Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 21HeimiliFasteignir Flétturimi - glæsileg eign Glæsil. 114 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Hús- ið er nýl. viðgert og málað að utan. Vandaðar innr. Rúmg. stofur. Verðlaunagarður. Örstutt í þjónustu. V. 14,8 m. Áhv. 3,0 m. 6084 1496 Kórsalir + bílageymsla Ný og fullbúin 130 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er á sólríkum stað með svalir í suður með góðu útsýni. V. 18,9 m. Áhv. 4,0 m. 6077 1510 Ofanleiti - bílskúr Falleg 5 herb. íb. á 3. h. m. bílskúr. Parket. 4 svefnherb. Fráb. stað- setn. V. 16,9 m. 5984 1314 Barðastaðir + bílskúr Glæsileg vönd- uð 109 fm íb. á 2. hæð með svalir í vestur ásamt 27 fm bílskúr með öllu. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. V. 16,5 m. Áhv. 14,7 m. 1242 1242 Kórsalir - glæsil. fullb. útsýnis- íb. + bílskýli Í einkasölu 125 fm íb. á 4. h. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Flísar + parket á gólfum. Vandaðar kirsuberjainnr. Þvottaherb. í íb., suð- ursvalir, útsýni. Áhv. 9,1 m. húsbr. + 3,5 m. til 10 ára. V. 16,9 m. 5762 1165 Torfufell Rúmgóð íbúð í álklæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir, 3-4 svefnherb. V. 10,5 m. 6024 1144 Frostafold - m. byggsj. Falleg ca 100 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu litlu fjölb. á fráb. stað. Parket, flísalagt baðherb. Suð- austursvalir. Mjög gott skipulag. Áhv. byggsj. ca 6 m. Mögul. að taka allt að 2,7 m. í húsbr. til viðb. og greiðslub. þannig aðeins 51 þ. á mán. V. 12,5 m. 1504 Miðhús - neðri sérhæð Ný glæsileg ca 90 fm jarðhæð í nýl. vönduðu tvíbýli á frá- bærum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. hagst. lán. V. 13,5 m. 1499 Engihjalli - lyftuhús Falleg og rúmg. 90 fm íb. á 6. h. í lyftuhúsi. Parket. Suður- og austursvalir. Fráb. útsýni. Þvottahús á hæðinni. V. 10,2 m. 1625 Engihjalli - mjög góð íb. Í einkasölu 84 fm íb. á 1. hæð (beint inn) í góðu lyftuhúsi. Góðar innr., parket, stórar suð-vestursvalir, út- sýni, þvottaaðst. í íb. Áhv. byggingarsj. 4,1 m. V. 9,9 m. 1593 www.valholl. is Magnús Gunnarsson, sími 822 8242 Sölustjóri Stangarhylur - til sölu/leigu 700 fm á tveimur hæðum, öll húseignin. Til sölu/- leigu. Skrifst., fundarsalur, lager. Mjög gott auglýsingagildi. Síma- og tölvulagn., lóð og bílastæði fullbúin. Hentar fyrir félagasamt., rekst. heildsölu, almennan skrifstofurekst. o.fl. Verðtilboð. 1346 Lágmúli - til sölu/leigu 355 fm til leigu. Skrifstofur á 4. hæð, öll hæðin. Allt klárt til að flytja inn. Hagst. leiga. 1560 Dalvegur - Kóp. - til sölu 280 fm til sölu. Jarðhæð, skrifst., lager. Önnur hæð skrifst., eldhús, salerni m. sturtu. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. Mögul. hagst. fjármögnun allt 75%. Lækkað verð. 1341 Suðurlandsbraut - einkasala Einstakt tækifæri. Til sölu í þessu vandaða lyftuhúsi samt. 264 fm inndregin „penthouse“- skrifstofur ásamt 168 fm þaksvölum. Glæsi- legt útsýni yfir borgina og Laugardalinn. Verð- tilboð. Uppl. Magnús á skrifst. 1559 Suðurhraun - Gbæ - ca 1.050 fm til sölu Mjög gott lagerhúsn. ásamt millilofti að hluta er hentar mjög vel fyrir skrifst. Stálgrindarhús, mjög góð lofth., tvenn- ar innkeyrslud. Lóð fullbúin, bílast. malbik. Verðtilboð. Áhv. 44 m. 1580 Síðumúli - til sölu Skrifstofur. 3. hæð 240 fm. Eign í góðu standi. Fullbúnar skrifst. búnar tölvulögnum, eignin er í leigu að hluta. Hagst verð. Verðtilboð. 1556 Rauðhella - Hafn. til leigu Sam- tals sex 150 fm bil. Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnasvæði malbikað. Verð kr. 700 fm í leigu. 1353 Dalvegur Nýtt á skrá, 410 fm. Mjög góð staðsetn., að mestu eitt stórt rými, mjög góð lofthæð, góðar innkeyrsludyr, gott útipláss. Verðtilboð. 1530 Grensásvegur - Rvík - ca 1.400 fm til sölu/leigu Fullb. vand- aðar skrifst. ásamt bílahúsi. Mjög góð stað- setning. Húsið er án vskkvaðar. Mögul. hagst. fjárm. Verðtilboð. 1450 Akralind Til leigu 136 fm atvinnuh. á góð- um stað í Lindunum. Góðar innkeyrsludyr. Hagst. leiga. 