Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 63                                                                           ! "#$ %  #" & #'     ) ) ) !" (       ( (   !"     (  !#$%%&' !(&# )*+'' ! '*$ ,$-+ '$" (  (       * * * *     ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       %&./011)+   # *%!"/  "##")# '  "  !"2   #'#!   # ( #./ # *% 30  # #'--0  '"!"' " 0 #'/'"( + "(      ./011+2"' 45""--.#" , !& #'( 34 *"$ 34 *"$ 34 *"$ *5. 6. 78$-+6. .$*5 +''" . $92  -:5*- ;$$. ;''''$< =!'(> 7*+*- ?' $%--(      * * 3.  3.  3/  3.  13.  #1 3.  #3! "##" 3.  3.  3.  8..(!$ @*'-. $9 '+8A 8-)8- ' '*) -. @98 7*- - +6* 13.  30 /(3( 3.  "##" 13.  13.  3.  3/  3/  3.  :+ '' 7B*8- :8B ! *-*5  C--%*+ :8-* @D ;*A 4(B+8 -)8    3.  0'  3.  3/  3/  3/  3/  13.  3.  2!3 2!3 $)+$ 6 "* %!"'/ "##"  30  ## #!"  #)# ## 3. 3!"2  3  (+"( >'$)+$8+$+)+$ 6 ")3.  !"   '/ "##")#3## #* !"  # #'(7/3# #'  (        :"6.$)+$   ")*%)     #( 30   #'## #*  )#3. 3!"5  2 #!  # #'(+ "( !"# $%$& !!'$%$&            Opið virka daga frá kl. 12-18 og um helgar 12-17 - Sími 693 0997 Skómarkaður ATH. aðeins þrjú verð Ekki missa af síðustu dögum markaðarins í Sætúni 8 (við hliðina á Heimilistækjum) Allt á að seljast 4 9 5 , - 9 9 5 , - 1 9 9 5 , - KOSNINGAR standa ekki aðeins fyrir dyrum hér heima því að vestur í Bandaríkjunum á Jed Bartlet (Martin Sheen) í harðri baráttu um að tryggja sér endurkjör sem forseti Bandaríkj- anna. Með þeirri baráttu hafa íslenskir sjónvarps- áhugamenn getað fylgst undanfarnar vikur, þ.e. allt frá því að Ríkissjón- varpið tók sjónvarps- þáttaröðina Vesturálm- una aftur á dagskrá í vetur. Vesturálman hefur sópað til sín verðlaunum vestra, ekki að ófyrirsynju enda hér á ferðinni vel leikið efni, afskaplega áhugavert fyrir hvern þann sem áhuga hefur á (bandarískum) stjórn- málum. Vafalaust er þó margur hægri maðurinn ósáttur við þá pólitísku slagsíðu sem á þáttunum er (enda Bartlet demókrati). Á hinn bóginn eru þættirnir vel skrifaðir og oft á tíð- um býsna upplýsandi, enda oftar en ekki vikið að raunverulegum við- fangsefnum bandarískra stjórnmála. Helsti handritshöfundur Vestur- álmunnar, Aaron Sorkin, ku nú vera á förum eftir þessa fjórðu seríu þátt- anna og verður spennandi að sjá hvort framleiðendum tekst að fylla skarð hans og leikarans Robs Lowe, sem einnig hverfur á braut. Aðdáendur fengu raunar ekki sinn vikulega skammt af Vesturálmunni í gærkvöldi því þá voru aðrar kosning- ar settar í forgang, þ.e. þær íslensku. Því miður (eða sem betur fer?) hafa þær ekki sama afþreyingargildi og hinir frábæru bandarísku þættir. Ekki heldur hafa þær, að mati und- irritaðs, sama afþreyingargildi og heimsmeistaramótið í snóker, en sýnt var beint frá úrslitaleik Wales-verj- ans Marks Williams og Írans Kens Dohertys á sjónvarpsstöðinni Euro- sport í gær. Snóker er ávanabindandi sjónvarpsefni í meira lagi; jafnvel fyr- ir þá sem annars fylgjast aldrei með sportinu. Tveggja vikna langri snókerveislu er nú að ljúka á Eurosport og er það vel, enda fara ýmis verkefni for- görðum þegar maður gleymir sér fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Merkilegt má teljast að Ríkissjón- varpið skuli hafa bæði flaggskipin sín, að því er varðar erlent dagskrárefni, á dagskrá á mánudagskvöldum. Hér er ég að vísa til þess að bandaríska sjón- varpsþáttaröðin Soprano-fjölskyldan – sem einnig er margverðlaunuð – er nú aftur á dagskrá, rétt eins og Vest- urálman. Þessi þáttaröð, sem nú er í sýningu, hefur þótt ofurlítið bragðdauf en það hefur reyndar ekki komið niður á gæðunum. Fyrir viku dró hins vegar til tíðinda svo um munar. Þá skarst loks í odda með Tony (James Gandolfini) og Ralphie (Joe Pantol- iano) og lauk þeim viðskiptum með heldur óhuggulegum hætti, svo ekki sé meira sagt. Hin óvænta rás atburð- ar sannaði enn hversu frábærlega vel skrifað sjónvarpsefni er hér á ferðinni – þó að í sjálfu sér hafi örlög Ralphies ekki komið á óvart. Nú liggur Ralphie í óvígðri gröf, en þó ekki í einu lagi og voru senurnar þar sem þeir Tony og Christopher (Michael Imperioli) afgreiddu lík hans virkileg áminning um að auðvit- að er Tony jafnmikill glæpahundur og morðingi og áður þó að hann fari viku- lega til sálfræðings. Í þættinum í gærkvöldi var byrjað að fjalla um eftirmál þessa æðiskasts Tonys, en sterklega hafði verið gefið í skyn í þættinum fyrir viku að hann væri ekki búinn að bíta úr nálinni með þennan verknað. Tekið skal fram að Tony Soprano er glæpamað- ur, ef einhver var búinn að gleyma því. Dregur til tíðinda hjá Soprano-fjölskyldunni Ljósvakinn Davíð Logi Sigurðsson ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 2 fylgist grannt með bráð- komandi kosningum líkt og aðrar sjónvarpsstöðvar. Þátturinn Ísland í dag, sem stýrt er af Snorra Má Skúlasyni, hóf þannig kjördæma- umræður á laugardaginn og lýkur þeim á fimmtudaginn, þegar norð- urkjördæmi Reykjavíkur verður tekið fyrir. Á föstudaginn munu Stöð 2 og Ríkissjónvarpið svo rugla sama rásum og senda sam- eiginlega út frá Alþingishúsinu, þar sem leiðtogar fylkinganna verða teknir tali. Hefst sú útsend- ing kl. 19.30. Áður en hún byrjar munu Snorri og félagar hita upp í Lynghálsi með skemmtilegu og áhugaverðu efni sem tengist póli- tíkinni. Ísland í bítið er í umsjón Jó- hönnu Vilhjálmsdóttur og Þórhalls Gunnarssonar. Að sögn Jóhönnu hafa þau nokkuð frjálsar hendur hvað kosningarnar varðar. Mál sem áhugaverðust þykja hverju sinni séu tekin fyrir og einatt reynt að finna öðruvísi vinkla á venju- bundnum málum. Áhorfendur geta því átt von á óvæntum uppákomum og sumpart óvenjulegri umfjöllun um kosningarnar næstu daga. Morgunblaðið/Billi Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunnarsson eru stjórnendur Íslands í bítið. Í bítið og í dag Kosningar á Stöð 2 Ísland í dag er á dagskrá kl. 19.00. Ísland í bítið hefst kl. 7.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.