Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fjármálastjóri                                                                         ! !                            "             #     !    $%   "  %  &  '  !(()*)*)++ , -%      !      .  !(()*)/)+0 1      2   1 1  !(()*)/)+/      "   .  !(()*)/)+3 1     3))*43))/ 2   &  &   !(()*)/)+* 1     5    6   6    !(()*)7))8 1          6 6 !(()*)7))7 !     1!6 1  4     .  !(()*)/)/8 6  9  1 %    :  !(()*)/)7* ;       6 6 !(()*)7))0 ! %    %  1  4     .  !(()*)7))/ 6  %   -  1  4     .  !(()*)7))* !% %    1  4     .  !(()*)7))3 1$  -     (%    &  .  !(()*)/)03 '   %  !   &  .  !(()*)/)0/ 6  %  6 -   !    !     !(()*)/)8) 6       !  <   !    !(()*)/)38 1%      6 -   ! ! !(()*)/)87 6  %      6 -  9  9   !(()*)/)8/ 6  %     % 6 -  9  9   !(()*)/)8* = %   6 -  9  9   !(()*)/)83 1      -       .  !(()*)/)8> ;        '4!  6  !(()*)/)8+ ;    3))*43))/  -   9   '  !(()*)/)88 1       -   !    ! !(()*)/)+? ! @  6 -      6 !(()*)/)+) 1   !  .   6    !(()*)/)>3 6  %  6 -  !    !     !(()*)/)>? !       .     .  !(()*)/)>) !    !  '    ,   !(()*)/)+> 1 %  (   .  .  !(()*)/)++ 9   ! 9    - .  !(()*)/)+8      :  .  !(()*)/)+7 6  %     1  4     .  !(()*)7))? :  6 &  .  !(()*)7)?* !      4   -   .  !(()*)7)?3 @ $    !      . 4 .  !(()*)7))>      5    .  .  !(()*)7)?) A @@  !      .4 .  !(()*)7))+ ,    ;    .  .  !(()*)7)?/ Aðstoðar- skólastjóri í Fjarðabyggð Við Grunnskólann á Eskifirði er laus staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst 2003 Gerð er krafa til umsækjanda um lipurð í mannlegum samskiptum auk frumkvæðis og metnaðar í starfi. Aðstoðarskólastjóri skal vinna með skólastjóra og öðru starfsfólki skólans að uppbyggingu metnaðarfulls skólastarfs í takt við nýja strauma. Umsækjendur þurfa að hafa: Kennarapróf. Reynslu af kennslu. Í Fjarðabyggð búa rúmlega 3.000 manns og atvinnulíf og almennt þjónustustig er gott en bæði verkmenntaskóli og fjórðungssjúkrahús er í sveitarfélaginu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennara- sambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið veita Hilmar Sigurjónsson skólastjóri í síma 476 1355 og Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður fræðslusviðs Fjarðabyggðar í síma 470 9092. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2003 Sjá nánar um Fjarðabyggð á www.fjardabyggd.is BYGGIR MEÐ ÞÉR VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSMÖNNUM BYKO ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SÍNU SVIÐI Mikil fjölbreytni ríkir í starf- semi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að star fa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum. TIMBURVERSLUN BYKO Í BREIDD Starfið felst í að veita tækniráðgjöf og vinna við sölustörf í söludeild. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í sölumennsku, vera tæknifræðingur eða byggingafræðingur. TÆKNIMENNTAÐUR MAÐUR Starfið felst í sölumennsku og afgreiðslu. Umsækjandi þarf að sýna frumkvæði, hafa metnað til að ná árangri og vera þjónustulundaður. Þekking á timbri er mikill kostur. SÖLUMAÐUR Starfið fellst í að vinna í sérvinnslu við plötusög. Mikil samskipti við viðskiptavini. Umsækjandi þarf að sýna frumkvæði, vera þjónustulundaður og nákvæmur. STARFSMAÐUR Á SÖG Í SÉRVINNSLU BYKO leggur áherslu á góðan vinnuanda, og starfsgleði. Öll reynsla af sölumennsku er kostur, en ekki skilyrði. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublað er að finna á www.byko.is og á skrifstofu Timburverslunar BYKO Breidd. www.byko.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.