Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 16
16 B ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FUNAFOLD - Á EINNI HÆÐ Gott vel skipulagt ca 160 fm einbýli á einni hæð ásamt 31,7 fm bílskúr. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Verð 25,9 m. BLEIKJUKVÍSL - ÁSAMT GÓÐUM JEPPABÍLSKÚR. Gott vel skipulagt einbýli á tveimur pöllum, vandaðar innréttingar, arinn í stofu, suður- garður. Möguleiki að taka minni eign uppí kaupverð. Verð 28,7 m. ÞINGÁS - MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott 150 fm einbýli ásamt 31 fm bíl- skúr. 4 svefnherb., sjónvarpsherb. auðvelt að breyta í 2. herbergi, góð stofa. Gott eld- hús með nýjum tækjum og borðkrók. Fal- legur skjólsæll garður með stórri verönd. Verð kr. 19,9 M. Áhv. 2,0 M. Veðd. (1753) RJÚPUFELL - SÓLSKÁLI OG BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu gott vel skipulagt ca 130 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt 23,1 fm bílskúr. Verð 17,4 m. FLJÓTASEL - ENDAHÚS M. AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum ásamt aukaíbúð í kjallara. Húsinu fylgir sérstæður bílskúr. (1950) HÁTRÖÐ - MEÐ AUKAÍBÚÐ Gott vel staðsett mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum, glæsilegur garður með verönd og heitum potti. Möguleg skipti á minni eign. Verð 24,9 milljónir. JÓRSALIR - EINBÝLISHÚS Til sölu mjög fallegt og vel staðsett 192 fm einbýlishús ásamt 39 fm bílskúr. Húsið er ekki alveg fullbúið að innan og utan. Lóð er grófjöfnuð. Ákveðin sala. (1682) Hæðir LAUFÁSVEGUR Vel staðsett 123,6 fm efri hæð, ásamt 56,8 fm íbúð í risi, svo og ca 80 fm rými í kjallara (ekki full lofthæð í kj.) Eign sem gefur mikla möguleika. Möguleiki að taka minni eign uppí. Verð 27,5 m. Félag Fasteignasala Nýbyggingar BLÁSALIR - TIL AFHENDING- AR STRAX Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til af- hendingar strax. Íbúðunum er skilað full- búnum án gólfefna, nema á baði og þvottahúsi er dúkur. Baðherbergisveggir eru flísalagðir í 210 cm hæð. Traustur byggingaraðili sem lánar allt að 85% af söluverði. Verð frá kr. 13,5 m. (1702) LÓMASALIR - MEÐ BÍLSKÝLI Til afhendingar í desember eru glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinn- gangi af svölum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvotta- hús verður flísalagt. Traustur byggingarað- ili. Verð með bílskýli frá kr. 14,9 M. (1701) JÖRFAGRUND - KJALARNESI Gott vel skipulagt 162,9 fm einbýli á einni hæð ásamt 38 fm bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið undir tréverk að innan. Verð 16,5 m. Húsið er til afh. fljótl. Landið ÁLFTARIMI - SELFOSS Vorum að fá í sölu mjög gott og vel stað- sett 163 fm einbýlishús með aukaíbúð, ásamt 40 fm bílskúr. V. 17,8 m. (1846) HAFNARSTRÆTI - AKUREYRI Erum með tvær ca 55 fm íbúðir í göngu götunni á Akureyri, íbúðirnar eru nýlega stansettar. Verð á hvorri 6,4 m. Góð lán áhv. Möguleg skipti á iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. GILSBAKKI - HVOLSVELLI Nýtt og mjög vandað einbýlishús 117,9 fm. Húsið sem er timburhús er á einni hæð. Þá fylgir byggingarréttur fyrir góðan bílskúr. Verð kr. 14,9 M. (1631) Einb - Rað- og parhús TUNGUVEGUR - RAÐHÚS Gott og vel viðhaldið 130,5 fm raðhús á þremur hæðum. Á aðalhæð er hol, gangur, stofa og eldhús. Uppi eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er gott herbergi, snyrting, geymsla og þvottahús. Möguleiki er að hafa aukaíbúð í kjallara. Verð kr. 14,5 M. (1762) FÍFURIMI - RAÐHÚS Gott 