Morgunblaðið - 25.04.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.04.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Næst síðasta sýningarhelgi. Opnun í dag á málverkasýningu Jóns Ólafssonar í Félagsstarfi Gerðubergs. Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Verið velkomin. www.gerduberg.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Sýning á kosningaáróðri 1880-1999 á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15 25. apríl til 11. maí. Aðgangur ókeypis Sími 563 1717 VIKA BÓKARINNAR 23.-29. apríl Ævisögur og endurminningar í Borgarbókasafni. Á bókmenntavef safnsins má lesa umsagnir um ævisögur. Gestir vefjarins eru hvattir til að senda inn pistla á www.bokmenntir.is Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Erró og Penetration (lýkur 27.4), Sovésk veggspjöld. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Helgi Þorgils, Mobiler, Kjarval. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 13-16 Eygló Harðardóttir, Ásmundur Sveinsson. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Ljós-hraði — fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar 28. febrúar - 4. maí 2003. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. „Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV föst 25/4 Örfá sæti lau 26/4 Örfá sæti mið 30/4 Sellófon 1. árs Örfá sæti föst 2/5 Nokkur sæti lau 3/5 Nokkur sæti föst 9/5 Nokkur sæti nýr vefur www.sellofon.is opnar um helgina Laugard. 26. apríl kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 27. apríl kl. 14 Örfá sæti Laugard. 3. maí kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 4. maí kl. 14 Stóra svið ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield FRUMSÝNING su 27/4 kl 20 - UPPSELT Mi 30/4 kl 20 - UPPSELT Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800 Fö 2/5 kL 20, Lau 10/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20 Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Lau 26/4 kl 20, Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 26/4 kl 14, Lau 3/5 kl14, Lau 10/5 kl. 14 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20 Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana "MANSTU EKK´ EFTIR MÉR" dagskrá Kringlusafns í lok bókaviku ætluð börnum 10-12 ára Rithöfundar koma í heimsókn, spilað og sungið Þri 29/4 kl 11- ÓKEYPIS AÐGANGUR SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20, Fö 2/5 kl 20, Su 4/5 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fi 1/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 3/5 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau 26. apríl kl 20 Sun 27. apríl kl 20 Fös 2. maí kl 20 Fös 9. maí kl 20 Lau 10. maí kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM Hugleikur sýnir: „Þetta mánaðarlega“ lau. 26. apríl kl. 20.00 sun. 27. apríl kl. 20.00 Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö. Símsvari á öðrum tímum. Lab Loki sýnir barnaleikritið: Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum lau. 26. apríl. kl.14 lau. 3.maí. kl.14 sun.25.maí kl.16 sun. 1. júní kl.16 Miðaverð: 1.200 kr. Pantanir í síma 5526131 kl.10-17 miðasala opin klukkutíma fyrir sýningu. Guðbrandsmessa eftir Hildigunni Rúnarsdóttur í Langholtskirkju sunnud. 27. apríl kl. 20 Flytjendur: Kór Langholtskirkju Kammersveit Langholtskirkju Ólöf Kolbrún Harðard., sópran Marta Hrafnsdóttir, alt Björn Jónsson, tenór Eiríkur Hreinn Helgason, bassi Stjórnandi: Jón Stefánsson Pantanir í síma 520 1300 og klang@kirkjan.is Miðasala í Langholtskirkju og við innganginn. SMÁRALIND • S. 555 7878 ÞAÐ er allt að gerast í kvik- myndagerð í Danmörku, og aðstand- endur þessarar myndar taka fullan þátt í því. Leikstjóri þessarar mynd- ar, Susanne Bier, sló í gegn hér á landi, líkt og í heimalandinu, með Den Eneste Ene, og aðstoðarhand- ritshöfundurinn, Anders Thomas Jensen, er sá eftirsóttasti í Dan- mörku, en hann fékk m.a Óskarinn fyrir Valgaften. Þegar leikarar þess- arar nýjustu Dogma-myndar birtast á skjánum, er það eins og að hitta hóp af gömlum félögum, alltaf sömu leikararnir. En það er allt í lagi, þau er frábær. Eina unga leikkonu hafði ég þó ekki séð áður, en það var Sonja Richter í hlutverki Cæcilie. Og ósköp er hún falleg og fín leikkona. Hún er bæði heillandi og sérlega trúverðug í mjög erfiðu og krefjandi hlutverki. Ég hlakka til að sjá hana í fleiri dönskum kvikmyndum. Bier og Jensen hafa valið afar dramatíska sögu að segja, og myndin er átakanleg eftir því. Joachim lend- ir í hræðilegu bílslysi, og unnusta hans, Cæcilie, veit að vonum ekki hvernig henni á að líða við þessar að- stæður. Læknir nokkur kemur að hugga hana, þar sem hann er eig- inmaður konunnar sem keyrði á Joachim. Cæcilie er einstæðingur og leitar því oft til læknisins eftir hugg- un, og þannig þróast samband þeirra inn á nýjar brautir. Eins og Dogma-myndum er oft lagið er myndin sérlega raunsæ, og hér er það ekki bara vinnsluaðferð- irnar heldur efnistökin einnig. Myndin er um viðbrögð fólks í hrylli- legum aðstæðum, áhrif sem aðstæð- urnar hafa á alla sem þær einhvern veginn snerta. Ekki síst spyr hún siðferðislegra spurninga um hvaða viðbrögð og hegðun séu rétt, og hvort fólk geti yfirhöfuð stjórnað til- finningum sínum á svo erfiðum stundum, og hvort hægt er að ætlast til þess að það geti það. Leikurinn er frábær og ber því vitni að Bier er mjög sterkur og fjöl- hæfur leikstjóri. Nikolaj Lie Kaas leikur Joachim og hann kemur vel til skila þeirri hryllilegu innri líðan sem hann þarf að berjast við. Einnig sýn- ir Mads Mikkelsen næman leik sem læknirinn, sem veit ekki í hvorn fót- inn hann á að stíga, og Paprika Steen er trúverðug sem eiginkonan. Mitt í hörmunginni er þetta samt mjög rómantísk ástarsaga sem auð- velt er að lifa sig inn í, en þó verður að hafa varan á þar sem Cæcilie er í miklu ójafnvægi. Myndin er því margslungin og býsna flókin, en um leið raunsæ og lýsir aðstæðum og ör- lögum sem allt of margir hafa þurft að kljást við. Skemmtilegast er að fylgjast með hversu átakalaust svo flókin mynd er gerð og sýnir það aft- ur hæfileika leikstjórans. Elska þig að eilífu er þó ekki full- komin, sum smáatriði hefði mátt laga, og stundum fannst mér tára- kirtlarnir á mér kreistir á heldur ódýran máta, en myndin er mjög áhugaverð og ég bíð spennt eftir næstu mynd Susanne Bier. Hvað má? KVIKMYNDIR Regnboginn – 101 kvikmyndahátíð Leikstjórn: Susanne Bier. Handrit: Susanne Bier og Anders Thomas Jensen. ELSKA ÞIG AÐ EILÍFU/ELSKER DIG FOR EVIGT                        !   "#     !   "#       $%    & ''' (   ) *+  Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.