Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ hús var hjá endurhæfing- ardeild Landspítala á Grensási á föstudag í tilefni af því að 30 ár eru liðin síðan starfsemi hófst þar. Gestum gafst þar kostur á að kynna sér starfsemi deildarinnar og að- stöðu, meðal annars þjálfunar- aðstöðu, sundlaug og legudeild. Endurhæf- ingardeildin á Grensási 30 ára Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Kosningafundur með ungum fram- bjóðendum Ungir frambjóðendur munu sitja fyrir svörum í Borg- arholtsskóla um málefni ungs fólks, í dag, þriðjudaginn 29. apríl kl. 11.45– 12.45. Fundurinn verður sendur út beint á slóðinni http://bost.bhs.isog þarf Quicktime 6 til að keyra hljóð og mynd. Einnig verður hægt að senda fyrirspurnir til frambjóðenda á póst- fangið fyrirspurn@torg.is. Fund- urinn er samstarfsverkefni Junior Chamber á Íslandi og lokaársnema í fjölmiðlafræði í Borgarholtsskóla. Fundir hjá B-listanum í Norðvest- urkjördæmi Halldór Ásgrímsson ut- anríkisráðherra verður með opinn fund í dag, þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30, í Sal Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra, Sauðárkróki. Fundur verður í Menntaskólanum á Ísafirði á morgun, miðvikudaginn 30. apríl kl. 12. Sameiginlegur fundur verður í Félagsheimili Patreks- fjarðar, Patreksfirði á morgun kl. 20.30. Frambjóðendurnir Kristinn H. Gunnarsson og Eydís Líndal Finn- bogadóttir verða á fundinum. Einnig verður sameiginlegur fundur í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sauðárkróki, í kvöld kl. 20.40. Fram- bjóðendurnir Magnús Stefánsson og Herdís Sæmundardóttir mæta. STJÓRNMÁL ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í uppslætti á húsumS, þökum og klæðningum. Er með góð mót. Upplýsingar í síma 698 2261. Fasteignasala — sölumaður óskast Rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi hafi nokkra reynslu af sölu fasteigna. Umsækjendur leggi inn umsóknir ásamt mynd- um og upplýsingum um menntun og fyrri störf hjá auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stundvísi — árverkni“ fyrir 2. maí 2003. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003-2004 Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Tæknimennt á mið- og unglingastigi. Tónmenntakennsla. Heimilisfræði (hlutastarf). Kennsla á unglingastigi, kennslugreinar íslenska, danska og stærðfræði. Sérkennsla á unglingastigi. Upplýsingatækni/tölvufræðsla. æsta haust verður ráðið í tvær stöður þroskaþjálfa við skólann. Hlutverk þeirra verð- ur m.a. að annast um nemendur með miklar sérkennsluþarfir, þar á meðal eru nemendur með Downs-heilkenni. Unnið er með málörvun samkvæmt kennslufræði Iréne Johansson. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Kennsla á yngra stigi. Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Staða kennara við sértæka sérdeild í Bjarkar- hlíð. Menntun í sérkennslu æskileg. Stærðfræðikennsla. Stuðningskennsla og alm. kennsla. Myndmenntakennari (áhersla á leirmótun), 50% staða. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Húnabúð, Skeifunni 11, þriðju- daginn 6. maí kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundir Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu- tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvaka g.f. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, fimmtudaginn 8. maí og hefjast kl. 14.00. Á fundunum verða lagðar fram tillögur til breytinga á samþykktum félaganna auk venju- legra aðalfundarstarfa. Stjórnir félaganna. Hestamannafélagið Fákur Stórsýning hestamanna í Reiðhöllinni, Víðidal 2. og 3. maí nk, kl. 21.00. Miðasala í Reiðhöllinni fim. 1. maí kl. 15-19, fös, 2. maí kl. 15-19 og lau. 3. maí frá kl. 13. Miðasölusími 567 0100. Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, á morgun, miðvikudaginn 30. apríl 2003, klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til handa stjórnar félags- ins til að kaupa eigin hluti í félaginu skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 3. Tillaga um nýja kaupréttaráætlun og að hlut- hafar falli frá forkaupsrétti vegna hennar. 4. Tillaga að hluthafar falli frá forkaupsrétti hlutafjár allt að 40 milljón krónur að nafn- verði. 5. Tillaga um breytingar á samþykktum sem heimilar stjórn félagsins að sækja um raf- ræna skráningu hlutabréfa félagsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. KENNSLA Vilt þú rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfríið?  4ra vikna hraðnámskeið í talmáli.  Hefst 5. og 6. maí.  Pantaðu tíma í viðtal — frítt. Hringdu í síma 588 0303 TILKYNNINGAR Kjörskrá fyrir Hafnarfjörð Kjörskrá vegna alþingiskosninga í Hafnarfirði þann 10. maí 2003 verður lögð fram á bæjar- skrifstofunum í Hafnarfirði á Strandgötu 6, 2. hæð, á morgun, miðvikudaginn 30. apríl, og mun hún verða almenningi til sýnis frá klukkan 9:30 til 15:30 hvern virkan dag til kjördags. Kjós- endur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæjarstjórnar. Hafnarfirði, 29. apríl 2003. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Austurvegi 6, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. maí 2003, kl. 16.00. D655AS Stroll stjörnumúgavél árg. 2002, nr. 6108547, JCB traktorsgrafa árg, 1991, EH-0725 og Rapid K612/2 tölvustýrð sög árg. 2000. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 28. apríl 2003. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hafnargata 17, Grímsey, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. maí 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. apríl 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Neðangreint ökutæki verður boðið upp á Lækj- arbraut 14, Hellu, föstudaginn 9. maí 2003 kl. 12.00. HP-437 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 28. apríl 2003. Uppboð Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. maí 2003, kl. 16.00: DZ-951 FA-977 JE-077 KJ-849 KO-034 MF-749 PO-141 SO-960 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 28. apríl 2003. ÝMISLEGT Hvað halda menn þeir séu? Hvergi, en síst í upplýstu þjóðlífi á tölvuöld, tekst landstjórn vel þar sem leynt er forsendum stærstu mála, svo sem meintum lögbrotum, sbr. auglýsingu um Kárahnjúkavirkjun í Lög- birtingablaði 10.01. 03, þar sem millistjórnandi Símans var rekinn fyrir að upplýsa um meint lögbrot og þar sem menntamálaráðuneyti og Ríkisendurskoðun sakfella í eigin málum áður en óskað er opinberrar rannsóknar. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  HLÍN 6003042919 IV/V Lf.  Hamar 6003042919 I Lf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.