131 fm raðhús á 2 hæðum á friðsæl- um og góðum stað í botnlanga. Húsinu er vel viðhaldið. Garður er ræktaður og hellu- lögð verönd. Þetta er hús sem vert er að skoða. Verð 17,8 M. (1857) FUNAFOLD Gott vel skipulagt 185,2 fm einbýli á tveim- ur hæðum ásamt 40 fm bílskúr, fimm svefnherbergi. Garðskáli með heitum potti. Verð 25,5 m. - Sími 588 9490 HLYNSALIR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í VEL STAÐ- SETTU LYFTUHÚSI. ÖLLUM ÍBÚÐUNUM FYLGIR STÆÐI Í BÍLSKÝLI. EIN 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ TILBÚIN TIL SÝN- INGAR Á 1. HÆÐ. Um er að ræða nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir frá 90-120 fm sem verða afhentar tilbúnar án gólfefna í mars-apríl nk. Suður- svalir. Traustur byggingaraðili. Verð frá kr. 14,2 M. (1770) HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ Til sölu ca 100 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ofarlega í Hraunbæ. Áhv. góð lang- tímalán ca 4,8 milLjónir. V. 11,8 m. (1815) 3ja herb. KLEPPSVEGUR - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 76 fm 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli á jarðhæð. Verð 9,8 m. (1781) DVERGABAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað- setta 76 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með tvennum svölum. Hús og sameign í góðu standi. V. 10,8 m. (1925) KÁRSNESBRAUT MEÐ BÍL- SKÚR Vorum að fá í sölu 84 fm 3ja herbergja íbúð í 4ra íbúða húsi í vesturbæ Kópavogs. Íb. fylgir 24 fm bílskúr. Gott útsýni. (1938) VESTURBÆR KÓPAVOGS Vorum að fá í sölu 72 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi í vel stað- settu húsi við Kársnesbraut. Stutt í skóla. Afhending við kaupsamning. (1955) LAUTASMÁRI - MEÐ BÍL- SKÚR Til sölu mjög góð 93 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Þá fylgir 23,6 fm bílskúr. Verð 15,9 M. Laus við samning. (1811) 2ja herb. KLEPPSVEGUR - MIKIÐ END- URNÝJUÐ Mjög góð og mikið endurnýuð 68,1 fm íbúð. Ný eldhúsinnrétting, flísar á milli skápa, nýtt parket á gólfi. Ný standsett baðherbergi með flísum og innréttingu. Parket á herb. og stofu suðursvalir. Mjög góð sameign. Áhv. 3,7 m. byggsj. (1785) LANGHOLTSVEGUR Ágæt ca 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu viðhaldslitlu húsi. Áhv. ca 2 m. Verð 4,4 m. SKÚLAGATA - FYRIR ELDRI BORGARA Vorum að fá í einkasölu góða 67 fm íbúð á 6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Þvottahús í íbúð, parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,4 milljónir. Íbúð fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Verð 13,9 m. ÁLFHEIMAR. Góð mikið endurnýjuð ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 7,1 m. V. 9,6 m. REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ- SETNING Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu húsi við Reynimel. (1823) FÁLKAGATA - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 2ja herb. ósamþykkta kjallaraíbúð með sérinngangi. Áhv. 5 millj. í langtímaláni. Verð 6,6 M. (1809) ÁRKVÖRN Góð ca 65 fm íbúð með sérinng. og sér- lóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð. V. 11,4 m. Áhv. ca 5,7 m. Mögul. skipti á stærri eign. UGLUHÓLAR - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl- skúr. V. 8,9 m. (1851) GARÐAVEGUR - HAFNAR- FIRÐI - LAUS Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað- setta 51,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu tveggja íbúða húsi. