Morgunblaðið - 28.04.2003, Page 35

Morgunblaðið - 28.04.2003, Page 35
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003 35 Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is VÉLA- VIÐGERÐIR d es ig n. is 2 00 3 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is                                                             ! "#$ %  #" & #'   ! " ) ) #$ ( " !    ( " #$  (  (   " #%&'( # )'% *+,(( # (+& -&., (&$             ! "   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (    '/011 *,1!   ").  2%!"3''   "##" 4)#5  4   #(* ")' 3(  /011 ,2$ ( " 63"",,-#" + !& #'( 34 +$& 34 +$& 34 +$& +5/!6 / 78&.,6 / /&+5 ,(($ /!&92! .:5+. ;&&/ ;((((&< =#()> 7+,+. ?( &"..)     2    / 4! ." ##' 3''0 3''0 "##" "##" 4-  4-  / 4! ." ##' 4-  "##" 4-  8//)#"& @+(./ &9 (,8A 8.*8.  ( "(+*" ./ @"98 7+ . . ,6+   4-  4-  4-  4-  4-  4/ .(4( 4-  4/ .(4( 4-  4-  :, ("( 7B+8. :8B #" +.+5! C..+, :8.+ @D ;+A 4)B,8 .*8      04-  4.  04-  04-  4-  4-  4-  4-  "##" 4-  4-  4.  :$6/&*,&8,""&*,& 1!  # 2%)#2 %   #'# (7#!  #   #'#)#04- ## # #'( 8 ! "( >(&*,&8,&,*,& 1!   #!"3''  #4! #!  #2!"  # #')#4-  4!" 5   2!"+  #'(*'  -# #'(     =$!&*,& 1!   # 2%!"'.#2 4!  0)#4- 4!" 5  # #'#( *  " '"#)'  ## # #')##   !.   (  !"# $! %& !! $ !" #" $" %"&" '" (" '" (" (" '" ÚTVARP/SJÓNVARP HINN fátæki Tom Ripley fær lán- aðan jakka merktan Princeton há- skólanum þegar hann er ráðinn til að spila á píanó í garðveislu. Þar hittir hann fyrir Herbert, hinn vellauðuga föður Dickie Greenleaf, sem nýlega hafði útskrifast frá Princeton, en Herbert hefur áhyggjur af flandri sonar síns um Ítalíu, og ræður Tom fyrir væna fúlgu til að fara til Ítalíu og sannfæra son sinn um að snúa aftur heim og gangast við skyldum sínum heimafyrir. Með því upphefst at- burðarás þar sem blekkingaleikur Toms vefur upp á sig. Hann kynnist munúðarlegu lífi Dickie Greenleaf, sem virðist hafa allt til alls. Tom, leik- inn af Matt Damon, getur ekki að því gert að falla fyrir Dickie, sem leikinn er af Jude Law, en Dickie afskrifar Tom um leið og nýjabrumið fer af honum og honum fer að þykja Tom þreytandi. Örvæntingin grípur um sig og mannsbani hlýst af. Þá reynir á hæfileika Toms, sem er afbragðs eft- irherma og falsari, bæði til að bjarga eigin skinni undan hinum langa armi laganna, en einnig halda í þann mun- úðarfulla lífsstíl sem hann hefur feng- ið að venjast í félagsskap Dickie. Hér er á ferðinni spennandi og há- dramatísk saga, sem einnig leiðir áhorfandann ekki aðeins um örvænt- ingarfulla hugarheima Ripley, heldur einnig ægifagurt landslag og bygg- ingarlist Ítalíu. EKKI missa af… Reuters Gwyneth Paltrow og Jude Law í faðmlögum en Matt Damon lætur sem ekkert sé, þótt önnur sé raunin með hinn hæfileikaríka, en sálsjúka Ripley. …hinum hæfi- leikaríka Ripley Hinn hæfileikaríki Ripley (The Tal- ented Mr. Ripley) er á dagskrá Bíó- rásarinnar í kvöld kl. 22 og 4. SUMAR fjölskyldur eru hættulegri en aðrar. Sopr- ano-fjölskyldan er líklega fjölskylda sem enginn myndi vilja abbast upp á. Þættirnir um Soprano- fjölskylduna segja frá hin- um harðsvíraða Tony Sopr- ano, leiknum af James Gandolfini, sem stjórnar mafíufjölskyldu í New Jers- ey. Konan hans, Carmella, leikin af Edie Falco, er samt oftar en ekki erfiðari við- fangs en hættulegustu glæpamenn, og hjónabandið hangir oft á bláþræði. Piltar sem stíga í vænginn við dótturina, sem leikin er af Jamie Lynn Sigler, eiga ekki í vændum nein vett- lingatök hjá ofverndandi og ráðríkum föðurnum, en son- urinn á heimilinu, leikinn af Robert Iler, er að komast á gelgjuskeiðið og tekur upp á ýmsum óknyttum í skól- anum. Ofan á allt saman leggjast raunir mafíustarfsins, ásamt meðfylgjandi morðum, lík- amsmeiðingum, ránum, kúgunum og ráðabruggi á sál Tonys svo hann leitar til dr. Jennifer Melfi, sem leikin er af Lorraine Bracco, sálfræðings sem reynir, oft með litlum árangri, að fá hann til að tjá sig um sálarflækjur sínar. Það reynir ekki síður á vesalings sál- fræðinginn að þurfa að hlýða á játningar mafíuforingjans holduga, enda hviklyndur, svo ekki sé meira sagt. Þættirnir um Soprano-fjölskyld- una gefa áhugaverða sýn á hvernig hversdagslíf stórglæpamanns gæti verið, með lögregluna á hælunum og átök bæði heima við og innan „hinnar fjölskyldunnar“. Svo er ekki laust við að gott sé að horfa á þáttinn, þó að ekki væri nema bara til þess að gleðjast yfir því að manns eigin fjölsklda er kannski ekki svo afleit eftir allt saman. Það getur reynt á sálina að stjórna mafíu: James Gandolfini sem Tony Soprano. Soprano-fjölskyldan (The Sopranos) er á dagskrá Sjónvarpsins á mánu- dögum kl. 22.20. Fjölskyldan sem enginn skyldi abbast upp á Reuters Innlit hjá Tony Soprano

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.