ekki eins góð vara á ákveðnum tímum á veturna, það er þegar hann er að búa sig undir hrygningu og verður skel- veikur. En það virðist hins vegar ekki mjög bundið við árstíma, nú fáum við töluvert af skelveikum humri, einkum hrygnum sem eru nýbúnar að sleppa hrognunum,“ sagði Björn. Moka upp steinbítnum Fróðir menn telja að ísfisktogarinn Páll Pálsson ÍS hafi sett Íslandsmet í steinbítsafla að undanförnu, að því er fram kemur á heimasíðu Bæjarins besta á Ísafirði. Á þessari steinbíts- vertíð er skipið komið með hátt í 700 tonn á réttum mánuði frá því að tog- ararallinu lauk, en áður var Páll kom- inn með um 50 tonn. Heimir Tryggva- son, afleysingaskipstjóri á Páli, segir steinbítsveiðina að undanförnu hafa verið þá mestu sem hann hafi tekið þátt í. „Einu sinni fengum við fimm- tán tonn eftir að hafa verið með trollið í botni í 50 mínútur,“ segir Heimir. Ekki er hægt að veiða steinbítinn nema þegar myrkur er og þannig hafa aðeins um sex tímar á sólarhring nýst til veiðanna. Hinn tímann hafa skipverjar látið reka „og haft það náð- ugt en ekki skemmtilegt,“ segir Heimir. A F L A B R Ö G Ð Reytingur á humrinum „VIÐ erum að fá talsvert minna af humri nú í vetur en síðustu ár. Það er þó ekki mikið að marka, tíðarfarið hefur verið alveg afleitt í allan vetur og við höfum aðeins getað verið að í örfáa daga,“ sagði Björn L. Jónsson, skipstjóri á humarbátnum Hvanney SF frá Hornafirði, þegar Morg- unblaðið ræddi við hann í gær en hann var þá að toga í Hornafjarð- ardýpi. H U M A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. JÓN Á HOFI ÁR 62 276 8 6 1 Þorlákshöfn HVANNEY SF 51 115 1 1 1 Hornafjörður B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 114 49* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 15531 21* Ýsa 1 Gámur HEIMAEY VE 1 27155 38* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur MARÍA PÉTURSDÓTTIR VE 14 4487 12* Skarkoli 1 Gámur SMÁEY VE 144 16131 34* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 36* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 26 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 28* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 33 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 46 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn LEIFUR HALLDÓRSSON ÁR 217 146 34 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn GEIRFUGL GK 66 334 50 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 16 Lína Ýsa 1 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 19 Net Þorskur 3 Grindavík STAFNES KE 130 197 14 Net Þorskur 1 Sandgerði ARNAR SH 157 147 14 Net Þorskur 3 Reykjavík HELGA RE 49 210 44 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 14 Lína Þorskur 1 Reykjavík FAXABORG SH 207 192 19 Lína Þorskur 1 Rif HAMAR SH 224 244 33 Botnvarpa Þorskur 1 Rif ÖRVAR SH 777 196 26 Net Þorskur 2 Rif HELGI SH 135 143 41* Botnvarpa Steinbítur 2 Grundarfjörður KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 31 Botnvarpa Þorskur 1 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 238 41 Lína Steinbítur 1 Patreksfjörður GUNNBJÖRN ÍS 302 131 33 Botnvarpa Steinbítur 1 Flateyri ÞÓRSNES II SH 109 146 14 Net Þorskur 2 Bolungarvík HÁKON EA 148 1554 1305 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður GARÐEY SF 22 256 17 Net Þorskur 1 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 143 13 Net Þorskur 2 Hornafjörður HAFNAREY SF 36 139 38 Humarvarpa Skarkoli 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 19 Net Þorskur 1 Hornafjörður E R L E N D S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. LOUISE TRADER MT 999 1 1931 Kolmunni Fáskrúðsfjörður F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BRETTINGUR NS 50 582 54Grálúða/Svarta sprakaVopnafjörður S K E L F I S K B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. FOSSÁ ÞH 362 249 207 2 Þórshöfn ÞAÐ var óvenjulegur farmur sem skipað var um borð í skelbátinn Kristinn Friðriksson SH 3 frá Stykkishólmi á dögunum. Um var að ræða sekki fulla af tómum hörpudiski sem var verið að flytja aftur út á miðin. Venjan hefur verið hjá skipverjum á Kristni Friðriks- syni að koma með skel að landi í gegnum árin, en nú var þessu öfugt farið. Farminum var sturtað í hafið á svo- nefndu Týsgrunni vestur af Landey út af Stykkishólmi og þar fær dauða skelin nýtt hlutverk. Eins fram hefur komið hefur hörpudiskstofninn á Breiðafirði hrunið á einu ári, að talið er vegna hækkandi sjávarhita. Þó eru uppi vísbendingar um að stofninn braggast á tiltölulega skömmum tíma. Þannig virðist vera töluvert magn af yngri árgöngum sem ekki eru komnir inn í veiðistofn. Einn liður í því að byggja aftur upp stofninn er að fara með dauðu skeljarnar út á miðin aftur og er þeim ætlað þar að vera ásæti fyrir lirfur hörpudisksins og svo skjól þegar skelin fer að vaxa. Þetta er gert í til- raunaskyni að tillögu Hafrannsóknarstofnunar. Um- talsverðu magni af skel þarf flytja til síns heima til að ná árangri. Dauðu skelinni skilað í hafið Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Tóma skelin á leið í hafið aftur til að skila nýju hlutverki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.