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus og til afhendingar við kaupsamnings. Lyklar á Lyngvík. (1906) Atvinnuhúsnæði DALVEGUR - JARÐHÆÐ Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun- ar/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús- næðið sem er endaeining, skiptist í tvær sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð kr. 14,5 M.(1606) LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal- bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. Verð 10,9 M. (1760) Sumarbústaðir Í LANDI MÝRARKOTS - GRÍMSNESI Nýr sumarbústaður 53 fm með 20 fm milli- lofti alls ca 73 fm. Meðfram húsinu á þrjá vegu er ca 70-80 fm verönd. Fallegur bú- staður á vaxandi stað. V. 8,5 m. (1622). OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. www.lyngvik.is • Sími 588 9490 • Fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, sími 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, sími 897 2593 Ellert Róbertsson, sölufulltrúi, sími 899 4775 BARMAHLÍÐ HÆÐ M. BÍL- SKÚR Vorum að fá í sölu vel skipulagða 96 fm hæð með suðursvölum. Tvö svefnherbergi ásamt tveimur stofum, lítið mál að gera borðstofu að svefnherbergi. Hæðinni fylgir sérstæður 24,5 fm bílskúr sem er nýlega búið að klæða og gera við þak. Laus 1. júlí V. 16,9 m. (1922) REYNIHVAMMUR - KÓP. - BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð neðri sérh. 167 fm, þar af hefur verið útbúin 31 fm stúdíó-íbúð með sérinngangi. Þá fylgir 30 fm góður bílskúr. Verð 18,9 M. Áhv 0,8 m. byggsj. (1861) 5 til 7 herb. HVASSALEITI - LAUS STRAX Góð 149 fm útsýnisíbúð á efstu h. með al- vöru stofu með vestursvölum, sjónvarps- herbergi og góðum herbergjum. Í eldhúsi er massíf innrétting og góður borðkrókur. Aukaherbergi í kjallara með snyrtingu. Þá fylgir góður 21 fm bílskúr með vatni, hita og rafmagni. Íb. er laus og til afhendingar við kaupsamning. Ásett verð 16,4 m. (1936) 4ra herb HVERFISGATA Góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð, íbúð er öll ný- lega stansett, suðursvalir. Íbúð er laus strax. V. 10,7 m. LANGHOLTSVEGUR - MEÐ GÓÐUM BÍLSKÚR Góð ca 95 fm íbúð á efri hæð ásamt 28 fm góðum bílskúr. Möguleiki að taka 3ja her- bergja íbúð uppí kaupverð. V. 14,4 m. HRAUNBÆR - SÉRINNGANG- UR AF SVÖLUM Ágæt ca 100 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. af svölum, fjögur svefnherbergi. Áhv. ca 10,2 m. í góðum langtímalánum. V. 12,2 m. BLÖNDUBAKKI - MEÐ AUKA- HERBERGI Vorum að fá í sölu vel staðsetta 98 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kjallara. Vestursvalir með útsýni. V. 11,9 m. (1949) RJÚPUFELL MEÐ YFIR- BYGGÐUM SVÖLUM Góð 109,2 fm íbúð á 3. hæð með yfirbyggð- um vestursvölum. Húsið klætt að utan með varanlegri klæðningu. Verð 10,8 M. (1839) HÓLABRAUT - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í sölu vel staðsetta 4ra her- bergja íbúð í fimm íbúða húsi við Hóla- braut. Möguleiki á stuttum afhendingar- tíma. V. 9,6 m. (1783) HVERFISGATA - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu mjög flotta 194 fm íbúð á 3. hæð í virðulegu steinhúsi með lyftu. Búið er að innrétta ca 50 fm sem séríbúð á smekklegan hátt. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika. Áhv. 12,2 m. í húsbréfum o.fl. V. 19,6 m. (1799) KÓRSALIR- MEÐ BÍLSKÝLI - ÍBUÐ ER LAUS Góð, vel skipulögð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt bílskýli, suðursvalir. Íbúð af- hendist fullbúin án gólfefna. Áhv. húsbréf ca 9,2 m. Verð 16,7 m. Mögul. að taka bíl uppí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.