Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 29
ingargildi fyrir Ístak sem framsækið verktaka- og byggingafyrirtæki, jafnt hér á landi sem erlendis. Við gerum ráð fyrir, að fólk, sem vill koma og skoða húsið, geti lagt þang- að leið sína og fræðst um starfsemi Ístaks um leið.“ Stigar á milli hæða eru úr gleri og stáli. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 B 29HeimiliFasteignir Hannes Stella Pétur Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölustjóri, Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali, Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17.30 MOSFELLSBÆR Arnarfell - Glæsileg eign Höf- um í sölu glæsilegt einbýlishús 237 fm auk 55 fm bílskúrs. Húsinu fylgir mjög stór lóð tæpur hektari lands. Aðkoma að húsinu er afar góð. Mikið útsýni yfir Mosfellsbæinn. Örstutt í óspillta nátt- úru. Eign í algjörum sérflokki. Lyklar á skrifstofu. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Allar nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 588-5530. 5162 Völuteigur - Til leigu Til leigu 215 fm glænýtt atvinnuhúsnæði. Afar snyrtilegur frágangur. Vélslípuð lökkuð gólf. Mikil lofthæð 6 m í mæni. Vindu- hurð 4 m. Malbikað athafnasvæði og bílastæði. Laus strax. 5210 Krókabyggð - Endaraðhús Nýtt í sölu. Mjög fallegt 97 fm raðhús í einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar. Merbau-parket og flísar á gólfum. 2 góð svefnherbergi með skápum. Mikil loft- hæð í stofu og holi. Vandaður frágang- ur. Örstutt í leikskóla og óspillta náttúru með skógi og fallegum útivistarsvæð- um. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 15,1 m. 5190 Helgugrund - Kjalarnes Nýtt í sölu. Glæsilegt 257 fm einbýlishús á einni hæð með innfelldum bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrt- ingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sérbaðherbergi. Sjónvarpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eld- húseyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fal- legt útsýni yfir sundin. Áhv. húsbréf 9 m. V. 25,5, m. 5197 Stóriteigur - Mos. Erum með í sölu skemmtilegt 3ja hæða 260 fm rað- hús með innbyggðum bílskúr í grónu og fallegu hverfi í Mosfellsbæ. Rúmgott eldhús með borðkróki. Stór stofa og borðstofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og snyrting. Í kjallara eru 3 herbergi og geymslurými. Fallegur suðurgarður. Hagstætt verð. V. 19,2 m. 5183 Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu 193 fm einbýlishús auk 45 fm bílskúrs. Falleg eldhúsinnrétting með gaseldavél. 3 baðherbergi ásamt 4 svefnherbergjum. Stofa og borðstofa. Parket og flísar á gólfum. Þetta er eign á rólegum stað í barnvænu umhverfi. V. 18,5 m. 5206 Íbúð og vinnuaðstaða Fallegt og nýlega innréttað 157 fm húsnæði á fyrstu hæð. Flott aðstaða fyrir þá sem leita að íbúð og vinnuaðstöðu samhliða. V. 17,5 m. 5184 Sumarhús Sumarhús til flutnings. Nýtt 63 fm sumarhús, til afhendingar á 3 mis- munandi byggingarst. 5219 Einbýli Bergsmári Erum með í sölu fallegt 2ja hæða einbýlishús í þessu vinsæla hverfi. Húsið er samtals 196 fm með 24 fm bílskúr. Gegnheilt parket á gólfum. 4 góð svefnherbergi, stofa og borðstofa. 2 snyrtingar. Falleg lóð. Áhv. húsbréf 5,3 m. 5176 Jakasel Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 231 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innfelldum 36 fm bílskúr. Óinnréttað ca 70 fm rými í kjallara. