Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2003 B 25HeimiliFasteignir Hlíðarhjalli - Skemmtileg - 4ra 107,4 fm skemmtilega hönnuð 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð á útsýnisstað sem skiptist í: Hol, stofu, eldhús, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi og sérgeymslu, sameig- inlegt þvottahús og hjólageymslu í kjallara. Parket og flísar á gólfum. V. 13,3 m. 3606 Austurberg - Bílskúr - Laus 4ra herb. ca 94 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. 1. hæð er jarðhæð. Gott útsýni yfir Víðidalinn og Elliðavatn. Gólfefni: Eikarp- arket á holi, stofu og eldhúsi, „pergó“ á herbergjum og dúkur á baði. Áhv. nýleg húsbréf ca 7,5 m. V. 12,4 m. 3597 Blöndubakki - M. aukaherbergi Ágæt 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð (ca 90 fm) ásamt ca 14 fm herbergi í kjall- ara, samt. ca 104 fm. Þvottahús í íbúðinni. Útsýni. Skipti á sérbýli á Akureyri möguleg. V. 12,1 m. 3539 3ja herb. Naustabryggja - Á besta stað 95,7 fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með út- sýni á annarri hæð í mjög fallegu lyftuhúsi við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í: Hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bað- herbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,5 m. 3625 Hraunbær - Mikið endurnýjuð Mikið endurnýjuð, björt og rúmgóð 91 fm íbúð á 3. hæð í góðu Steni-klæddu fjölbýlishúsi Rofabæjar-megin í Hraun- bæ. Góð sameign. Suðursvalir. Gott út- sýni. Barnvænt umhverfi. 3610 Skipasund Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja kjallaríbúð í tvíbýli. Sérinngangur. Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi. Ný- legar vatns- og raflagnir. Stór skjólsæl og gróin lóð með leiktækjum. Áhv. ca 4,7 m. bsj. og lsj. V. 10,2 m. 3601 Barðastaðir - M. bílskúr Rúmgóð ca 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Bílskúrinn er sérstæður með flísalögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5 m. 2981 Kórsalir - Bílskýli - Laus strax Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt lokuðu bílskýli. Suðursvalir. Íbúð afhendist strax fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf ca 9,1 m. V. 16,9 m. 3299 Grettisgata - Leigutekjur Mjög rúmgóð 4ra-5 herbergja ca 117 fm íbúð á 1. hæð ásamt 2 herbergjum í risi. Samliggjandi stofur, suðursvalir. Íbúðin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt gler að hluta. Góð sameign. V. 15,5 m. 3498 Mosfellsbær - Þverholt - Laus Falleg og sérlega vel um gengin 94,9 fm 3ja-4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Hús- ið er staðsett á baklóð og í hvarfi frá umferðarþunga. Sameign er mjög snyrtileg. Hús málað sumarið 2002. V. 12,9 m. 3529 Hraunbær - 5 herbergja Björt og rúmgóð 123 fm 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu og mikið endurnýjuðu fjölbýli í fjölskylduvænu umhverfi. Tvennar svalir. Stuttt í alla þjónustu. V. 13,9 m. 3594 Austurbrún - Rishæð Rúmgóð 4ra herbergja íbúð í risi í virðulegu og vel staðsettu þríbýlishúsi. Íbúðin hefur sam- eiginlegan inngang með aðalhæðinni. Íbúðin skiptist í sameiginlega fremri for- stofu, teppalagðan stiga, hol, stofu, stórt eldhús með eldri innréttingu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. 