Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 57 FYRIRTÆKIÐ Hreyfing heilsu- rækt hefur tekið í notkun nýtt tæki sem mælir efnaskipti og grunn- brennslu fólks. Fyrstu mæling- arnar fóru fram í Hreyfingu við Faxafen um helgina þar sem Sól- veig Pétursdóttir, dóms- og kirkju- málaráðherra, Unnur Steinsson verslunareigandi, Ingólfur Snorra- son karate- og boxmeistari og Sig- urður Hall matreiðslumaður mættu og létu mæla grunnbrennsluhraða sinn. Við sama tækifæri hleypti Hreyf- ing heilsurækt af stokkunum átaki sem hefur það markmið að upplýsa einstaklinga um efnaskipti og grunnbrennslu þeirra. Út frá grunnbrennslu er hægt að meta matar- og hreyfingarþörf hvers einstaklings, en grunnbrennsla er oftast um 75% af heildarbrennsl- unni. Tækið sem um ræðir heitir BodyGem og hefur verið notað um þriggja ára skeið á sjúkrastofn- unum og heilsuræktarstöðvum víða um Bandaríkin. Í tilkynningu segir að með grunnbrennslu sé átt við þau efnaskipti líkamans þegar mat- ur breytist í orku sem er notuð til að viðhalda eðlilegri líkamstarfs- semi og við dagleg störf. Grunn- brennsla er sá hitaeiningafjöldi sem líkaminn brennir til að viðhalda mikilvægri líkamsstarfsemi eins og hjartslætti, heilastarfsemi og önd- un. Brennsluhraði líkamans er mis- hraður og einstaklingsbundinn. Tveir einstaklingar jafnháir og jafnþungir sem borða það sama og hreyfa sig svipað geta haft afar ólíkan brennsluhraða og upplýs- ingar um það eru lykilatriði við að stjórna þyngd. Morgunblaðið/Jim Smart Siggi Hall matreiðslumaður prufaði nýja tækið sem mælir brennsluhraða líkamans. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, fylgdist með. Nýtt tæki mælir efnaskipti fólks Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. TIL LEIGU Efstaleiti — til leigu Höfum til leigu glæsilega 130 fm útsýnisíbúð á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er afar vel innréttuð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Yfirbyggðar svalir að hluta. Mikil sameign m.a. gufubað, setustofa og veislusal- ur. Sundlaug og nuddpottar í garði. EIGN Í SÉRFLOKKI. Nánari uppl. veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtalin ökutæki verða boðin upp í Hnjúkabyggð 33, Blöndu- ósi, fimmtudaginn 15. maí 2003, kl. 11:00: MS887 — Toyota Yaris árg. 2000 MT248 — Jeep Grand Cherokee árg. 2001 IK587 — Mazda 626 árg. 1987 TZ228 — Nissan Sunny SLX árg. 1994 NB498 — Subaru Impreza 2WD árg. 2000 JZ518 — Subaru Impreza árg. 2000 OE571 — Peugeot Boxer árg. 2000 LK650 — Toyota Hiace árg. 2000 YA426 — Massey Ferguson 399 árg. 1996. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 8. maí 2003. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Rekstur mötuneytis Tækniháskóli Íslands óskar eftir tilboðum í rekstur mötuneytis skólans. Óskað er eftir sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi með menntun og reynslu í mat- reiðslu. Útboðsgögn liggja frammi í afgreiðslu Tækni- háskólans á Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Tilboðum skal skilað í afgreiðslu Tækniháskól- ans eigi síðar en 20. maí næstkomandi. TILKYNNINGAR Frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi Umsókn um skólavist Síðasti skiladagur umsókna fyrir veturinn 2003 til 2004 er 12. maí. Biðlistaumsóknir óskast staðfestar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 567 6680. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m² stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . LISTMUNAUPPBOÐ SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 8. maí 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun G. Theodór Birgisson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 9. maí Opinn AA fundur kl. 20:00. Mánudagur 12. maí UNGSAM kl. 19:00. www.samhjalp.is I.O.O.F. 5  184587  Lk. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Anne Marie Reinholdtsen talar. Allir hjartanlega velkomnir. Í kvöld kl. 21 verður Lótus- fundur í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. „Umfjöllun um Helenu Petrovnu Blavatsky og stofnun stúkunnar Blavatsky“. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 11  184587½  Lf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.