Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 24
24 B ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Safamýri Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og bjarta 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðinni fylgir 21 fm bílskúr. Yfirbyggðar flísalagðar svalir með hita í gólfi. V. 14,3 m. 3293 Flúðasel Björt, falleg og rúmgóð 108 fm 4ra herbergja íbúð í nýlega álklæddu fjölbýlishúsi með yfirbyggðum svölum auk stæðis í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, þrjú herbergi, baðherbergi, hol, eldhús, stofu og yfirbyggðar svalir. Fal- legt útsýni m.a. yfir Vatnsendahæð og Rjúpnahæð. Ástand og útlit eignarinnar er gott. 3286 Sólvallagata - 144 fm 6 her- bergja falleg og töluvert endurnýjuð hæð sem skiptist í gang, 4 herbergi, tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi og eldhús. V. 17,9 m. 3269 Breiðavík - útsýni Glæsileg 4ra-5 herb. endaíbúð m. sérinngangi og einkar fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, sérþvottahús, innra hol, þrjú stór her- bergi, baðherbergi, stórar stofur og eld- hús. V. 15,4 m. 3251 Laugarnesvegur Rúmgóð og björt 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð er skiptist í hol, eldhús, 3 herbergi, stofu, borðstofu og baðherbergi. Íbúðin er tölvert endur- nýjuð m.a. nýlegt baðherbergi, eldhús og rafmagn. V. 12,2 m. 3206 Barðastaðir - með bílskúr Vor- um að fá í sölu sérstaklega fallega 109 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli. Íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr. V. 16,5 m. 3291 Espigerði - lyfthús með bíl- skýli Falleg og rúmgóð u.þ.b. 140 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með fjórum herbergjum, sérþvottahúsi og tvennum svölum. Góð sameign. Eftirsótt- ur staður. V. 19,5 m. 3190 Granaskjól Falleg 3ja-4ra herb. efri sérhæð á eftirsóttum stað í vesturbæn- um. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, sjónvarpsstofu (mögulega her- bergi), eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Eignin hefur verið töluvert mikið endur- nýjuð s.s yfirfarið rafmagn, þak nýmálað og nýtt dren. Húsið lítur mjög vel út. Nýtt eldhús, gluggar og gler hefur verið endur- nýjað. Merbau-parket á flestum gólfum. Suðursvalir. V. 14,9 m. 3242 @ Hlíðarhjalli - glæsilegt Tvílyft glæsilegt um 280 fm einb. með samþ. 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Á götuhæð (efri hæð) er forstofa, gott sjónvarpshol, hol, borðstofa, dagstofa, arinstofa, eldhús, búr, snyrting, þvottahús og bílskúr. Á neðri hæðinni er gott hol, baðherb., barnaher- bergi, hjónaherbergi með sérbaðherbergi auk fataherb. Gengið er úr holi í um 30 fm vinnurými sem er með sérinnkeyrsludyrum að vestanverðu. 2ja herb. íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, herb., baðh. og geymslu. Lóðin er mjög falleg, að norðan- verðu er hún hellulögð en að sunnanverðu er stór verönd þar sem m.a. er lagt fyrir heitum potti o.fl. 3126 Mávanes - á sjávarlóð Vorum að fá í einkasölu fallegt 268 fm einbýlishús þar af 53 fm bílskúr. Húsið stendur á sjávarlóð á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjón- varpshol, 3 herbergi (5 skv. teikningu), tvö baðherbergi, snyrtingu o.fl. Tvöfaldur 53 fm bílskúr. Falleg lóð með miklum gróðri. Stór sólverönd. Vönduð eign á eftirsóttum stað. V. 43,5 m. 3229 Hlíðarvegur - Kóp. Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel skipulagt einbýlis- hús á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Stór gró- in lóð. V. 19,5 m. 3281 Skógargerði - nýlegt og glæsi- legt Vorum að fá í einkasölu glæsilegt ný- legt 271 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvær stofur, sólstofu og fjög- ur herbergi. Parket (hlynur) og flísar á gólf- um. Múrsteinshlaðinn arinn í stofum. Stórar svalir og lokaður garður til suðurs. Húsið stendur á mjög rólegum stað innarlega í botnlanga. Fallegt útsýni. Sérinngangur í kjallara. V. 32 m. 3006 Fagrabrekka - vandað hús Er- um með í einkasölu ákaflega fallegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals u.þ.b. 200 fm. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða auk bílskúrs og á aðalhæðinni eru stofur, herbergin, baðherbergi, eldhús o.fl. Stórt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Parket á gólfum. Mikil lofthæð í stofu og frábært útsýni. Stór lóð með góðum sólpalli og stórri hellulagðri inn- keyrslu. Vönduð eign. V. 24,9 m. 2868 Brekkuland í Mosfellsbæ - glæsilegt Um 340 fm glæsilegt ein- býlishús í útjaðri byggðar. Húsið er eitt athylisverðasta húsið á markaðnum í dag og skiptist í mjög stórar stofur með arni og mikilli lofthæð, 3-4 svefnherb., mjög stórt eldhús, bað o.fl. Í sérstakri viðbygg- inu er tvöfaldur 42 fm bílskúr og 42 fm vinnustofa eða séríbúð. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni. 2703 Trönuhólar - frábær stað- setning Glæsilegt 320 fm einbýlishús á tveimur hæðum með stórum bílskúr. Rúmgóðar stofur og góð herbergi. Falleg lóð m.a. tveir góðir sólpallar til suðurs. Húsið er staðsett neðst í götu alveg við óbyggt svæði. Glæsilegt útsýni yfir Elliða- árdalinn og víðar. Góðar innréttingar og saunaklefi með hvíldarherbergi. Sérstak- lega útbúið sjónvarpsherbergi. Eigandi er til í að skoða skipti á minni eign. V. 28,8 m. 2546 Hegranes - einbýli - laust strax Erum með í einkasölu fallegt ein- býlishús á einni hæð, u.þ.b. 150 fm, auk þess fylgir 57 fm tvöfaldur bílskúr. Stór garðstofa með arni. Parket á gólfum. Sér- smíðað eldhús og endurnýjað baðher- bergi. Stór og gróin 1.200 fm lóð. V. 26,0 m. 3037 PARHÚS  Samtún - með aukaíbúð 230 fm parhús á þremur hæðum með séríbúð í kjallara, ásamt 34 fm sérstæðum bílskúr. Á miðhæðinni er forstofa, hol, eldhús, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, sjónvarpsstofa og svefnherbergi. Í risi er stór stofa, svefnherbergi og snyrting. Í kjallara er kyndiklefi, þvottahús, tvær geymslur og séríbúð sem skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, hol og svefnher- bergi. Áhv. 10 m. í lífeyrissj. láni. V. 21,4 m. 2848 Svöluás - m. útsýni Tvílyft um 213 fm parhús með innb. bílskúr og sólstofu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Húsið afhendist frágengið að utan en fokhelt að innan. V. 14,5 m. 2777 RAÐHÚS  Eyktarsmári Fallegt einlyft 139 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á eftir- sóttasta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist í forstofu, tvö herbergi, sjón- varpsstofu, eldhús, baðherbergi, þvotta- hús og stofu. Auðvelt er að útbúa þriðja svefnherbergið. Fallegt útsýni er til Esj- unnar og Perlunnar. Hiti í plani og timbur- verönd til suðurs. Mikill lofthæð í stofu og eldhúsi. Aðeins vantar upp á lokafrágang. Áhv. 5,0 m. í húsbréfum og 2,0 m. í lífeyr- issj.lánum. V. 21,7 m. 3197 Sumarbústaður - Skorradal Einstaklega fallegur 52 fm sumarbústaður á besta stað í Skorradalnum. Bústaðurinn stendur nálægt vatninu, 100 fm timburver- önd í kringum bústaðinn. Þrjú svefnher- bergi. Stofa, baðherbergi, eldhús, geymsla, milliloft. Furugólfborð. Glæsilegt útsýni út á vatnið í gegnum stóran stofu- glugga. Loftið er panelklætt. Baðherbergið er með sturtu. Upphitun er með rafmagni. Kalt vatn. Hitadunkur. 