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Aðkoma að húsinu er mjög glæsileg, hellulögð inn- keyrsla ásamt göngustíg með hita lögn- um. 4 rúmgóð svefnherbergi. Falleg eld- húsinnrétting. Eign í sérflokki. Getur losn- að fljótlega. V. 28,4 m. 2302 Logafold Erum með í sölu einbýlishús sem er 237 fm á tveimur hæðum þar af er 53,7 fm tvöfaldur bílskúr. Eignin skiptist þannig á efri hæð eru 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi ásamt stórri stofu og borð- stofu. Góð hellulögð verönd með heitum potti. Á neðri hæð er bílskúr ásamt geymslu, búið er að breyta öðrum skúrn- um í litla íbúð. Stutt er í skóla og aðra þjónustu. V. 25,9 m. 5223 Raðhús Bræðratunga - Kópavogi Ný- komið í sölu vandað raðhús á tveimur hæðum, 135 fm. Bílskúrsréttur. Eignin skiptist þannig: Stofa ásamt borðstofu og tveimur svefnherbergjum. Fataherbergi og tvö baðherbergi. Barnvænt umhverfi og stutt í skóla. Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 14,9 m. 2263 Hæðir Safamýri m/bílskúr Vorum að fá í sölu 150 fm góða neðri sérhæð, ásamt 26 fm bílskúr, hiti í plani og tröppum. For- stofuherbergi með eldunaraðstöðu, stór stofa, borðstofa, 3 herbergi, stórt eldhús, flísalagðar suðursvalir. FALLEG EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 22,5 m. 5209 4ra-6 herb. Háaleitisbraut Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Þrjú góð svefnherbergi, björt stofa með útgengi út á svalir sem snúa á móti vestri. Gott eld- hús. Parket og dúkur á gólfum. V. 11,5 m. 5213 Safamýri Falleg 4 herb. 97 fm íbúð á 4. hæð í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. 3 góð svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir með flísum og lokanlegar með plexigleri. Frábært útsýni. V. 13,5 m. 5146 2ja herb. Kötlufell Erum með í einkasölu fallega 2ja herbergja 69,6 fm íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum. Góð verönd er við íbúðina. Húsið er allt klætt að utan. V. 8,7 m. 5207 Atvinnuhúsnæði Trönuhraun Iðnaðarhúsnæði á einni hæð ásamt góðri innkeyrsluhurð sem er 3x3, sérgönguhurð. Góð lofthæð er í hús- inu eða frá 3 metrum og upp í 6 metra. Milliloft er að hluta þar er kaffistofa og lag- er. Þessi eign hentar vel undir ýmsan iðn- að. V. 15,8 m. 5172 Þekking - öryggi - þjónusta Vatnagarðar Erum með í sölu 945 fm atvinnuhúsnæði með góða staðsetningu. Eignin er á tveimur hæðum. Í húsinu eru fjölmargar skrifstofur. Á neðri hæð er stór salur með góðri lofthæð. Mjög auðvelt að breyta innréttingum eftir þörfum. Aðkoma er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt útsýni. 2013 STANGARHYLUR - ÁRTÚNS- HOLTI Á góðum stað við fjölfarið um- ferðarhorn. Snyrtilegt og vel frágengið iðn- aðar- og skrifstofuhúsnæði, samtals 1750 fm. Selst í einu lagi eða í einingum. 1149 Í smiðum Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8 fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bíla- geymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðirnar verða til afhendingar í júlí 2003. V. 17,9 m. 5189 Sumarhús Kvíar 1, Þverárhlíð, Borgarfirði Nýtt í sölu. 153 fm einbýlishús auk 2000 fm eignarlóðar. 4 svefnherbergi. Björt og rúmgóð stofa með uppteknum loftum. 2 snyrtingar. Geysifallegt umhverfi. Efsti bær í Þverárhlíð. Möguleiki á stærra landi. Húsbréf fást á húsið. Spennandi tækifæri. Allar uppl. hjá Pétri. s. 588 55 30. V. 6,5 m. 5222 Smiðjustígur - Flúðir - Fæst húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið af- hendist fullbúið að utan sem innan, ma- hóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinn- rétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Park- et og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsið. V. 8,9 m. 2232 Goðheimar Nýkomið í sölu. Skemmtileg 137 fm efri sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Flísar og parket á gólfum. 