Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 25
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003 25 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Háskólastúdent óskar eftir sumarvinnu. Tala ensku, spænsku og þýsku fyrir utan ástk- æra móðurmálið. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 690 7469. Smurbrauðsdama óskast Óskum að ráða smurbrauðsdömu til íhlaupa- starfa og afleysinga í sumar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu að baki. Upplýsingar veitir Bjarni. Brauðbær á Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, 101 Rvík. Sími 511 6200. Ferðaskrifstofustarf framtíðarstarf Ferðaskrifstofa Vesturlands leitar að starfs- manni til almennra ferðaskrifstofustarfa. Við- komandi þarf að hafa gott vald á ensku og jafn- framt er starfseynsla á ferðskrifstofu eða nám í ferðamálaskóla æskilegt. Umsóknir sendist til: Ferðaskrifstofa Vestur- lands, Borgarbraut 59, 310 Borgarnesi eða í netpósti: karl@fv.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Einingar-Iðjufélagar! Aðalfundur Einingar-Iðju verður haldinn þriðju- daginn 6. maí 2003 kl. 20.00 á 4. hæð í Alþýðu- húsinu Akureyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofum fé- lagsins. Félagar fjölmennið — Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalsfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudag- inn 29. apríl 2003 í Skútunni, Hólshrauni 3 Hafnarfirði. kl 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Reglugerðarbreytingar. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs og vinnu- deilusjóðs 4. Kosning í kjörstjórn. 5. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Vinna - vöxtur - velferð Opinn stjórnmálafundurmeð Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra verður haldinn mánudaginn 28. apríl kl: 20:00 í Fjölbrautaskólanum Garðabæ. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flytur ávarp. Fundastjórn er í höndum Páls Magnússonar. Allir velkomnir Opinnstjórnmálafundur Halldór Ásgrímsson Siv Friðleifsdóttir Páll Mangnússon í Garðabæ SAMIK Samstarf Íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna, sem aukið geta samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og skyldra verkefna. Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heild- arkostnaði viðkomandi verkefnis. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu — merktar SAMIK — fyrir 9. maí nk. á eyðu- blöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins. Allar upplýs- ingar þurfa að vera á dönsku eða ensku. Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætl- un þess verkefnis, sem sótt er um styrk til, auk nákvæmra upplýsinga um umsækjendur, verk- efnið og tilgang þess. Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun styrkjanna liggi fyrir í byrjun júní. Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir og seinni helmingur þegar viðkomandi verk- efni er lokið. Eldri umsóknir er nauðsynlegt að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson, stjórnarmaður SAMIK, í síma 553 9799. SAMIK, samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu, 150 Reykjavík. www.samgonguraduneyti.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10  1844288  Mr./Fr I.O.O.F. 19  1844288  Mr.  GIMLI 6003042819 I Lf.  HEKLA 6003042819 IV/V Lf.  HEKLA 6003280419 IV/V LF Tilkynning frá landskjörstjórn Landskjörstjórn tekur framboðslista sem bornir eru fram við alþingiskosningar sem fram fara laugardaginn 10. maí 2003 til meðferðar og afgreiðslu á fundi sínum í dag, mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 18.00 á 2. hæð í Austurstræti 8-10, Reykjavík. Eru umboðsmenn stjórnmál- asamtaka, sbr. 40. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, hér með boðaðir á þann fund. Reykjavík 26. apríl 2003. Landskjörstjórn TILKYNNINGAR Guðspekisamtökin í Reykjavík Chandra Easton ástralskur sjá- andi, esoterískur stjörnuspek- ingur og fyrirlesari verður gestur Guðspekisamtakanna helgina 2. til 5. maí. Hún verður með eftir- farandi námskeið og fyrirlestra í húsnæði Samtakanna að Hverf- isgötu 105, 2. hæð: Föstudag 2. maí kl. 20 Tími umskipta, fyrirlestur um öldur breytinga á jörðinni árin 2003- 2005 úr frá sjónarhóli stjörnu- spekinnar; Laugardag 3. maí kl. 10 - 17 Snert af engli námskeið fyrir skapandi listamenn og heilara Krists; Sunnudag 4. maí kl. 10.30 - 12.30 Að upplifa Ísis helgisiðan- ámskeið af egypskri hefð; Mánudag 5. maí kl. 20 Almyrkvi á sólu 31. maí fyrirlest- ur um áhrif sólmyrkvans, sem mun sjást á Íslandi 31. maí nk. út frá sjónarhóli stjörnuspekinnar. Upplýsingar og skráning á nám- skeiðin eru í símum 562 4464 og 567 4373 KENNSLA mbl.is ATVINNA Langholtskirkja. Ævintýraklúbburinn, starf fyrir 7–9 ára börn, sem eru öll vel- komin. Laugarneskirkja. Vinir í bata, opinn sporafundur kl. 18. Umsjón Linda og Arnheiður. 12 spora hópar koma sam- an í dag kl. 20. Umsjón Margrét Schev- ing sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.50, 10–12 ára starf kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Friðarstund kl. 12–12.30. Hljóð bænastund. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 TTT (starf 10– 12 ára) í safnaðarheimilinu. Fella- og Hólakirkja. Kl. 13–15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir 11–12 ára kl. 17–18. Æskulýðsstarf fyrir 8.– 10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. KFUK í Grafarvogs- kirkju kl. 17.30–18.30 fyrir stúlkur 9– 12 ára. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. TTT (10–12 ára) í Engjaskóla kl. 18.30–19.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju þriðjudaga kl. 9–10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börnunum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Lágafellskirkja. Heimsóknarþjónusta kirkjunnar er í umsjá Þórdísar djákna, símatími mánudaga kl. 16–18 í síma 566–7113. Opinn bænahópur í Lága- fellskirkju kl. 20. Umsjón hefur Þórdís djákni. Al-Anon fundur í Lágafellskirkju kl. 21. Borgarneskirkja. TTT-starf kl. 15.30– 16.30. Akureyrarkirkja. Kirkjusprellarar, 6–9 ára starf, kl. 16. TTT-starf kl. 17.30. ÆFAK kl. 20. Safnaðarstarf LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. ÞJÓNUSTA Bikiní - BCD skálar Sundbolir Strandpils COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.