Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 36
VATNIÐ sem rennur aðóþörfu um hitakerfi lands-manna nemur mörgumþúsundum tonna og fyrir það eru greiddar milljónir króna, peningar sem er hent út um gluggann. Stórt er nú upp í sig tekið, en þetta er eigi að síður staðreynd. Þetta nemur kannski ekki háum upphæðum hjá þeim sem býr í íbúð í sambýlishúsi, nokkru meira hjá þeim sem býr í rað- eða einbýlishúsi, en svo kemur að stærri byggingum eða atvinnuhúsnæði. Þar er oft um stórar fjárhæðir að ræða, þar er oft hægt að spara um- talsverðar fjárhæðir. En í öllu íbúðarhúsnæði sam- anlagt er einnig um talsverða sóun að ræða, margt smátt gerir eitt stórt. En óþarfa eyðsla á vatni og þar með peningum hefur fleiri hliðar heldur en aðeins tap á fjármunum. Þægindi og ánægja Of mikill kostnaður við upphitun húsa hefur oft í för með sér óþæg- indi. Margir munu kannast við það að þó vel sé greitt fyrir heita vatnið, sem í sjálfu sér er ódýr orka, þá er hitun hússins ekki í lagi. Hvernig getur það farið saman, ætti húsið ekki að vera því betur hit- að sem meira er keypt af vatni? Nei, það er ekki sjálfgefið að svo sé. Flestum finnst það aulaleg spurn- ing þegar spurt er hvers vegna verið sé að kaupa heitt vatn á hitakerfi. Auðvitað til að hita upp húsið er sjálfsagt svar og þar að auki lauk- rétt. En það hangir meira á spýtunni en að hita upp húsið. Það hangir einnig á þeirri spýtu að við viljum fá mátu- legan hita, það skal ekki vera of kalt eða of heitt. Við viljum fá mátulegan hita í allar vistarverur, þægilegan hita í stofuna og sjónvarpsherbergið, þar er setið, lítil hreyfing sem þýðir að við þurfum meiri hita. Við viljum mátulegan hita í svefn- herbergið, mátulegur hiti þar er hjá flestum miklu lægri en í fyrr- nefndum vistarverum. Við viljum einnig geta fengið meiri hita á frost- köldum janúardegi, þá dugar ekki minna en 21–24° hiti, en á sólbjörtum degi í júli er nægjanlegt að hitinn inni sé 18°. Við skynjum hitann ekki aðeins með líkamanum, við skulum ekki gleyma sálrænu áhrifunum. Við erum sem sagt að kaupa orku til að halda á okkur hita, en ekki síð- ur til að okkur líði vel hvar sem við erum stödd í húsinu og hvað sem við erum að gera. Stýring og stilling Þetta tvennt er nauðsynlegt til að heita vatnið nýtist eins vel og nokkur kostur er og að ekki sé eytt meira af peningum til upphitunar en nauð- synlegt er. Þetta tvennt er einnig nauðsynlegt til að við fáum þau þæg- indi sem við viljum fá og eigum rétt á. Þetta tvennt er einnig nauðsynlegt til að hægt sé að kalla fram breyt- ingar á hita til lækkunar eða hækk- unar, allt eftir því hvernig umhverf- ið, hiti utanhúss eða skapið er hverju sinni. Stýringar hitakerfa eru því mjög mikilvægar. Það er mikilvægt að í tengiklefa sé þrýstingur og vatns- magn rétt stillt, það getur haft mikil áhrif á heildareyðslu af heitu vatni. Í hverju rými þarf að vera hægt að fá Stilling hitakerfa þýðir ekki minni hita Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is 36 B ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús HEIÐARBRÚN - HVERA- GERÐI Virkilega fallegt tvílyft 5 herb. 168,5 fm parhús austast í Hveragerði. Eldh. með fallegri kirsuberjaviðsinnr. og nýjum tækjum. Parket og marmari á gólfum. Stór sólstofa með hitalögn. Suð- ursvalir. 21 fm bílskúr með gryfju. Sólpallur og heit- ur pottur. Verð 15,5 m. (3670) 5-7 herb. og sérh. HRAUNHVAMMUR Mjög björt og fal- leg 137 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinn- gangi. Húsið er innst í botnlangagötu. 3 parketlögð sv.herbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með baðkari. Eldhús mjög rúmgott með vandaðri innrétt- ingu. Stofa björt með parket á gólfi. Áhv. 11,3 m., góð lán. VERÐ 14,5 m. ( 3630 ) BREKKULAND Virkilega góð 5 herbergja 122,5 fm efri sérhæð á rólegum, góðum stað í Mos- fellsbæ. