Morgunblaðið - 07.05.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.05.2003, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2003 og hefst kl. 14.00 í kaffistofu frystihúss félagsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningar fyrir árið 2002 munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Þórshöfn, 5. maí 2003. Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurbæjar Ársfundur 2003 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavík- urbæjar verður haldinn föstudaginn 23. maí nk. kl. 11.00 í Stjórnsýsluhúsinu á Ketilsbraut 7—9, Húsavík. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Húsavík, 5. maí 2003. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurbæjar. KENNSLA Leikskóli Nýr einkarekinn leikskóli hefur tekið til starfa í Bleikjukvísl 10 á Ártúnsholti. Staðsetning er mjög miðsvæðis fyrir austurhluta borgarinnar. Aðkoma er frá Streng (sjá götukort og upplýsingar á www.regnbogi.is). Fyrst um sinn er tekið við umsóknum fyrir börn frá 15 mánaða aldri. Allar nánari upplýsingar veitir und- irrituð í s. 557 7071 og 899 2056. Lovísa Hallgrímsdóttir leikskólastjóri. TIL SÖLU Lagersala Kvenfatnaður (stórar stærðir) Barnafatnaður Opið mánudaga til föstudaga 14—18, laugar- daga 11—15 í Gilsbúð 3, Garðabæ. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Opinn fundur með Geir Haarde í kosningamiðstöðinni í Glæsibæ í dag, miðviku- daginn 7. maí, kl. 18.00 Allir velkomnir Félög sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs-, Langholts-, Háaleitis- og Laugarneshverfa. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 og deiliskipulag í Reykjavík Íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæði norðan íþróttasvæðisins, þéttingarsvæði, breyting á Aðalskipu- lagi Reykjavíkur 2001-2024. Í samræmi við 21. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Tillagan gerir ráð fyrir að hluti opins svæðis til sérstakra nota, íþróttasvæði, við íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda, milli Bústaðavegar og Hlíðar- fótar, breytist í miðsvæði merkt M5. Þar sem gert er ráð fyrir 120 íbúðum á svæðinu verður því bætt við sem þéttingarsvæði nr. 10a í greinargerð (mynd nr. 1 í greinargerð). Á móti er íbúðum fækkað úr 500 í 380 á þéttingarsvæði nr. 6 „önnur þétting miðborg”. Íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæði norðan íþróttasvæðisins, deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst að nýju til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og miðsvæðisins norðan íþróttasvæðisins. Tillagan tekur til reits sem afmarkast af Hring- braut, Bústaðavegi, Flugvallarvegi, Hlíðarfæti, eins og lega þessara gatna er sýnd í Aðal- skipulagi Reykjavíkur 2001-2024, og af mörkum íþróttasvæðisins til suðurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að íþróttasvæði Vals minnki vegna breytinga á gatnakerfi og þar sem hluti svæðisins breytist úr íþróttasvæði í miðsvæði (M5). Lóðin verður eftir breytinguna 59.600 fm, auk afnotaréttar af 10.000 fm svæði á norður mörkum svæðisins. Ein aðkoma verður að reitnum frá Flugvallarvegi um safngötu að hring- torgi sem skilur á milli íþróttasvæðis og miðsvæðis. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði nýtt íþróttahús auk áfastrar áhorfenda- aðstöðu (stúku) fyrir aðalleikvang og tengi- byggingu, yfirbyggðum gerfigrasvelli, þremur grasvöllum auk þess sem gert er ráð fyrir aðalleikvangi á núverandi malarvelli. Á mið- svæðinu er m.a. gert ráð fyrir 10 4 hæða atvinnuhúsum, með inndreginni 5 hæð, meðfram Hlíðarfæti og Hringbraut. Milli þeirra, inni á reitnum, er gert ráð fyrir leikskóla á einni hæð og þremur 4 hæða íbúðarhúsum, með inndreginni 5. hæð, og um 120 íbúðum. Að öðru leyti vísast til kynntra gagna. Tekið skal fram að tillaga þessi hefur þegar verið auglýst til kynningar með auglýsingum sem birtust föstudaginn 17. janúar sl. Sú auglýsing er hér með afturkölluð þar sem láðist að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur samhliða henni auk þess sem deiliskipulags- tillögunni hefur verið breytt vegna breytinga á legu Hringbrautar sem haft hefur áhrif á stærð og lögun skipulagssvæðisins. Auk framangreinds hafa verið gerðar breytingar á göngustígum, byggingarreitur yfirbyggðs gerfigrasvallar verið færður fjær aðalleikvangi, spennistöð syðst á svæðinu færð auk þess sem lóðir og byggingar- reitir hafa verið aðlagaðir breyttri lögun deiliskipu- lagssvæðisins. Þær athugasemdir sem bárust við fyrri auglýsingu tillögunnar verða lagðar inn í málið og þeim svarað að lokinni endurauglýsingu hennar. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15 og fimmtudaga til 18.00, frá 7. maí 2003 til 18. júní 2003. Einnig má sjá tillögur á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 18. júní 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 7. maí 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra verður haldinn í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 21. maí, kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Prófastur. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  184577  Lf. I.O.O.F. 7  18450771/2  0 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Í kvöld kl. 20.00 Hjálparflokkur. Allar konur velkomnar. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:00. Fjáröflunarsamkoma hjá Kristni- boðsflokki KFUK. Sönghópur og happdrætti. Ræðumaður sr. Frank M. Halldórsson. Kökusala eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 8. maí 2003 kl. 20.00 á Skemmuvegi 6, Kópavogi. Dagskrá :  Venjuleg aðalfundarstörf.  Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.