3209 Bryggjuhverfi - Nausta- bryggja 13-15 - nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í nýju hverfi- Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna á næstu vikum. - Íbúðirnar eru frá 2ja-5 herbergja. - Húsið er klætt að utan með varanlegri álklæðningu. - Merkt stæði í upphitaðri bílageymslu fylgir hverri íbúð (er innifalið í verði). - Geymsla og þvottahús í hverri íbúð, en auk þess fylgir sérgeymsla í bílakjallara. - Mikil lofthæð í íbúðunum eða 2,60 m. - Aðeins 12 íbúðir eru í stigagangi. - Tvær lyftur eru í húsinu. 3155 Einbýli á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir raðhús Óskum eftir raðhúsi á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir fal- legt 190 fm einbýli á einni hæð á sunnan- verðu Seltjarnarnesi. Uppl. gefur Kjartan. EINBÝLI  Hæðarsel Mjög fallegt og vandað einbýlishús við Hæðarsel. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús og sjónvarpsstofu. Stúdíóíbúð í kjallara. Glæsileg lóð með stórri verönd. Eftirsótt- ur staður. V. 25 m. 3174 Brautarás - vandað Vandað þrí- lyft um 255,9 fm raðhús auk 42 fm tvö- falds bílskúrs og möguleika á séríbúðar- aðstöðu í kjallara. Á miðhæðinni er for- stofa, snyrting, hol, eldhús, þvottahús og tvær rúmgóðar stofur. Á efri hæðinni er stórt sjónvarpshol, fjögur góð herbergi og baðherbergi. Í kjallara er forstofa, köld geymsla, baðherbergi, hol, stórt herbergi, stór geymsla og saunaklefi. V. 24,9 m. 2680 Mosarimi Glæsilegt einlyft 150,7 fm endaraðhús með innbyggðum 27,9 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, stof- ur, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús. Garðurinn er mjög fallegur og með fjölbreyttum gróðri. Að norðan er upphitað hellulagt bílaplan og gangstétt, að sunnanverðu er góð timburverönd. V. 21,9 m. 2218 Ásgarður - raðhús - 130 fm Fallegt og bjart um 130 fm raðhús á eftir- sóttm stað. Á 1. h. er stofa, eldhús, for- stofa o.fl. Á 2. h. eru 3 herb. og bað. Í kjallara eru 1-2 herb. auk þvottahúss og geymslu. Góður garður. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. V. 14,5 m. 3007 HÆÐIR  Grænahlíð Vel skipulögð 122 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í stofu, forstofuherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús/geymslu. Parket á gólfum og eldri innréttingar. Tvennar svalir. V. 17,9 m. 3284 Valhúsabraut - útsýni Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega 3-4ra herbergja (efstu) hæð í 3-býli. Hæðinni til- heyrir 25 fm bílskúr. Íbúðin hefur verið mikið standsett. Glæsilegt útsýni. V. 15,6 m. 17302 Holtagerði - glæsilegt útsýni Falleg og stór um 127 fm hæð með sól- stofu og 23 fm bílskúr. Hæðin skiptist í stórar saml. stofur, tvö stór herb., stórt baðh., eldhús o.fl. 3250 Leifsgata - 8 herbergi Vorum að fá í einkasölu mjög góða 167 fm íbúð í 3- býli. Íbúðinni tilheyrir 32 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og sex her- bergi. Þvottahús og geymsla er inn í íbúðinni. Þrennar svalir. V. 20,5 m. 3141 Safamýri Vorum að fá í sölu mjög fal- lega 147 fm neðri sérhæð í 4-býli. 26 fm bílskúr fylgir. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herbergi. Inn af forstofu er herbergi og snyrting sem gæti hentað til útleigu. V. 22,5 m. 3180 Glæsileg nýleg sérhæð í Hlíð- unum Efri sérhæð, byggingarár 1991, alls 179 fm auk 29 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrtingu, húsbóndaherbergi, borðstofu, stofu og sólstofu. Hátt til lofts. Gengheilt eikar- parket að mestum hluta og afar vandaðar innréttingar frá Brúnási. 2622 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 4RA-6 HERB.  Barmahlíð Falleg 96 fm 4ra herbergja efri hæð í húsi sem er nýlega búið að taka í gegn að utan auk 25 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús og tvö herbergi. Nýtt þak. V. 15,6 m. 3299 Gott gistiheimili við Hafnarbraut í Kópa- vogi. Gistiheimilið er á tveimur hæðum, 2. og 3. hæð og er stærðin samtals 918 fm. Á 2. hæðinni eru fjórtán eins manns her- bergi og eitt 2ja manna herbergi. Einnig er þar setustofa, eldhús, og matsalur. Á 3. hæð eru tíu stúdíó-herbergi. Gott útsýni til sjávar. Stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi en eigninni fylgir 459 fm óinnréttað pláss á götuhæð. Eignin uppfyllir kröfur opinberra aðila til reksturs gistiheimila. 3193 Hafnarbraut - gistiheimili Hér er um að ræða glæsilegan sumarbú- stað sem er aðeins í 15 mín. aksturs-fjar- lægð frá amrstri höfuðborgarsvæðisins yfir í kyrrð sveitasælunnar. Bústaðurinn stendur við vatn og í mjög grónu landi. Bústaðurinn er allur standsettur af miklum myndarskap. 3303 Sumarbústaður v. Heiðmörk Mikið endurnýjað 115 fm tveggja íbúða hús, sem skiptist í 2ja herbergja íbúð í kjallara og 3ja herbergja íbúð á hæð og í risi. Sérbílastæði á lóð. V. 17,9 m. 3285 Grettisgata - tvær íbúðir 5-6 herb. vönduð óvenju björt hæð með glæsilegu útsýni. Hæðin skiptist í stórar stofur og mjög rúmgóð herbergi. Stórt eldhús með nýlegri mikilli innréttingu. Hæðin hefur mikið verið standsett. V. 20,9 m. 3307 Laufásvegur - 147 fm Glæsileg 5 herb. 148 fm íbúð í mjög fal- leguhúsi m. sérinng. Íbúðin skiptist í for- stofu, stórar stofur, þrjú herb., nýtt bað með nuddbaðkari og nýtt eldhús. Ný gólfefni eru á allri íbúðinni (parket, flísar) og rafmagn, lagnir o.fl. endurnýjað. Stór afgirtur garður með sólverönd. Þvotta- herb. inn af íbúð. V. 17,5 m. 3306 Grenimelur - glæsileg Jörðin Hrísdalur I og II er til sölu Jörðin sem er á sunnarverðu Snæfellsnesi er talin um 900 ha. Ræktað land er um 35 ha. Á jörðinni er íbúðarhús og einnig fjárhús fyrir 400 fjár auk hlöðu og fleiri úti- húsa. Veiðiréttur í Straumfjarðará fylgir og gefur hann góðar tekjur. Mikil landfeg- urð og fallegt útsýni. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn. Vorum að fá í einkasölu glæsilegan sum- arbústað í þjóðgarðinum. Sumarbústaður- inn er um 92 fm auk 35 fm tengibygging- ar. Sumarbústaðurinn sem hvílir á stein- steyptum stólpum skiptist í stofu, eldhús, bað, forstofu, hol og þrjú svefnherbergi. Gólfborð eru úr furu. Gengið er úr stofu út á stóra verönd/pall. Í viðbyggingu er sól- stofa, gufubað, sturta o.fl. Stór sólverönd. Bústaðurinn stendur á 5.600 fm landi. Þar er að finna kjarr, krækiberjalyng og blá- berjalyng auk þess er mikið af trjágróðri og allhávöxnum trjám: birki, lerki, greni og aspir. Sandkassi og rólur eru við bú- staðinn. Upplýstur malarborinn göngustígur með hellum liggur frá malarbornu bílastæði að bústaðnum. Glæsilegt útsýni er úr sumarbústaðnum yfir vatnið og fjallahringinn frá Botnsúlum að Hengli. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni - ekki í síma - hjá Sverri Kristinssyni. 2506 Sumarbústaður á Þingvöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.