Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 C 13 TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Sparkvöllur við Rétt- arholtsskóla“. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 400 m3 Fleygun 200 m3 Girðing og stoðveggur 120 m Frágangur undir gervigrasi 480 m2 Snjóbræðsla 515 m2 Grasþakning 550 m2 Hellulögn 300 m2 Verkinu á að vera lokið 4. júlí 2003. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá kl. 9.00 6. maí 2003. Opnun tilboða: 20. maí 2003 kl. 10:00 á sama stað. FAS 54/ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Háteigsskóli, múr- viðgerðir utanhúss“. Helstu magntölur: Háþrýstiþvottur 280 m2 Sprunguviðgerðir 90 m Viðgerðir með filtmúr 140 m2 Verktími: 6. júní til 15. júlí 2003. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboð: 21. maí 2003 kl. 14:00 á sama stað. FAS 55/3 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Fossvogsskóli, end- urnýjun á dúk í íþróttasal“. Helstu magntölur: Dúkur 160 m2 Verktími: 6. júní til 1. ágúst 2003 Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. maí 2003 kl. 15:00 á sama stað. FAS 56/3 ÚTBOÐ Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar, útboð 7 Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar. Helstar framkvæmdir eru: Uppsteypa og frágangur á barnapottum. Yfirborðsfrágangur í kringum eldra sundlaugarkar, barnapottum og í kringum vaktturn. Frágangur á vaktturni, útigeymslu, snyrtingum o.fl. Gögn verða afhent hjá Fasteignum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, 600 Akureyri, frá 5. maí nk. Verð á útboðsgögnum er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð hjá Fasteignum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri, 15. maí 2003 kl. 11.00. Fasteignir Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, símar 460 1000 og 460 1122. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Mosfellsbær Útboð Tröllateigur — gatnagerð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í gatna- gerð við Tröllateig í Mosfellsbæ. Um er að ræða jarðvinnu, holræsalagnir, vatns- og hitaveitulagnir auk lagningu strengja og ídráttarröra. Helstu magntölur: Gröftur: 35.000 m³ Fyllingar: 35.000 m³ Holræsalagnir: 1.000 m Vatnsveitulagnir: 800 m Hitaveitulagnir: 800 m Ídráttarrör: 3.600 m Strengir: 24.000 m Prentuð útboðsgögn verða seld gegn 5.000 kr. greiðslu á tæknideild Mosfells- bæjar, Völuteigi 15, frá og með mánudeg- inum 5. maí 2003. Hægt verður að fá út- boðsgögn á geisladiski án endurgjalds, ennfremur er hægt að nálgast útboðs- gögn á heimasíðu Mosfellsbæjar mos.is . Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 20. maí. nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda sem þess óska. Tæknideild Mosfellsbæjar. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: „Kjalarnesæð, safnæð og 11 kV strengir - endurnýj- un 2003“. Verkið felst í að endurnýja hluta af Kjal- arnesæð frá dælustöð í Reykjahlíð og langleiðina að Leirvogsá í Mosfellsbæ, ásamt safnæð sem liggur samsíða æð- inni. Nýja æðin er DN300 mm stálpípa í ø450 mm plastkápu og safnæðin er DN300 mm og DN200 mm stálpípur í plastkápum. Ennfremur er innifalin í verkinu jarðvinna vegna háspennu- strengja. Helstu magntölur eru: Lengd Kjalarnesæðar DN300/ø450 3000 m Lengd safnæðar DN300/ø450 og DN200/ø315 1150 m Lengd 11 kV. háspennustrengja 4200 m Lengd stýristengja 1200 m Ídráttarrör ø50 1250 m Ídráttarrör ø110 150 m Skurðlengd 3260 m Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 7. maí 2003, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. maí 2003 kl. 11:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. Hreinsun eldsneytisgeyma í Helguvík Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á eftirfarandi verkefni í olíubirgðastöðinni í Helguvík: Verk N62470-03-R-1238: Hreinsun þotueldsneytistanka í Helguvík: Verkið felst í að hreinsa að innan olíutanka nr. 4001, 4002 og 4004 sem eru undir JP-8 elds- neyti (þotueldsneyti). Botn, hliðar, þak, stoðir og allt annað innra byrði skal hreinsað. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn og upplýsingar um kröfur til um- sækjenda fást á heimasíðu utanríkisráðuneytis- ins: www.utanrikisraduneyti.is . Einnig fást þessi gögn hjá utanríkisráðuneytinu að Rauð- arárstíg 25, 150 Reykjavík eða hjá ráðningar- stofu varnarmálaskrifstofu að Brekkustíg 39, 260 Njarðvík. Gögnin ber að fylla út af umsækj- endum og er sérstaklega bent á nauðsyn fram- lagningar ítarlegra fjárhagslegra upplýsinga og ársskýrslna. Forvalsnefnd utanríkisráðu- neytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsg- ögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttak- endum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til utanríkisráðuneytis- ins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík eða til ráðn- ingardeildar varnarmálaskrifstofu að Brekku- stíg 39, 260 Njarðvík, fyrir kl. 16:00, miðviku- daginn 14. maí nk. Ekki er tekið við um- sóknum á rafrænu formi. Forvalsnefnd vekur einnig athygli á því að ýmis smærri verk og verkefni fyrir varnarliðið eru auglýst á eftirfarandi heimasíðu: http://www.naskef.navy.mil/template5.asp?PageID=239 Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. ÚU T B O Ð Fangelsi á Hólmsheiði Forval nr. 13308 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar eftir áhuga- sömum aðilum til að taka þátt í alútboði um byggingu fangelsis á Hómsheiði í Reykjavík. Fangelsið er ætlað um 50 föngum. Þarna er um að ræða um 4.000 m² byggingu auk tilheyr- andi stoðrýma vinnu og íþrótta. Fangelsið á að byggja á 3,5 ha lóð á Hólmsheiði í jaðri Reykjavíkurborgar. Verkinu tilheyrir uppsetning girðingar umhverfis fangelsissvæðið með til- heyrandi öryggishliðum og -búnaði. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. desember 2005. Forvalsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 5. maí 2003. Um- sóknum um þátttöku í forvali skal skila til Ríkis- kaupa í síðasta lagi 1. ágúst 2003 kl. 14.00. FYRIRTÆKI Söluturn/myndbandaleiga Af sérstökum ástæðum til sölu söluturn, mynd- bandaleiga, vel staðsett. Mikil íssala, besti tím- inn framundan. Upplýsingar í síma 898 2782. Til sölu 319 brúttótonna stálskip Skipið selst án veiðiheimilda. Upplýsingar veitir Kvóta- og bátasalan ehf., sími 577 1919, fax 577 1491, gsm 848 6904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.