1583 Nökkvavogur Falleg og nýl. mikið endur- bætt íbúð í kj. með sérinngangi. Flísar og park- et á gólfum. Nýl. innréttingar, útbyggður stofu- gluggi. V. 10,5 m. Áhv. 8,6 m. 1588 Bárugrandi - m. bílskýli - glæsil. íb. Glæsileg ca 87 fm íb. á 4. h. í fallegu fráb. vel staðsettu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Góðar svalir. Parket. Glæsilegar innréttingar. Örstutt í skóla og þjónustu. Áhv. ca 8,6 m. 1538 Berjarimi Falleg 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Möguleg skipti á stærra eða bein sala. 6067 1489 Kríuhólar - lyfta Góð 78 fm íbúð á 4. í lyftuhúsi. Parket og vestursvalir. Húsvörður sér um alla umhirðu og minna viðhald. V. 9,9 m. Áhv. 3,4 m. 6035 1400 Vindás - bílageymsla Falleg tæpl. 90 fm íb. á 2. h. í litlu fjölbýli. Stæði í bílskýli fylgir. Íb. er mjög vel skipul. Rúmg. sjónvarpshol og 2 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Parket. Ath. skipti á 2ja herb. V. 11,9 m. 6192 1369 Þórufell - glæsil. útsýni Vel skipu- lögð 58 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suð-vestursval- ir, glæsil. útsýni yfir borgina, Snæf.nes og víðar. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 6,9 m. 6139 1354 Hraunbær - glæsilegt útsýni Í einkasölu falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Uppgert eldhús, suðursvalir, mjög fallegt útsýni. V. 8,8 m. 1626 Skeljagrandi - bílskýli Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu). Stæði í bílskýli. Suðursvalir. Frábær staðsetn. Fallegt útsýni. V. 10,2 m. 1627 Miðbær - ris með sérinng. Falleg 2ja herbergja risíbúð með sérinngangi. Húsið endurskipulagt/endurætt 1989. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni, mikil lofthæð. V. 10,5 m. Áhv. 4,6 m. byggsj. 1603 Rekagrandi Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, örskammt frá skólum og verslun. Laus til afhendingar strax. V. 8,6 m. Áhv. 2,5 m. 5906 1138 Vesturbær - Reykjav. - ný íb. Glæsileg 2ja herb. ný íb. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Afh. fullfrág. án gólfefna og án flísal. á baðherb. Upplýsingar hjá sölumönnum. 1021 Strandasel - góð kaup Falleg og vel skipulögð 59 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Nýl. eldhús og gólfefni. V. 8,5 m. Áhv. 4,0 m. 6679 1512 Núpalind - glæsileg íbúð Nýkomin stórglæsil. fullb. íb. á 3. hæð í álklæddu lyftu- húsi á fráb. stað. Parket og flísar. Glæsil. bað- herb. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhvílandi hagst. lán. V. 12,9 m. 1406 Bræðraborgarstígur - gott verð Vönduð talsvert endurn. ca 40 fm íb. á 1. h. (ekki kj.) í endurn. húsi á fráb. stað. Góðar sval- ir. Parket. Hátt til lofts. Áhv. ca 3 m. V. 7,4 m. 1491 Grandavegur Nýuppgerð 2ja herb. íb. í kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leyti öllu upp- gerð. Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m. snyrtingu, hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015 1083 Háaleitisbraut Rúmgóð 90 fm endaíbúð með sérinngangi og sérþvottahúsi. Ástand gott og góður garður. V. 10,3 m. Áhv. 3,9 m. 1209 1209 Berjarimi - bílskýli Góð 55 fm íbúð á 1. hæð með útgangi út í garðinn. Hús nýlega við- gert og málað að utan. V. 9,5 m. Áhv. 5,4 m. Laus. 1233 1233 Asparfell - lyftublokk 53 fm íbúð á hæð í lyftublokk. Húsvörður. V. 7,7 m. Áhv. 5,1 m. 1623 Vantar 2ja herb. íb. í austur- bæ. Vantar strax 2ja herbergja íbúð í austurbæ Reykjavíkur eða í Furugrund og nágrenni í Kópavogi verðhugmynd allt að 9- 9,5 millj. Upplýsingar gefur Þórarinn sölu- maður. Lítill sumarbústaður við Laugar- vatn Nýlegur ca 20 fm sumarbúst. á frábærum rólegum stað. Mikil veðursæld, útsýni og heill- andi umhverfi. Verönd og mikill trjágróður. V. 2,9 m. 1533 Norðurnes - Kjósarhreppi - hag- stætt verð Nýkominn fallegur ca 40 fm bú- staður. á einni hæð m. nýl. verönd o.fl. Ca 45 mín. akstur frá Reykjavík. Hagst. 