Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 5
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarflokkurinn ætlar að auðvelda fólki enn frekar kaup á eigin húsnæði. Framsóknarflokkurinn ætlar að hækka hámarkslán Íbúðalánasjóðs í áföngum á næsta kjörtímabili upp í 90% af kaupverði venjulegs íbúðarhúsnæðis. Þannig geta allir notið hagkvæmustu kjara við íbúðakaup. Þetta teljum við framsóknarmenn mögulegt vegna þeirra breytinga sem við höfum hrint í framkvæmd á íslenskum fjármálamarkaði á síðasta kjörtímabili. Þær breytingar gera okkur nú kleift að búa til enn skilvirkara og neytendavænna íbúðalánakerfi um leið og lagður er grunnur að stöðugleika til lengri tíma. 90% lán til húsnæðiskaupa Reiknaðu lánamöguleika þína Á kosningavef Framsóknarflokksins www.xb.is getur þú reiknað út lánamöguleika þína miðað við þær tillögur sem Framsóknarflokkurinn leggur fram fyrir þessar kosningar. www.xb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.