Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 C 15 Skilmannahreppur Útboð Yfirborðsfrágangur 2003 Götur, plön og stígar Skilmannahreppur óskar eftir tilboðum í frá- gang yfirborðs á götum og plönum við sveita- býli í Skilmannahreppi, og á stígum og götum í Melahverfi (Hagamel). Verkið felst aðallega í jöfnun og hæðarsetningu á götum og malbikun. Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 2003. Um er að ræða 10.000 m2 af mal- bikun. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 hjá Hönnun hf., Kirkjubraut 56, frá föstudeginum 25. apríl 2003. Opnun tilboða verður mánudaginn 5. maí kl. 13.00 á skrifstofu Hönnunar hf., Kirkju- braut 56, Akranesi. Sveitarstjórn. TILKYNNINGAR HAFNARFJARÐARHÖFN Tilboð í fyllingu Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í um 20.000 rúmmetra bólstrabergsfyllingu. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu hafnarinnar frá mánudegi 28. apríl nk. og verða tilboð opnuð á sama stað mánudaginn 5. maí nk. Verklok verði eigi síðar en 1. júní 2003. Hafnarfjarðarhöfn, Vesturgötu 11-13, 220 Hafnarfirði, s. 565 2300, fax 565 2308. Tölvupóstur hofnin@hafnarfjordur.is Heimasíða www.hafnarfjardarhofn.is Hvolsskóli á Hvolsvelli auglýsir eftir kennurum til starfa næsta vetur. Skriflegar umsóknir sendist til skóla- stjóra Hvolsskóla fyrir 20. maí 2003 Meðal kennslugreina er: ● almenn bekkjarkennsla ● sérkennsla Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur í 1. til 10. bekk og er öll aðstaða mjög góð. Kjörið tæki- færi fyrir kennara sem eru opnir fyrir nýjungum og metnaðarfullu skólastarfi. Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla http://hvolsskoli.ismennt.is/ og heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is . Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 487 8408 og heima í síma 487 8384. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Grænatún 3 Leikskóli. Breytt deiliskipulag. Tillaga að breyttu deiliskipulagi leikskólans við Grænatún 3 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Í tillögunni felst að heimilt verður að reisa viðbyggingu norðan við núverandi leik- skóla um 55 m² að flatarmáli. Ennfremur stækk- ar lóð leikskólans til norðurs. Ofangreind tillaga verður til sýnis á Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9-16 alla virka daga frá 30. apríl til 30. maí 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor- ist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 16. júní 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Hveragerðisbær Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðis- bæjar 1993-2013 Hraun- bæjarland - Dynskógar Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hveragerð- isbæjar 1993-2013, samkvæmt 18. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Svæðin sem breytingartillagan nær til eru annars vegar Hraunbæjarland, sem afmarkast í norðri af Finn- mörk og Réttarheiði, mót austri af lóð Hótels Arkar, mót suðri af Suðurlandsvegi og mót vestri af ylræktarsvæði við Gróðurmörk og hins vegar svæði við Dynskóga, sem afmarkast af Dynskógum 9 og Kambahrauni 10 mót suðvest- ri, opnu svæði til norðvesturs og norður og af götunni Dynskógum til austurs. Ofangreind tillaga verður til sýnis á bæjarskrif- stofunum í Hverahlíð 24, frá og með mánudeg- inum 5. maí nk. til mánudagsins 2. júní 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillögurnar, eigi síðar en miðviku- daginn 18. júní 2003. Skila skal inn athuga- semdum á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá, sem eigi gerir athuga- semdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur þeim. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. Norðurlandaráð veitir í ár Náttúru- og umhverfisverðlaunin í níunda sinn. Þau nema 350.000 danskra króna og eru veitt einkareknu eða opinberu fyrirtæki, hópi manna eða einstaklingi sem sýnt hefur sérstaka framtakssemi á sviði náttúru- og umhverfisverndar. Þema ársins 2003. Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2003 skulu veitt ungmenni, einu eða fleiri, eða ungmennasamtökum sem hafa unnið að umhverfis-málum og átt þátt í að auka vitund barna, unglinga og fullorðinna um málefni á umhverfissviði. Öllum er heimilt að tilnefna hugsanlega verðlaunahafa. Rökstyðja ber tilnefninguna og láta fylgja lýsingu á viðkomandi verkefni og upplýsingar um hver hefur staðið eða stendur að því. Verkefnið verður að vera vel unnið og skipta máli í víðara samhengi í einu eða fleiri ríkjum Norðurlanda. Tilnefningum skulu gerð skil á mest tveimur blaðsíðum í A4-stærð. Dómnefnd velur verðlaunahafa en í henni sitja fulltrúar Norðurlandanna fimm og sjálfsstjórnarsvæðanna Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Tilnefningin skal send á sérstöku eyðublaði sem á að hafa borist skrifstofu Norðurlandaráðs í pósti í síðasta lagi föstudaginn 30. maí kl. 12.00. Eyðublaðið má nálgast á heimasíðu ráðsins, www.norden.org, eða á skrifstofu dönsku landsdeildarinnar: Nordisk Råd Den Danske Delegation Christiansborg DK-1240 København K Sími +45 3337 5958 Fax +45 3337 5964 Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2003 SMÁAUGLÝSINGARJarðvinna - útboð Tilboð óskast í gröft og fyllingar í húsgrunn og bílaplan í Reykjavík. Gröftur 8.500 m3, fyll- ingar 5.600 m3. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Þráins og Benedikts, Laugavegi 178, gengið inn frá Bolholti. Tilboð opnuð á sama stað, föstudaginn 2. maí 2003, kl 11.00. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík „Litir ljóssins“. Dagana 2. og 3. maí, föstudag og laugardag, heldur Helga Sigurðardóttir námskeið sem hún nefnir „Litir ljóssins“. Þar sem skapað rými og andrúmsloft fyrir þátttakend- ur til hugleiðslu, heilunar, sjálf- styrkingar og málunar. Hugleitt verður inn á áhrif lita og tóna og tengingu inn á við. Þátttakendur eru síðan leiddir inn í innri teng- ingu og gleði sköpunarflæðis- ins. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 8130. Einnig fást upplýsingar á www.salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdótt- ir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdótt- ir sér um hópastarf. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9—13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  1844288  Mr Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Morgunguðsþjónusta kl. 11 Ásdís Blöndal kennir. Samkoma kl. 20.00. Hollendingurinn Teo van der Weele predikar. Fyrirbæn eftir samkomuna. Allir velkomnir. www.kristur.is Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Áslaug Haugland stjórnar. Daniel Glad talar. Mánudag 28. apríl. Kl. 15.00 Heimilasamband. Fanney Sigurðardóttir talar. Kl. 17.30 Barnakór. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um trú með Jóni G. Sigurjónssyni kl. 10:00, góð kennsla og trúarvekjandi. Allir velkomnir. Bænastund kl. 16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson predik- ar, lofgjörð, fyrirbænir, krakka- og barnakirkja á sama tíma. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.00. Fimmtudagur: Kökubasar og kaffisala Hondurashópsins frá kl. 14.00. Laugardagur: Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Almenn samkoma kl. 16:30 Ræðum. G. Ólafur Zophoníasson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Barnastarf fyrir börn 1—9 ára og 10—12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. Mið. Mömmumorgunn kl. 10:00. Fjölskyldusamv. kl. 18:00. Bæn og fræðsla. Eldur unga fólks- ins kl. 21:00. Föstud. Unglingasamkona kl. 20:00. Lau: Bænastund kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6:00. Allir hjartanlega vel- komnir. filadelfia@gospel.is Samkoma í dag kl. 14.00 í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík. Teo van der Weele predikar og þjónar. Mikil lofgjörð. Barnastarf. Allir hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.