Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 75
ÆVINTÝRAMYNDIN Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait) er á dag- skrá Sjónvarpsins klukkan 22.30 í kvöld. Myndin er í léttum dúr og var gerð árið 1978. Söguhetjan er Joe Pendleton, ruðningskappi sem lend- ir í slysi og er hætt kominn. Engill einn vísar honum of snemma í himnaríki og lík hans er brennt en þá kemur á daginn að Joe var engan veginn tilbúinn að deyja. Þeir verða að finna handa honum nýjan skrokk og í snatri lifnar Joe við í líkama ný- myrts auðmanns. Kemur það eiginkonu hans og bókhaldara í opna skjöldu er hann kaupir bandaríska fótboltaliðið LA Rams til að fá enn á ný tækifæri til að leika stöðu framvarðar og koma liðinu í úrslitakeppnina. Leikstjórar eru Warren Beatty og Buck Henry og Beatty leikur jafn- framt aðalhlutverk ásamt þeim Julie Christie, James Mason, Jack Ward- en, Charles Grodin, Dyan Cannon og einnig Henry. Himnaríki má bíða var tilnefnd til níu Óskarsverðlauna á hátíðinni 1979 og hreppti ein. Til viðbótar hlaut hún þrenn Golden Globe-verðlaun; Warren Beatty var valinn besti leik- arinn í aðalhlutverki, myndin sú besta í sínum flokki og Dyan Cannon var valin besta leikkona í aukahlut- verki. Himneskt grín Warren Beatty leikur aðalhlutverkið í þessari verðlaunamynd. Himnaríki má bíða er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.30 í kvöld. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2003 75 Spirulina Töflur og duft lífrænt ræktað FRÁ Pipar & salt Langur Laugardagur 3 BOLLA áður kr. 1.900 nú kr. 1.425 KAFFIGLÖS 2 STK. áður kr. 995 nú kr. 740 8 BOLLA áður kr. 1.995 nú kr. 1.49512 BOLLA áður kr. 3.900 nú kr. 2.925 Tilboð 25% afsláttur Pressukönnur                     !" #        "                      ! "#$! ! %&'"(#!        ! "#$ %  #" & #' ) * +* * ) ) )  , (  +* *    (  ,  (   ( , * - ..  , / - 01) , - 1 2           (    +* *  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !"  #') -#"!"   (       .  )3)440*$  % & ' !( (    " )*+  ,  - .      (  ( " / (+           "       / 015 6 12"",,-#" + !& #'( 78 1 78 1 78 1 19+*: ; * :  19   *  + 56+*  ) *<*91 = =* *  *> ?, /  ;1 1 @ , * . **/)      3    2'' / 4! ." ##' / 4! ." ##' 4-  4-  #0 04-  04-  4/ "#(.(4( 4-  4-  /, A1  % 5 # * $ '*  1 0*  *  A* 5  ;1   * :1  4-  4-  4-  4-  4-  4/ .(4( 4-  "##" "##" "##" 4-  04-  <* * $*'* * ;* C1  <*  C* , 119+* D.1 < 1* A*  *E =1B   8/C* ( *0  4-  04-   4-  4-  5!4 4.  4.  04-  4-  5!4 4-    0* 6   "#!   "  $ 2"( 4- 4 !"  0)#4#!  #!"  #(* " '"#) -  #' # ( <  0* 7 " $ 2") 4- 4!"4/   0 4 (8. -# #'(         0*  * * 0* 9!   ":%( 4-  4!"'.0)#$    #:!" # #'(* 4 #" ! 4) -  #( ?  + 0* ;2    #  !" -# #' ( 0 1& 11 2              STÓRLEIKARINN Jack Nichol- son leikur aðalhlutverkið í mynd- inni Loforðið (The Pledge), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er frá árinu 2001 og er í leikstjórn Seans Penns, sem var m.a. tilnefndur sem besti leik- stjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin fékk auk þess góða dóma og þykir bæði spenn- andi og dramatísk. Myndin fjallar um Jerry Black (Nicholson), lögreglumann, sem er að hætta störfum. Félagarnir halda honum kveðjuhóf en í veisl- una berast fréttir af hroðalegu morðmáli. Áhugi Blacks er vakinn og hann lofar móður fórnarlambs- ins að finna morðingjann svo rétt- lætinu verði fullnægt. Með önnur helstu hlutverk fara Patricia Clarkson, Beau Daniels og Benicio Del Toro. Loforðið er þriðja kvikmynd Penns, sem kunnari er fyrir leik- frammistöðu sína í myndum á borð við Dauðadæmdur (Dead Man Walking), Fórnarlömb stríðs (Casualties of War), Leið Carlitos (Carlito’s Way) og Ég heiti Sámur (I Am Sam). Fyrsta myndin sem Penn leikstýrði heitir Indíána- hlauparinn (Indian Runner) og þótti bera óvenju sterk höfund- areinkenni af frumburði að vera. Staðfesti Penn þennan styrk sinn með næstu mynd sinni Vegvís- inum (Crossing Guard) þar sem Nicholson lék einnig aðal- hlutverkið. Loforð lögreglu- manns Jack Nicholson leikur aðal- hlutverkið í spennumyndinni Lof- orðinu í leikstjórn Seans Penns. Spennumyndin Loforðið er á dag- skrá Stöðvar 2 klukkan 22.40 í kvöld. TEIKNIMYNDIN Ástríkur og Kleópatra er á dagskrá Sjón- varpsins í morgunsárið. Flestir fullorðnir eiga góðar minningar frá lestri bókanna um Ástrík og Steinrík og félaga þeirra í litla þorpinu í Gallíu og enn fjölgar í aðdáendahópi þeirra. Myndin er frá árinu 1968 og þykir með betri Ástríks-teikni- myndum. Líklegt er að bæði stórir og smáir geti glaðst saman fyrir framan skjáinn í þetta sinn- ið. EKKI missa af… …Ástríki og Kleópötru Ástríkur lendir í ævintýrum í teikni- myndinni Ástríkur og Kleópatra. Ástríkur og Kleópatra er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 10.02. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.