Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 9 Nýr listi www.freemans.is Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551 5814. Ný sending af ljósum SUMAR- TÖSKUM Langur laugardagur opið til kl. 17.00 Vönduð garðhúsgögn sem koma á óvart! Elegant Bæjarlind 12 • 201 Kópavogur. Sími 512 2200 Sumarvörur kvenfataverslun, Skólavörðustíg 14, sími 551 2509. Kjólar, jakkar og hörbuxur Toppar, pils og buxur Peysur og bolir S. 552 9122 S. 551 7575 Jakkasprengja Fimmtud. - Föstud. - Laugard. Allir stakir jakkar 9.900. kr. (30-46% afsl.) Langur Laugardagur STREITUSKÓLINN 3ja daga námskeið 12., 13. og 16. maí frá kl. 17-21 Skráning í síma 564 4100 magga@icemed.is Hlíðasmári 8, Kópavogi, 4. hæð. Námskeiðsgjald 14.900. Innifalin létt máltíð. FRAMSÓKNARFLOKKURINN bætir við sig fylgi skv. skoðana- könnun DV sem birt var í gær. Fær flokkurinn 17% fylgi skv. könnun- inni. Sjálfstæðisflokkurinn fær 33,9% fylgi, Samfylkingin 29%, Frjálslyndi flokkurinn 9,5%, Vinstrihreyfingin – grænt framboð 9,1% og Nýtt afl 1,3%. Fylgi T-lista Kristjáns Pálssonar, sem býður fram í Suðurkjördæmi, mældist varla. Könnunin var gerð í fyrrakvöld og var úrtakið 1.200 manns. 20,2% sögðust óákveðin og 11,2% neituðu að svara. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef þingkosningar færu fram núna? Miðað við síðustu könnun DV, frá 3. apríl sl., hefur Framsóknarflokk- urinn bætt við sig 4,2 prósentustig- um, Sjálfstæðisflokkurinn tapað 3,7 prósentustigum, Samfylkingin tap- að 1,2 prósentustigum og Vinstri grænir bætt við sig 0,7 prósentu- stigum. Væri könnunin úrslit þingkosn- inga fengi Sjálfstæðisflokkurinn 22 þingmenn, Samfylkingin 19, Fram- sóknarflokkurinn 11, Frjálslyndi flokkurinn sex og Vinstri grænir fimm. Könnun DV á fylgi flokkanna Framsóknar- flokkurinn bæt- ir við sig fylgi BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins hvetja til sér- stakrar athugunar og eftirlits á öll- um vinnureglum og hugbúnaði á vegum borgaryfirvalda vegna kom- andi Alþingiskosninga. Þetta kemur fram í bókun þeirra í borgarráði á þriðjudag en tilefni hennar eru mistök sem urðu við mat á gildi framboðslista fyrir kosning- arnar. Segir í bókuninni að slík at- hugun sé nauðsynleg „til að ekki sé dregið úr tiltrú kjósenda til þess að rétt sé að framkvæmd kosninganna staðið.“ Sjálfstæðis- menn vilja úttekt á vinnureglum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.