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Nýr glæsi- legur sólpallur í stórum garði. Tilvalið fyrir eigendur fjórfætlinga. Verð 14,9 m. Áhv.10,5 m. (3277) ÆSUFELL Um er að ræða 104,9 fm 4-5 her- bergja íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt bað- herbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að utan fyrir 3 árum. Frábært útsýni yfir alla borgina. Hús- vörður. Verð 11,4 m. (3639) 4 herbergja BARÐASTAÐIR Stórglæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu, nýlegu fjölbýli. Massíft eikarparket á gólfum. Vönduð kirsuberjavið- arinnrétting. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Sérþvottahús innan íbúðar. Vestursvalir. 3 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. 9 m. VERÐ 14,9 m. ( 3669 ) HLÍÐARHJALLI Virkilega falleg og hlý- leg 125,4 fm 4ra herbergja sérhæð á þessum eftir- sótta stað í suðurhlíðum Kópavogs. 3 góð svefn- herbergi parket og flísar á gólfum. Baðherbergi með bæði baðkari og sturtu. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Eign í góðu ástandi. Barn- vænt umhverfi. Áhvílandi 10,1 m. Verð 16,5 m. (3624) Í smíðum HAMRAVÍK - GRAFARVOGI Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja, rúmgóðar íbúðir í vel byggðu 3ja hæða húsi í Víkurhverfi. Íbúðirnar eru vandaðar að allri gerð, suðursvalir með góðu útsýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Möguleiki að kaupa bílskúr. Afhending 1. júlí eða fyrr. Traustur byggingaraðili. Verð 13,3-14,5 millj. á 3ja herb. og 16,4 millj. fyrir 4ra herbergja íbúð. Áhvílandi hús- bréf. SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir og 4ra herb. íbúð á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru allar með sérinng. Íbúð- unum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virki- lega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvotta- hús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari uppl. á Skrifstofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8,5 m. Verð 18,9 m. (3673) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Gunnar R. Gunnarsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Ýrr Geirsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús LAUFENGI - LAUS STRAX Mjög björt og rúmgóð 112 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu ) í litlu fjölbýli með aðeins tveimur íbúðum á hæð. Sérbílastæði undir húsi fylgir. Massíft eikarparket á gólfum. Afar vönduð eldh. innrétting með góðum tækjum. Baðherb. dúklagt m. sturtuklefa og baðkari. 3 rúmgóð sv.herb. Norður- og suðursvalir. Áhv. 10 m. VERÐ 14,9 m. ( 3662 ) REYRENGI Björt og rúmgóð 104 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi og sérmerktu stæði undir húsi. Beykiparket á gólfum. Vönduð eldhúsinnrétt- ing. Tengi f. þvottavél og þurrkara á baði. Vest- ursvalir. 3 stór og rúmgóð herbergi með góðum skápum. Til stendur að mála húsið að utan í sumar og munu seljendur greiða þann kostnað. Hússjóð- ur 4.700. Áhv. 8 m. húsbréf. VERÐ 13,7 m. (3676) BLIKAHÓLAR - LÆKKAÐ VERÐ Virkilega smekkleg 95 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð auk 19 fm bílskúrs í nýlega viðgerðu litlu fjölbýli. Parketlögð svefnherbergi. Mjög stórar suð- ursvalir. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA Verð 12,5 m. Áhv. 7 m. í húsbr. (3629) FLÉTTURIMI Virkilega falleg 108,5 fm 3- 4 herb. íbúð á jarðhæð auk stæðis í bílageymslu. Rúmgóð herbergi (12-13 fm). Íbúðin er sem ný, öll tekin í gegn 2002 og húsið var tekið í gegn ári fyrr. Stór lokaður sólpallur í suður. Gólfefni: Beykipark- et lagt í 45° og flísar. Verð 15,5 m. Björn og Hólm- fríður taka vel á móti þér frá kl: 13-18. GAUTAVÍK Glæsileg 116 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð auk 32 fm bílskúrs á þessum fína stað í Grafarvoginum. Sérinngangur. Sérgarður. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar. Verð 18,9 m. (3640) STANGARHOLT Virkilega góð 93 fm efri hæð og ris í tvíbýli á þess- um eftirsótta stað. 4 herbergi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Sérbílastæði. Verð 13,6 m. (3594) VESTURBERG Góð 4 herbergja 92,5 fm íbúð á 2. hæð. Þrjú svefnh. Eldhús með nýlegri viðarinnréttingu. Þvottah. í íbúð. Suð-vestursvalir. Fjölbýlið var klætt að utan ´98. Verð 11,5 m.