3 góð svefnherbergi. Útgegnt úr eldhúsi út á svalir. Áhv. hús- bréf 6,7 m. V. 14,9 m. 5215 Barðastaðir Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja íbúð 94 fm auk 6,6 fm geymslu. Íbúðin er á jarðhæð og er útgengt út á hellu- lagða verönd. Parket og flísar á gólfum, allar innréttingar eru úr kirsuberjaviði. V. 13,5 m. 5224SE LD Mikil sala Vantar eignir á skrá ÞINGVELLIR á fallegum rigning- ardegi að hausti til höfðu sterk áhrif á hugmyndina um aðal- stöðvar Ístaks. Upplifun og hug- hrifni íslenskrar náttúru, fegurð hennar og stórfengleiki hafa verið áhrifavaldar og uppspretta að hönnun hússins. Þokusúld og þverrandi dags- birta síðegis takmarkaði útsýnið og lagði varfærnislega þak yfir gjána. Rýmið afmarkaðist af glugganum fyrir enda hennar í tengslum við hreyfingar fossins á öðrum veggnum og rann út í landslagið. Nálægðin við náttúruna er hrif- næm og í ljósaskiptunum virtust öll efni renna saman og úði foss- ins mýkja upp hart berg gjárinnar. Dagsskíman endurspeglaðist í regndropunum sem mögnuðu upp hlýja bronzáferð í haustlitum gróðursins og rann saman í alls- herjar sjónarspil náttúrunnar, óháð tíma og rúmi. Þegar farið var upp úr þaki rýmisins og komið upp á hinn bjargfasta topp gjábrúninnar, opnast sýn af aðliggjandi gjám og sprungum, eins og æðar greyptar í hraunhelluna eins og síbreytilegir farvegir ljóss og vatns í landslag- inu. Nýjar aðalstöðvar Ístaks Kveikja hugmyndar sameinast raunveruleikanum, staðháttum við Engjateig og kröfum samtím- ans um notagildi og tækni nú- tímavinnustaðar þannig að bygg- ingin nýtist til framtíðar. Byggingin aðlagast umhverfi sínu, en er samt auðlesin og með skýra sérstöðu. Hún sækir rætur sínar í íslensk- ar hefðir og sögu, en er nútímaleg í skipulagi og byggingarháttum. Hún brýtur niður hið hefð- bundna lagskipta vinnuumhverfi með opnum vinnurýmum og teng- ingum þeirra við inni- og útirými. Síbreytilegt samspil ljóss og skugga magnast við speglun frá tjörn í miðju hússins, gegnsæi rýmisins og útsýni frá því, auk sömu efnisnotkunar úti og inni og styðja og auðga notkun bygging- arinnar. Ístakshúsið fyllir upp í rými er myndast á milli húsa er nú standa við Engjateig. Byggingin er hönn- uð sem löm er tekur upp brotið sem myndast hefur á milli núver- andi húsa. Stærð og umfang samsvarar sér. Staðsteyptir veggir og vegg- urinn frá suðri til norðurs afmark- ar rýmið og stýrir útsýninu. Byggingin stendur á grasi gróinni jörðinni, eins og klettur er ber við sjóndeildarhringinn. Tjörnin aðskilur bygginguna og deilir henni í þrjú vinnusvæði, kaffistofu og fyrirlestrarsal. Tjörnin ásamt tröppum og gang- brúm mynda miðju hússins, sem bindur úti- og innirými saman við hreyfingu og sjónræna upplifun. Yfirbragð byggingarinnar er ljóst að utan sem innan. Í efnis- vali er notast við fá efni með skír- skotun til litadýrðar náttúrunnar. Staðsteyptir ljósgráir veggir og rauðbrúnn litur corten-stálsins gefa byggingunni efnislega þyngd sem samtvinnast léttleika og endurspeglun glersins. Ljóst yfirborð viðargólfsins í vinnurýmum, olíuborin steypa og gler í tröppum og stigum skapa hlýju og mýkt í innirýmum húss- ins. Byggingin leitar í efnisvali sínu í ljóðræna, hlýja nálægð – bæði rými og efni – sem mótvægi við tilkomumiklar rýmismyndanir og útsýni til landslagsins sem um- lykur hana. (Þýðing: Birgir Teitsson og Egill Guðmundsson) Kveikja hugmyndar Jan Søndergård Höfundur er prófessor og arkitekt. Ljósmynd/Hreinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.