Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kennsla á Egilsstöðum Gott starf í góðum skóla Áður auglýstur umsóknarfrestur um kennarastöður við Grunnskólann Egils- stöðum og Eiðum er framlengdur til 12. maí næstkomandi. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, íþróttir, tónmennt, smíðar og náttúru- fræði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri: Börkur Vígþórsson í síma 471 1146 (borkurv@ismennt.is). Deildarstjóri sérkennslu. Einnig framlengist til sama tíma umsókn- arfrestur um stöðu deildarstjóra sér- kennslu við grunnskólana á Austur-Héraði (Grunnskólann Egilsstöðum og Eiðum og Hallormsstaðaskóla). Nánari upplýsingar gefa skólastjórar: Sif Vígþórsdóttir í síma 471 1767 (sif@ismennt.is) Börkur Vígþórsson í síma 471 1146 (borkurv@ismennt.is). Heimasíða Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum er: http://egilsstadaskoli.ismennt.is Heimasíða Hallormsstaðaskóla er: http://hall.ismennt.is Heimasíða Austur-Héraðs: http://www.egilsstadir.is Gríptu þetta einstaka tækifæri og vertu velkominn í hópinn. Póls hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði vigtar, flokkunar- og stýritækni fyrir matvælaiðnaðinn. Meirihluti tekna félagsins kemur af útflutn- ingi. Sölumaður Póls hf. óskar eftir að ráða góðan sölumann til starfa í sölu- og markaðsdeild félagsins í Reykjavík. Starfinu fylgja mikil ferðalög bæði innanlands og utan. Hæfniskröfur: ■ Söluhæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð. ■ Geta og þor til að takast á við krefjandi sölu- verkefni í alþjóðlegu umhverfi. ■ Góð ensku- eða spænskukunnátta. Önnur málakunnátta æskileg. ■ Tölvukunnátta. Eftirfarandi er æskilegt, en ekki skilyrði: ■ Menntun og reynsla á sviði vélfræði eða af rafmagnssviði. ■ Grunnþekking á Auto Cad. Leitað er að drífandi fólki, sem á gott með mannleg samskipti, er tilbúið að sækja verkefni og setja sig vel inn í tæknileg mál. Umsóknarfrestur er til 5. maí og skal skila um- sóknum til Póls hf. fyrir þann tíma, á eftirfar- andi póstfang: halldor@pols.is eða í P.O. Box 8836, 105 Reykjavík, merktum: „Sölumaður — Póls hf“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Frá Grunnskólanum í Hveragerði Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru hannyrðir/textilmennt og tónmennt. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 483 4350. Kennarar Þrjár kennarastöður eru lausar við Grenivíkur- skóla næsta vetur vegna barneignarleyfa. Kennslugreinar: Íþróttir, handmennt og bókleg- ar greinar. Grenivíkurskóli er fámennur, heild- stæður grunnskóli með ríflega fimmtíu nem- endur. Skólinn er vel búinn í góðu húsnæði með nýju íþróttahúsi og sundlaug. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 463 3118 og 865 8131. Stóru-Vogaskóli Vatnsleysustrandarhreppi Kennarar athugið! Á næsta skólaári eru eftirtaldar kennara- stöður lausar við Stóru-Vogaskóla. Á yngsta stigi: 1 staða Á miðstigi: 1 staða Sérkennsla: 1 staða Mynd- og textílmennt: 2/3 staða Tónmennt 1/2 staða Stóru-Vogaskóli er í Vogum í Vatnsleysustrand- arhreppi. Þangað er um 30 mínútna akstur úr Reykjavík og 20 mínútna akstur úr Hafnarfirði. Við hvetjum kennara til að koma í heimsókn og kynna sér aðstæður í þessum minnsta skóla á Suðurnesjum (180 nemendur), sem státar af nokkuð jöfnu hlutfalli karla og kvenna í kenn- araliði, þokkalegri vinnuaðstöðu og góðum starfsanda. Umsóknarfrestur er til 12. maí. Umsóknir berist til skólastjóra sem veitir allar nánari upplýsingar í símum 424 6655, 424 6600 eða 863 7012. Einnig veitir aðstoðarskólastjóri upplýsingar í símum 424 6655 og 424 6623. Fax 424 6583, tölvupóstfang skoli@vogar.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.