1535 Grímsnes - Svínavatn Svo til nýr 51 fm sumarbúst. með ca 20 fm svefnlofti og ca 80 fm verönd. Fullbúinn í hólf og gólf. Rafmagn, hitakútur, hitaveita væntanleg. Gott útsýni. V. 7,3 m. 1303 1416 Eyrarskógur - nýr bústaður á frábærum stað - ekki frág. Í einka- sölu 53 fm nýr bústaður m. mögul. á góðu milli- lofti. Búst. er ekki alveg fullb. að innan en allt efni fylgir til klæðningar sem og hurðir. Rotþró komin. Myndir á skrifstofu. V. 4,9 m. Mögul. að kaupa bústað til flutnings. Óskað eftir tilboðum. 9595 1321 Borgarfjörður - frábær eign Falleg- ur og vandaður 64 fm heilsársbúst. í grónu og fallegu 1,6 ha hæðóttu landi m. leyfi til að byggja 2-3 aðra bústaði. Stækkunarleyfi f. um 21 fm. Nýjar innr. og tæki í eldhúsi og baðherb., 3 her- bergi (tvíbreið rúm), rafmagn og vatn allt árið. Ar- inn í stofu, stórir sólpallar og fallegt útsýni. Fal- legur hellulagður stígur upp að húsinu. Aðkoma hönnuð af arkitekt. Mikið hefur verið plantað af trjám í landinu sem er í afar góðri rækt. V. 8,7 m. 1313 3ja herb. GAUTAVÍK Ákaflega falleg íbúð í litlu fjölbýlishúsi. 3 rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni og eru þau öll með fallegum fataskápum. Íbúðin sjálf er 116 fm og 32 fm bílskúr fylgir eigninni. Nýbyggingar KRISTNIBRAUT Ný falleg 196 m² parhús með innbyggðum bílskúr í Grafarholti. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð 15,9 millj. Mjög gott verð! BLÁSALIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu nokkrar nýjar og glæsilegar íbúðir með stórkostlegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og meira að segja töluvert lengra. Mjög vönduð bygg- ing, sérstök hljóðeinangrun og allt heitt vatn verð- ur forhitað í húsinu. Eigandi getur veitt viðbótarlán upp að 85% af kaupverði. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Sjón er sögu ríkari. LÓMASALIR - NÝTT Glæsilegar 4ra herbergja 102-120 m² íbúðir í ný- byggingu. Íbúðirnar eru afhentar með vönduðum innréttingum. Þvottahús í íbúð. Byggingaraðili lán- ar upp í 85% af kaupverði. Einbýli LJÁRSKÓGAR Glæsilegt ca 300 m² ein- býlishús með tvöföldum bílskúr sem hefur verið einstaklega vel viðhaldið. 5 svefnherbergi á tveim- ur hæðum. Sérinngangur í íbúð á neðri hæð. Ekk- ert áhvílandi. FÝLSHÓLAR - 4 ÍBÚÐIR Ath. fjórar íbúðir í einu húsi. Mjög stórt og glæsilegt tvílyft einb. ásamt rúmgóðum bílskúr og kjallara. Í hús- inu eru 2 samþ. íbúðir, um 175 m² aðalhæð og 73 m² neðri hæð auk 2ja stúdíó-íbúða, 25 m² á neðri hæð og 35 m² í kj. Gróinn garður með háum trjám. Ótrúlegt útsýni yfir höfuðborgina. Einstök eign, til- valið fyrir stórfjölskyldu eða þá sem vilja leigja út frá sér til að afla aukatekna. Verð 39 millj. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! VANTAR 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ – MIKIL EFTIRSPURN OG GÓÐ SALA AUSTURBAER@AUSTURBAER.IS Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 • Fax 533 1121 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, sími 897 0634 Þórhallur Björnsson, sölustjóri, sími 899 6520 Kári Jarl Kristinsson, sölumaður, sími 695 0650 FÁLKAGATA Vorum að fá í sölu ca 120 fm íbúð á þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Eignin þarfn- ast standsetningar af einhverju leiti. Afhend- ing við Kaupsamning. GRASARIMI Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi. Á neðri hæð eru m.a. fallegar stofur með parket á gólfum. Úr stofu er geng- ið út á fallega timburverönd. Fyrsta flokks innréttingar í öllu húsinu. ESPIGERÐI Glæsileg 92 m² íbúð á þessum eftir- sótta stað í Gerðunum. Stofur eru tvær mjög bjartar með fallegu nýlegu park- eti á gólfum. Svalir í suður með frá- bæru útsýni. HVÍTAR hurðir setja mjög léttan svip á íbúðir, hvort sem um er að ræða sprautulakkaðan við eða hurð- irnar eru málaðar með lakkmálningu upp á gamla móðinn. Oft er hægt að gera gamlar og lúnar hurðir fallegar með því að vinna þær vel undir málningu og lakka þær svo. Ekki spillir áhrifunum þegar svört og hvít flísalögn upp á t.d. franskan máta er við hvítu hurðirnar. Hvítar hurðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.