3602 SÖLUSKRÁNING EIGNA Á LUNDI ER Hringbraut - Hafnarfirði Mikið end- urnýjuð 76 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu og vel staðsettu tvíbýlishúsi við Hamarinn. Íbúðin hefur öll, meira og minna verið endurnýjuð, þ.m.t. hurðir, skápar, baðherbergi, gólfefni, ofnar, lagnir o.fl. Góður garður kringum húsið. V. 10,9 m. 3566 Stíflusel - Sérgarður Vel skipulögð og snyrtileg ca 74 fm 3ja herb. íbúð á jarð- hæð ásamt ca 18 fm sérgeymslu í kjallara. Baðherbergi nýlega endurnýjað. Verönd og sérgarður út úr stofu. Sameign í ágætu ástandi og snyrtileg. V. 10,5 m. 3483 2ja herb. Álftamýri Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Góð sameign. V. 8,9 m. 3624 Hverfisgata - Rvík Samþykkt og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu fjórbýlis-steinhúsi. Góð sameign og ró- legt sambýli. V. 7,5 m. 3569 Völvufell Ósamþykkt 2ja herbergja ca 45 fm íbúð m. sérinngangi. Rúmgóð stofa með nýjum teppum, eldhúskrókur með ágætri innréttingu og tækjum, bað- herbergi m. sturtu og þar er lagt f. þvottavél, ágætt svefnherbergi með góðum skápum. Mikil lofthæð er í hús- næðinu sem gæfi husanlega möguleika á millilofti. V. 5,5 m. 1221 Asparfell Ágæt ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 m. V. 9,6 m. 3151 Smáíbúðahverfi - Bakkagerði Fallega innréttuð og rúmgóð 3ja her- bergja risíbúð í þríbýlishúsi í þessu ró- lega og rótgróna hverfi ofarlega á Grensásnum. Góðir kvistir og suðursval- ir. Nýlega endurnýjaðar vatns- og hita- lagnir, rafmagn o.fl. Gott verð. 3338 Vesturbær Rvík - Hringbraut Góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Íbúð er öll með nýlegum vönduðum inn- réttingum og gólfefnum. V. 10,2 m. 3460 Sólvallagata - Rishæð - LAUS STRAX Góð ca 80 fm risíbúð í góðu þríbýlishúsi. Þaki hefur verið lyft að hluta. Stigahús nýmálað og teppalagt. Góð staðsetning. 2286 Möðrufell - Laus Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í: Hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462 Mosfellsbær - Miðholt Falleg og vel staðsett 3ja herbergja endaíbúð á 3ju hæð (efstu) en 1. hæðin er jarðhæð. Eldhús með góðri innréttingu, suður- svalir. Öll sameign mjög snyrtileg, sam- eiginleg hjóla- og vagnageymsla. Gott útsýni er úr íbúðinni til suðurs, vesturs og norðurs. V. 10,9 m. 3567 Vegghamrar - Stór 3ja - Frá- bær staðsetning 92,4 fm mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. Tvö stór svefnherb., stofa með sólskála. Parket og flísar á gólfum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Barnvænn staður. V. 12,4 m. 3565 Framnesvegur - Sunnan Hring- brautar Rúmgóð 3ja herbergja ca 75 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt ca 7 fm herbergi og góðri geymslu í kjallara. Áhv. ca 8,6 m. húsbréf og viðbótrarlán. Suð-austursvalir. V. 10,5 m. 3550 Skarphéðinsgata - Sérinngangur - Laus strax Vorum að fá í sölu mjög góða og einkar smekklega litla 2ja her- bergja kjallaraíbúð í 3-býli. Sérinngangur. Björt og lítið niðurgrafin. Eign í góðu ástandi. Sannkölluð miðbæjarsvíta. Laus strax. V. 7,2 m. 3628 Tjarnarból - Góð tveggja 61,9 fm mjög snotur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð sem skiptist í: Forstofu, stofu, svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, sérgeymslu, sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu. Parket og flísar á gólfum. V. 9,6 m. 3626 Hverfisgata - Rvík - Öll endurnýj- uð Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu tvíbýlis-steinhúsi. Íbúðin hefur svo til öll verið endurnýjuð, m.a. vatns- og raf- lagnir, gólfefni, eldhús og bað. Hellulögð suðurverönd. V. 6,6 m. 3609 Eikjuvogur - Sérinngangur Rúm- góð 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu tví- býlishúsi á rólegum og rótgrónum stað. Fallegur garður umhverfis húsið. 