Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ Bjarnarflagsvirkjun og Bjarnarflagslína 1 Drög að tillögu að matsáætlun Kynning Mat á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjunar og Bjarnarflagslínu 1 er hafið. Landsvirkjun er framkvæmdaraðili og aðalráðgjafi er Hönn- un hf. Drög að tillögu að matsáætlun eru nú til kynningar á heimasíðu Landsvirkjunar (www.lv.is) og Hönnunar hf. (www.honnun.is). Óskað er eftir athugasemdum og ábendingum almennings innan tveggja vikna eða fram til 14. maí. Athugasemdir og ábendingar skulu sendar til Landsvirkjunar á netfangið asbjorgk@lv.is . Vilt þú rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfríið?  4ra vikna hraðnámskeið í talmáli.  Hefst 5. og 6. maí.  Pantaðu tíma í viðtal — frítt. Hringdu í síma 588 0303 FÉLAGSSTARF Fyrirtæki og einstaklingar, sem fást við inn-og útflutning, athugið! Tollskýrslugerð Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð 1) Tollskýrslugerð v/innflutnings (20 tímar) 19.—23. maí og 2.—6. júní nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð, reglur o.fl. 2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings (12 tímar) 26.—28. maí nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð, reglur o.fl. Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 18. maí n.k. til toll- skólans, Skúlagötu 17, í símum 5600 557/551, eða með E-mail: johann.olafsson@tollur.is . Reykjavík, 14. apríl 2003. Tollstjórinn í Reykjavík. Eldri borgarar í Kópavogi — Vorfagnaður Hinn árlegi vorfagnaður sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi með eldri borgur- um verður haldinn í dag, miðvikudaginn 30. apríl Boðið verður upp á útsýnisferð í rútum um Kópavog með frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins í Suðvesturkjördæmi og munu Gunn- ar Ingi Birgisson, alþingismaður og Sigurrós Þorgrímsdóttir, bæjarfulltrúi, annast farar- stjórn. Lagt verður upp í ferðina frá Sunnuhlíð, Kópavogsbraut 1 kl. 18:00, Gjábakka 18:15 og Gullsmára kl. 18:30. Að því loknu verður boðið til kaffisamsætis í Félagsheimili Kópavogs í Fannborg 2 og hefst dagskrá þar kl. 20:00, með ávarpi frambjóð- enda. Kór eldri borgara í Kópavogi mun flytja nokkur lög og boðið verður upp á harmoniku- leik. Eigum notalega stund saman og ræðum þau mál sem eldri borgurum eru hugleikin í að- draganda kosninga Allir hjartanlega velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs, Sjálfstæðiskvennafélagið Edda. NAUÐUNGARSALA S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík „Litir ljóssins“. Dagana 2. og 3. maí, föstudag og laugardag, heldur Helga Sigurðardóttir námskeið sem hún nefnir „Litir ljóssins“. Þar sem skapað rými og andrúmsloft fyrir þátttakend- ur til hugleiðslu, heilunar, sjálf- styrkingar og málunar. Hugleitt verður inn á áhrif lita og tóna og tengingu inn á við. Þátttakendur eru síðan leiddir inn í innri teng- ingu og gleði sköpunarflæðis- ins. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 8130. Einnig fást upplýsingar á www.salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1844308  G.H. I.O.O.F. 7  18443071/2  I.O.O.F. 9  1844308½   Njörður 6003043019 Lf.  GLITNIR 6003043019 I Lf.  HELGAFELL 6003043019 IV/V Lf. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:00. „Drottinn hjálpar“ (Sálm. 3). Ræðumaður: Margrét Hróbjarts- dóttir. Heitt á könnunni eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 8. maí 2003 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 5, ehl. 17,21%, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðendur AM Kredit ehf. og Kreditkort hf. Áshamar 56, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- endur Bílabúð Rabba ehf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Brattagata 11, neðri hæð, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Svandís Jónsdóttir og Sigmundur Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Búhamar 70, þingl. eig. Hörður Þór Rögnvaldsson og Sigrún Krist- björg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Dverghamar 17, þingl. eig. Guðjón Weihe, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Vestmannaeyja. Fjólugata 8, neðri hæð, þingl. eig. Guðmundur Jakob Jónsson, gerð- arbeiðendur Íslandssími hf., Tal hf. og Vestmannaeyjabær. Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Garðavegur 12, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Hlíðarvegur 3, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj. Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Kirkjuvegur 39, neðri hæð, 55,92% eignarinnar, þingl. eig. Matthildur Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 74, þingl. eig. Guðný Magnúsdóttir og Helgi Guð- brandsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Leikskólar Reykja- víkur. Vesturvegur 11A, þingl. eig. Björgvin Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. apríl 2003, Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. mbl.is ATVINNA Stuðningshópur um eggja- stokkakrabbamein fjallar um mataræði Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag miðvikudaginn 30. apríl, kl. 17. Sólveig Eiríksdóttir á Grænum kosti verður gestur fundarins og ætlar að ræða um mataræði og hvaða leiðir hægt er að fara til að breyta því. Í DAG Lögreglumessa í Bústaðakirkju, á morgun, fimmtudaginn, 1. maí kl. 11. Prestar verða Pálmi Matthíasson og Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Lög- reglukórinn syngur ásamt barnakór. Barnastarf verður meðan á mess- unni stendur. Kaffi og veitingar verða í boði Landssambands lög- reglumanna og Lögreglukórs Reykjavíkur í lok messu. Stefna – félag vinstri manna held- ur morgunfund á baráttudegi verka- lýðsins 1. maí, á Mongo sportbar, Kaupangi. Sungnir verða söngvar og flutt ljóð og laust mál. Kaffisala er á vegum hússins. Ræðumaður er Birna Þórðardóttir. Ávarp flytur Finnur Dellsén. Á MORGUN Björn Ingi Hrafnsson, sem skipar 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir al- þingiskosningarnar, hefur opnað heimasíðu á slóðinni www.bjorningi- .is. Síðunni er ætlað að vera vett- vangur fyrir greinaskrif Björns Inga og skoðanir hans á málefnum á líð- andi stundu, segir í fréttatilkynningu. 1. maí kaffi VG á Akureyri Vinstri- hreyfingin – grænt framboð býður öllum upp á kaffi og kökur á morgun, 1. maí. Að lokinni dagskrá verkalýðs- félaganna verður opið hús í kosninga- miðstöð VG í Hafnarstræti 94 kl. 15.30–17. Nýi kvennfrelsisbækling- urinn verður kynntur og „U-beygj- an“, blað ungra vinstri grænna liggur frammi. Opið hús í kosningamiðstöð sjálf- stæðismanna í Glæsibæ Félög sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bú- staða-, Fossvogs-, Langholts-, Háa- leitis-, og Laugarneshverfum verða með opið hús í kosningamiðstöð sjálf- stæðismanna í Glæsibæ á morgun, fimmtudaginn 1. maí kl. 15. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Verið velkomin. Baráttufundur VG Vinstrihreyfingin - grænt framboð heldur baráttufund í Iðnó, á morgun, 1. maí, og hefst hann strax eftir göngu. Atli Gíslason lög- maður sem skipar 2. sæti í Reykjavík flytur ræðu. Steinunn Birna Ragn- arsdóttir píanóleikari og Hrólfur Sæ- mundsson baritón flytja íslenska og erlenda tónlist. Ljóðalestur og kór- söngur sem maíkórinn stjórnar. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. STJÓRNMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.