Morgunblaðið - 07.05.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.05.2003, Blaðsíða 13
Samfylkingin hefur það mjög sér til ágætis að vera fyrsti raunverulegi möguleikinn í áratugi til að verða verulegt afl, verulegt mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og ofurvald hans í íslenskri pólitík. Samfylkingin hefur það líka sér til ágætis að hafa upp á að bjóða forystumann sem enginn getur efast um að myndi vel valda því hlutverki að leiða ríkisstjórn á Íslandi – en Sjálfstæðisflokkurinn vill telja okkur trú um að erfiðara starf sé ekki til í heiminum og engum treystandi fyrir því nema Davíð. Ef hans nyti ekki við tæki bara við kollsteypa, gott ef ekki plágurnar tólf. Það má að vísu vera að Samfylkingin hafi verið full værukær í kosningabaráttunni og því tapað nokkru frumkvæði – en þetta eru nú samt þeir kostir sem hún hefur upp á að bjóða. Og væri vissulega í sjálfu sér mikið fagnaðarefni í íslenskri pólitík ef hér myndaðist slíkt afl til mótvægis við Sjálfstæðisflokkinn. Illugi Jökulsson Ísland í bítið, 6. maí 2003 Tækifærið er núna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.