3499 Æsufell - Lyftublokk Snotur 56 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í góðri lyftu- blokk. Húsvörður í húsinu og séð er um öll þrif. V. 7,0 m. 3509 Sumarhús Sumarhús - Borgarfirði Vandaður og vel byggður 46 fm sumarbústaður í 9.000 fm kjarri vöxnu leigulandi á skjólgóð- um stað miðja vegu millli Borgarness og Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi. V. 5,5 m. 3260 Sumarbústaðaland ásamt litlu húsi 1/4 hektara úr landi Þúfu í Kjós ásamt gömlu 37 fm sumarhúsi sem er á landinu. Stutt er í rafmagn og vatn. V. 1,7 m. 2444 Sumarhúsalóð - Grímsnesi Mjög vel staðsett og gróin sumarhúsalóð í KERHRAUNI sem er sumarhúsahverfi í landi Seyðishóla í Grímsnesi. Lóðin er 5.880 fermetrar. Lóðin er á skipulögðu svæði. Stutt í alla þjónustu. V. 0,5 m. 3611 Veghús - Góð lán áhv. Stór og rúmgóð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sameign og barnvænt umhverfi. Áhv. bsj.lán 6,1 m. m. 4,9% vöxtum. 3455 Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel staðsett og sérlega fallegt sumarhús í Skorradal. Húsið sem er byggt 1999 skipt- ist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við húsið og mjög skjólsælt. Rafmagnskynding, ofn- ar og kamína. V. 8,5 m. 3242 Landið Stokkseyri - Einbýli Húsið er í góðu ástandi að utan en unnið hefur verið að endurbótum að innan. Áhv. húsbréf ca 2,3 m. V. 4,4 m. 3621 Vogar - Ægisgata Nýlega innréttað og nánast algjörlega endurnýjað 141 fm ein- býlishús á einni hæð ásamt rúmgóðum ca 38 fm bílskúr. Suðurgarður með heitum potti og skjólveggjum. Bílskúrinn er rúm- góður með öllum búnaði. V. 19,1 m. 3441 Breiðamörk - Hveragerði Í þessu vandaða og vel byggða húsi er öll efri hæðin til sölu. Um er að ræða þrjár fallega innréttaðar íbúðir, tvær 3ja herbergja 78 fm og eina 2ja herbergja 44 fm. Vandaðar inn- réttingar. Stórar svalir. Gott tækifæri til að eignast ódýrt húsnæði í Hveragerði. V. frá 6,9 m. 3572 Siglufjörður - Gott og ódýrt Frá- bært tækifæri fyrir burtflutta Siglfirðinga. 4ra herbergja ca 78 fm efri hæð í fallegu eldra steinhúsi í síldarbænum Siglufirði. V. 1,7 m. 3511 Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góð- um stað í bænum. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. 3349 Brekkugerði - Vogum Nýtt ca 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39 fm bílskúr, um það bil tilbúið undir tréverk. Skipti koma til greina á eign á stór-Reykjavíkursvæðinu. TILBOÐ. 2839 Eskifjörður Tvílyft einbýli ásamt góð- um bílskúr. Hús er miðsvæðis á Eskifirði og í ágætu ástandi og mikið til endurnýj- að sl. 5-10 ár. V. 6,2 m. 3477 Akurgerði - Vatnsleysuströnd Einbýlishús í Vogum ca 142 fm. Falleg eign og talsvert endurnýjuð. 3 svefnher- bergi með skápum. Nýtt parket á her- bergjum. V. 14,2 m. 3171 Hæðarendi - Grímsnesi Sumar- bústaðaland sem er 1 hektari úr landi Hæðarenda í Grímsnesi. V. 500 þ. 1990 Útreikningar ágreiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir hámarks- fjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbætt- um nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslán- um eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaup- anna. Síðan eru hámarksfjármögn- unarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarksgeta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsókn- in kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yf- irteknum og nýjum lánum í kauptil- boði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kaup- tilboði og eigið fé í greiðslumats- skýrslu borið saman við útborgun skv. kauptilboði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eft- ir því hvaða mögulega skuldasam- setningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækj- endur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu- mat sem sýnir hámarksverð til við- miðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yf- ir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumats- skýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumats- ins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upp- haflegar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.