(3315) BREIÐAVÍK Vorum að fá í einkasölu virki- lega góða 112,9 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. 3 rúmgóð svefnherbergi, 2 með fata- skáp. Eikarparket á gólfum og vandaðar innrétt- ingar. Útgangur frá stofu í afgirtan sérgarð. Þvottahús innan íbúðar. Sameign afar snyrtileg. Áhv. 6,6 m. Verð 14,3 m. (3623) 3 herbergja VÍKURÁS - ÁRBÆ Virkilega skemmti- leg 3 herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu á þessum vinsæla stað. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. t.f. þvottavél. Rúm- góðar Suð-vestursvalir. Verð 11,9 m. (3636) HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð svefnherbergi. Stofa og borðstofa. Plastparket og flísar. Sérgeymsla í kjallara. Eign í góðu viðhaldi. Áhv. 3,5 m. Verð 9,8 m. (3613) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,4 m. (3554) 2 herbergja ASPARFELL Mjög góð og mikið endur- gerð 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýleg eldh.innr. Kirsuberjaviðarparket á gólfum. Baðherbergi flísa- lagt. Suðursvalir. Áhv. 4 m. VERÐ 7,5 m. ( 3531 ) ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð með nýrri eldhúsinnréttingu, suður- svalir. Góðir kostir við sameign húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.fl. Uppl. í síma 692 8091. Áhv. 4,2 m. Verð 7,9 m. (3656) ÓÐINSGATA 45 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í klæddu fjórbýli. Herbergi og stofa með parket á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi og vandaðri hvítri innréttingu. Bað- herbergi flísalagt með sturtuklefa og góðri innrétt- ingu. Áhv. 2,8 m. húsbr. VERÐ 7,9 m. ( 3663 ) ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólf- um. Baðherb. m. baðkari og t.f. þvottavél. Geymsla á hæð, sem er ekki inni í heildar fm fjölda. Áhv. 4,2 m. VERÐ 7,3 m. ( 3535 ) BARMAHLÍÐ Virkilega smekkleg 2ja her- bergja íbúð í kj. á þessum vinsæla stað í Hlíðun- um. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús. Allar lagnir og rafmagn tekið í gegn ´98. Fallegur garð- ur. Verð 7,9 m. Áhv. 3,8 m. (3593) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb. parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 4,7 m. Verð 8,7 m. (3615) Hæðir LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldh.innr. Hús og íb. í fráb. standi. Baðherbergi er flísalagt með baðkari. Suðursvalir. Góður sameiginlegur garður. Áhv. 4,8 m. VERÐ 15,9 m. ( 3150 ) URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. VERÐ 17,5 m. (3579 ) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN ÁLFHEIMAR Virkilega góð 4-5 herbergja sérhæð á 1. hæð í þrí- býlishúsi. Þvottah. inni í íbúð. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa. Suð-vestursvalir. Þrjú svefnh. auk sérherbergis í kj. Góð sameign. Bílskúrsréttur. Mjög góðir nágrannar. Hús allt tekið í gegn að ut- an. Verð 16,5 m. (3638) FRAKKASTÍGUR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu virkilega fallegt einbýlishús á 3 hæðum ásamt bílskúr á góðum stað í miðbænum. 3 rúmgóð svefnherbergi og 3 góðar stofur. Góðar innréttingar. Bakgarður allur hellulagður og upp- hitað sérbílastæði. Eignin hefur öll verið standsett. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 4,6 m. Verð 18,9 m. (3659) SÓLTÚN Virkilega glæsileg 128,9 fm 4ra herb. á 2. hæð ásamt bílastæði í bílskýli í einstaklega vönduðu fjölbýli. Allar innréttingar mjög glæsilegar úr rauð- eik. Jatoba parket og granít flísar á gólfum. Eld- húsinnrétting með granít borðplötum. Eign í sér- flokki. Áhv. 5,4 m. Verð 20,8 m. (3679) BÚSTAÐAVEGUR Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Eldhús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnher- bergi og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 8,9 m. Verð 16,3 m. (3675)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.