Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLANDSMEISTARAMÓT í samkvæmisdönsum með grunnað- ferð, í línudönsum og gömlum döns- um fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. helgi. Mikill fjöldi keppenda var skráður til keppni. Er þetta sennilega fjölmennasta keppnin í áraraðir og er það sérlega ánægjulegt að sjá þátttakendafjöld- ann vera að aukast svo mikið. Sam- hliða Íslandsmeistaramótinu var boðið upp á bikarkeppni í dansi með frjálsri aðferð og var það mjög skemmtileg viðbót við hinar keppn- irnar. Að sögn Unnar Berglindar Guð- mundsdóttur var línudansakeppni sérlega hörð og spennandi. „Þetta er það besta sem ég hef séð hingað til í línudansakeppni og voru hóp- arnir sennilega jafnari en áður. Það var líka skemmtilegt að sjá hversu margir hópar komu af landsbyggð- inni og það voru Akureyringar sem fóru með sigur af hólmi,“ sagði Unnur Berglind að lokum. Keppnin í samkvæmisdönsum með grunnað- ferð fór mjög vel fram og var oft á tíðum mjög spennandi og gæði dansins til fyrirmyndar. Það sama má segja um dansara í bikarkeppn- inni. Keppnin í gömlu dönsunum var svona eins og venjulega og í raun ekkert um það að segja, nema þó kannski að pörin héldu sig meira við reglurnar nú en t.d. á síðasta ári og er það vel, hvað svo sem segja má um reglurnar. Dómarar í samkvæmisdansa- og línudansakeppnunum voru fimm og komu þeir frá Evrópu. Ég set sömu spurningarmerki við dómarana nú sem fyrr, þ.e.a.s. þá sem ekki eru fagmenntaðir danskennarar. Mér finnst það til skammar að í keppni með grunnaðferð skuli ekki vera fagmenntaðir dómarar, reyndar finnst mér það eiga við um alla keppni í samkvæmisdönsum. Ég veit vel að þeir hafa lokið dómara- prófi, en spurningunni um það hvaða faglega grunn þeir hafa hefur enn ekki verið svarað, þrátt fyrir ítrekaðar óskir um svör frá IDSF (alþjóðlega áhugamannasamband- inu). Keppnin var samt mjög ánægju- leg og gekk vel í flesta staði og er hún mótanefnd DSÍ til sóma. Gam- an er að sjá að nú er dansinn greini- lega að komast í réttu sporin aftur. Íslandsmeistaramót í línudönsum, verðlaunahafar í 1. til 3. sæti. Íslandsmeistaramót í samkvæmis- dönsum, Hörður Örn Harðarson og Guðrún Arnalds í flokki börn II A. Fjölmennasta keppni í áraraðir DANS Laugardalshöll Íslandsmeistaramót í samkvæmis- dönsum með grunnaðferð, í línu- dönsum og gömlum dönsum. Íslandsmeistaramót Börn I B-sígildir samkvæmisdansar 1. Elvar Guðmundss./Arna R. Arnarsd. DÍK 2. Valentín O. Loftss./Íris A. Oddgeirsd. DÍH 3. Björn Bjarnas./Dröfn Farestveit DÍK 4. Ásgeir H. Gíslas./Tinna H. Unud. DÍH 5. Guðlaugur A. Valss./Ólöf R. Erlendss. ÍR 6. Valtýr M. Hákonars./Aldís M. Geirsd. GT 7. Gunnar Rúars./Marta Jónsd. GT Börn I B-suður-amerískir dansar 1. Elvar Guðmundss./Arna R. Arnarsd. DÍK 2. Valentín O. Loftss./Íris A. Oddgeirsd. DÍH 3. Björn Bjarnas./Dröfn Farestveit DÍK 4. Gunnar Rúnars./Marta Jónsd. GT 5. Oliver Sigurjónss./Anna G. Ragnarsd. ÍR 6. Kristófer A. Garcia/Arna S. Guðm. GT Börn I B/D sígildir samkvæmisdansar 1. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr 2. Malin A. Kristjánsd./Maren Jónasd. GT 3. Tinna Guðm./Brynja D. Jakobs. UMFB 4. Hrafnhildur Guðm./Karólína R. Lárus. ÍR 5. Rebekka H. Sig./Steinunn R. Guðst. ÍR 6. Erla H. Gylfad./Margrét V. Steinarsd. GT 7. Elva R. Oddgeirsd./Sóley Jóhannesd. ÍR Börn I B/D suður-amerískir dansar 1. Malin A. Kristjánsd./Maren Jónasd. GT 2. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr 3. Tinna Guðm./Brynja D. Jakobs. UMFB 4. Hrafnhildur Guðm./Karolína R. Lárus. ÍR 5. Erla H. Gylfad./Margrét V. Steinarsd. GT 6. Rebekka H. Sig./Steinunn R. Guðst. ÍR 7. Elva R. Oddgeirsd./Sóley Jóhannesd. ÍR Börn II B suður-amerískir dansar 1. Fritz H. Berndsen/Líney Elvarsd. Ýr 2. Sigurður E. Andersen/Kara Á. Magnús. Ýr 3. Orri Jónss./Anna S. Kolbeinsd. GT 4. Heiðar Á. Baldurss./Vigdís Björnsd. GT 5. Lars D. Gunnarss./Ásdís Ólad. GT 6. Aron S. Arnars./Karen E. Þórsd. GT Börn II B/D sígildir samkvæmisdansar 1. Ásdís M. Erlendsd./Linda B. Björnsd. Ýr 2. Anna G. Einarsd. Selma D. Kristjáns. DÍH 3. Elísabet Ingad./Laufey Ýr Jónsd. DÍH 4. Elísabet B. Guðnad./Sara Kristjánsd. Ýr 5. Kamilla Ragnarsd/Hrund Heimisd. Hv 6. Emilía Á.J. Giess./Jónína K. Björnsd. Hv Börn II B/D suður-amerískir dansar 1. Anna G. Einars./Selma D. Kristjáns. DÍH 2. Karen M. Magn./Súsanna H. Magn. GT 3. Íris R. Emilsd./Marta Heiðarsd. GT 4. Elísabet B. Guðnad./Sara Kristjánsd. Ýr 5. Una Ívarsd./Vilborg K. Alexandersd. Ýr 6. Þórunn Andrésd./Aldís B. Jónsd. GT 7. Elísabet Ingad./Laufey Ýr Jónsd. DÍH 8. Auður A. Bergsv./Lovísa R. Kristjáns. Ýr Unglingar I B/D sígildir samkvæmisdansar 1. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV 2. Selma M. Karlsd./Aníta K. Elvarsd. Ýr 3. Hjördís Hjöleifsd./Þórey E. Ingad. HV 4. Unnur Þórisd./Eva H. Hreinsd. HV 5. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV 6. Sara Y. Hendriks./Birta R. Brynjólfs. HV Unglingar I B/D suður-amerískir dansar 1. Selma M. Karlsd./Aníta K. Elvarsd. Ýr 2. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV 3. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV 4. Hjördís Hjöleifsd./Þórey E. Ingad. HV 5. Sara Y. Hendriks./Birta R. Brynjólfs. HV 6. Unnur Þórisd./Eva H. Hreinsd. HV Unglingar I B suður-amerískir dansar 1. Orri Sigurjónss./Björg Guðlaugsd. GT 2. Jónmundur Guðnas./Bergþóra Bergs. GT 3. Gunnar Friðrikss./Bjarnfríður Magn. GT 4. Hjálmar Árna./Aðalheiður Guðlaug. GT 5. Einar Gunnarss./Guðfinna Kristinsd. GT Unglingar II B suður-amerískir dansar 1. Sigurður Sigurðs./Álfheiður Sverris. GT 2. Sveinn F. Guðm./Margrét Gunnars. GT 3. Guðjón A. Kristinss./Unnur Jónsd. GT 4. Höskuldur Kolb./Áslaug Hálfdánard. GT Unglingar II B/D suður-amerískir dansar 1. Vilborg Magnúsd./Anna D. Gylfad. DÍH 2. Sigríður H. Jónsd./Helga Jónsd. GT Fullorðnir I B suður-amerískir dansar 1. Bjarki M. Sveinss./Sigurveig Guðm. GT 2. Joshua R. David/Fanney Magnad. DÍH 3. Sigurður Bachman/Halldóra Ómars GT 4. Ingólfur Harðar./Ragnh. Gunnars. GT Senior B sígildir samkvæmisdansar 1. Sigurður Sigurðs./Hrafnh. Hákonar. GT 2. Sigurður Einars./Valgerður Magnús. DÍH 3. Þorlákur Jóhanness./Helga Melsted GT 4. Kristínn Ingas./Bergdís Jónsd. DÍH 5. Ingþór Þorgrímss./Margrét Jónsd. DÍH 6. Randver Randv./Sirrý G. Björgvins. DÍH Senior B suður-amerískir dansar 1. Sigurður Sigurðs./Hrafnh. Hákonar. GT 2. Auðunn Kjartanss./Inga D. Kristjánsd. GT 3. Sigurður Einars./Valgerður Magnús. DÍH 4. Jónas Dalberg/Helga M. Magnúsd. GT 5. Kristinn Ingas./Bergdís Jónsd. DÍH 6. Þröstur Guðmundss./Harpa Hauksd. GT Börn I A sígildir samkvæmisdansar 1. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK 2. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK 3. Hjálmar F. Sveinbj./Hera Guðmund. GT 4. Stefán Ó. Long/Málfríður Jökulsd. Ýr 5. Ingimar Ö. Oddss./Lára K. Petersen Ýr 6. Stefán Velemir/Ellen Sigurjónsd. Fram Börn I A suður-amerískir dansar 1. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK 2. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK 3. Hjálmar Sveinbj./Hera Guðmunds. GT 4. Markús Guðm./Aníta M. Heimis. UMFB 5. Ingimar Ö. Oddss./Lára K. Petersen Ýr 6. Stefán Ó. Long/Málfríður Jökulsd. Ýr 7. Stefán Velemir/Ellen Sigurjónsd. Fram Börn II A sígildir samkvæmisdansar 1. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK 2. Freyþór Össurars./Harpa Hákonar. DÍK 3. Kristján Kristjáns./Anný Hermanns. DÍK 4. Atli Þ. Einarss./Steinunn M. Gíslad. ÍR 5. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT 6. Aron S. Guðmundss./Íris Haukds. GT Börn II A suður-amerískir dansar 1. Freyþór Össurars./Harpa Hákonar. DÍK 2. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK 3. Tómas Kristinss./Tinna R. Hauksd. DÍH 4. Hilmar S. Gunnars./Elísabet Halldórs. GT 5. Þorkell Jónss./Guðrún Ó. Baldursd. DÍK 6. Aron S. Guðmundss./Íris Haukds. GT 7. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT 8. Atli Þ. Einarss./Steinunn M. Gíslad. ÍR Börn II A/D sígildir samkvæmisdansar 1. Hanna Reynisd./Sigríður Finnb. UMFB 2. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr 3. Heiða V. Sigfús./Elísa R. Hallgríms. GT 4. Ásta H. Sólveigard./Elma Þórðard. DÍH Börn II A/D suður-amerískir dansar 1. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr 2. Nikki N. Myers./Thelma H. Jörgens. DÍH 3. Edda B. Konráðs./Ingibjörg K. Þorst. Ýr 4. Agnes Ýr Jóhanns./Margrét Ágústs. GT 5. Hanna R. Sigurðar./Lena R. Þórarins. Ýr 6. Eyrún Ævarsd./Telma R. Frímannsd. Ýr Unglingar I A sígildir samkvæmisdansar 1. Sigurður Brynjólfs./Rakel Magnús. DÍK 2. Guðmundur Guðm./Ester Halldórsd. DÍK 3. Gunnar Agnarss./Ingileif Friðriksd. DÍH 4. Gísli B. Sigurðss./Hildur Sæmundsd. GT Unglingar I A suður-amerískir dansar 1. Sigurður Brynjólfs./Rakel Magnús. DÍK 2. Gunnar Agnarss./Ingileif Friðriksd. DÍH 3. Guðmundur Guðm./Ester Halldórsd. DÍK 4. Patrik Bjarnas./Laufey Guðlaugs. Fram 5. Eggert Kjartanss./Árný Daníelsd. Ýr 6. Óttar Grétars./Margrét Grétars. UMFB Unglingar I A/D sígildir samkvæmisdansar 1. Yrsa P. Ingólfsd./Telma Einarsd. DÍH 2. Helen Hergeirs./Unnur B. Magnús. DÍH 3. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr 4. Silja Runólfs./Ragnh. Reynis. UMFB Unglingar I A/D suður-amerískir dansar 1. Helen Hergeirs./Unnur B. Magnús. DÍH 2. Yrsa P. Ingólfsd./Telma Einarsd. DÍH 3. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr 4. Anna L. Vilbergsd./Elsa G. Sveinsd. Ýr 5. Írís Sigurjónsd./Dagný Ágústsd. Ýr 6. Ragnheiður Reynis./Silja Runólfs. UMFB Unglingar II A sígildir samkvæmisdansar 1. Stefán Víglunds./Andrea Víglunds. Ýr 2. Andri Kristjánss./Elín R. Elíasd. GT 3. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr 4. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónsd. GT Unglingar II A suður-amerískir dansar 1. Gunnar Kristjánss./Kristín Ýr Sigurðar. Ýr 2. Rúnar Marinós./Sigríður Gústavsd. GT 3. Davíð Ö. Hákonars./Ragnheiður Árnad. Ýr Unglingar II A/D suður-amerískir dansar 1. Sóley Ásgeirsd./Alla R. Rúnarsd. GT 2. Sólveig J. Jónsd./Soffía K. Jónsd. Ýr 3. Rannveig Ólafsd./Ólafía S. Sverrisd. Ýr 4. Elísabet K. Stefánsd./Halla Guðfinnsd. Ýr 5. Lovísa Ragnars./Hildur Einars. GT Ungmenni I A suður-amerískir dansar 1. Theodór Kjartanss./Thelma D. Ægisd. Ýr 2. Garðar Arnars./Silja Þorsteinsd. Ýr Ungmenni A/D suður-amerískir dansar 1. Aníta T. Helgad./Arna S. Ásgeirsd. Ýr Senior A sígildir & suður amerískir dansar 1. Pétur Bauer/Sædís Halldórsd. GT Börn II K sígildir samkvæmisdansar 1. Sigurður M. Atlas./Sandra R. Jakobs. DÍH 2. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK 3. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK 4. Davíð Ö. Pálss./Halldóra Baldvinsd. DÍK 5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmunds. DÍH 6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT 7. Rúnar Kristm./Alexandra Guðbergs. DÍH Börn II K suður-amerískir dansar 1. Sigurður Atlas./Sandra Jakobsd. DÍH 2. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK 3. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK 4. Rúnar Kristm./Alexandra Guðb. DÍH 5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmunds. DÍH 6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT 7. Davíð Ö. Pálss./Halldóra Baldvinsd. DÍK Unglingar I K sígildir samkvæmisdansar 1. Magnús Kjartanss./Ragna Bernburg DÍK 2. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH 3. Arnar M. Einarss./Helena Jónsd. DÍK 4. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH 5. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK 6. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT 7. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT Unglingar I K suður-amerískir dansar 1. Magnús Kjartanss./Ragna Bernburg DÍK 2. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH 3. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT 4. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH 5. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT 6. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK 7. Arnar M. Einarss./Helena Jónsd. DÍK 8. Gísli B. Sigurðss./Hildur Sæmundsd. GT Unglingar II K sígildir samkvæmisdansar 1. Pétur Kristjánss./Lilja Harðard. ÍR 2. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK 3. Fannar Kristmannss./Anna Guðjónsd. DÍH 4. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr Unglingar II K suður-amerískir dansar 1. Fannar Kristmannss./AnnaGuðjónsd. DÍH 2. StefánVíglundss./Andrea Víglundsd. Ýr 3. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónasard. GT 4. Pétur Kristjánss./Lilja Harðard. ÍR 5. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr 6. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK 7. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr 8. Sigurður Sigurðss./Olga Þórarinsd. GT Unglingar I F sígildir samkvæmisdansar 1. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV 2. Aðalsteinn Kjartanss./Edda G. Gíslad. ÍR 3. Alexander Mateev/Erla B. Kristjánsd. ÍR Unglingar I F suður-amerískir dansar 1. Aðalsteinn Kjartanss./Edda G. Gíslad. ÍR 2. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV 3. Alexander Mateev/Erla B. Kristjánsd. ÍR Unglingar II F sígildir samkvæmisdansar 1. Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. ÍR 2. Jónatan Örlygss./Hólmfríður Björnsd. GT 3. Arnar Georgss./Tinna R. Pétursd. ÍR 4. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. GT 5. Stefán Claessen/María Carrasco ÍR 6. Baldur K. Eyjólfss./Anna K. Vilbergsd. GT Unglingar II F suður-amerískir dansar 1. Jónatan Örlygss./Hólmfríður Björnsd. GT 2. Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. ÍR 3. Stefán Claessen/María Carrasco ÍR 4. Baldur K. Eyjólfss./Anna K. Vilbergsd. GT 5. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. GT 6. Jón E. Gottskálkss./Elín H. Jónsd. Í R 7. Fannar H. Rúnarss./Lilja Guðmundsd. GT 8. Adam E. Bauer/Þóra B. Sigurðar. GT Ungmenni F sígildir & suður-amerískir dansar 1. Jón Þ. Jónss./Laufey Karlsd. Í R Fullorðnir F sígildir & suður amerískir dansar 1. Ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. HV Senior F sígildir samkvæmisdansar 1. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórsd. DÍH 2. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT Senior F suður-amerískir dansar 1. Haukur Eiríkss./Lizý Steinsd. DÍH 2. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórsd. DÍH 3. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT Úrslit í Íslandsmeistaramótinu í gömlum dönsum og línudönsum Gamlir dansar: Börn I B 1. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr Börn II B/D 1. Emilía Á.J. Giess/Jónína K. Björnsd. HV 2. Kamilla Ragnarsd./Hrund Heimisd. HV Unglingar I B/D 1. Hjördís Hjörleifsd./Þórey E. Ingad. HV 2. Unnur Þórisd./Eva H. Hlynsd. HV 3. Helen Hergeirsd./Unnur B. Magnúsd. DÍH 4. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV 5. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV 6. Sara Y. Hendriksd./Birta Brynjólfsd. HV Senior B 1. Sigurður A. Ármannss./Ólöf Ólafsd. GT 2. Guðmundur Guðjóns./Ólöf Guðm. GT 3. Jóhannes Guðjóns./Guðrún Guðm. GT 4. Þórir P. Guðjónss./Helga Karlsd. GT 5. Jónas Dalberg/Jófríður Leifsd. GT 6. Guðmundur Hallgríms./Oddný S. Jóns. GT Börn I A 1. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK 2. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK Börn II A 1. Freyþór Össurars./Harpa Hákonard. DÍK 2. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK 3. Tómas Kristinss./Tinna R. Hauksd. DÍH 4. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT 5. Hilmar Gunnarss./Elísabet Halldórsd. GT 6. Kjartan Þóriss./Kolbrún Gústafsd. GT 7. Aron S. Guðmundss./Íris Hauksd. GT Börn II A/D 1. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr 2. Heiða V. Sigfúsd./Elísa R. Hallgrímsd. GT 3. Agnes Ýr Jóhanns./Margrét Ágústs. GT 4. Ásta H. Sólveigard./Elma Þórðard. DÍH Unglingar I A 1. Sigurður Brynjólfss./Rakel Magnúsd. DÍK 2. Guðmundur Guðm./Ester Halldórs DÍK 3. Eggert Kjartanss./Árný Daníelsd. Ýr Unglingar I A/D 1. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr Unglingar II A 1. Stefán Víglundss./Andrea Víglundsd. Ýr 2. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónasd. GT 3. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr 4. Andri Kristjánss./Elín Rós Elíasd. GT 5. Davíð Ö. Hákonars./Ragnheiður Árnad. Ýr Unglingar II A/D 1. Kristín Ýr Sigurðard./Arna Ásgeirsd. Ýr 2. Sóley Ásgeirsd./Alla R. Rúnarsd. GT 3. Elísabet K. Stefánsd./Halla Guðfinnsd. Ýr Ungmenni I A 1. Garðar Arnarss./Sara Hermannsd. Ýr Ungmenni I A/D 1. Sandra S. Guðfinnsd./Silja Þorsteinsd. Ýr Börn I K 1. Pétur Magnúss./Jóna Benediktsd. DÍK Börn II K 1. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK 2. Sigurður M. Atlas./Sara R. Jakobsd. DÍH 3. Rúnar Kristm./Alexandra Guðb. DÍH 4. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK 5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmundsd. DÍH 6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT Unglingar I K 1. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH 2. Magnús A. Kjart./Ragna B. Bernb. DÍK 3. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK 4. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT 5. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH 6. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT Unglingar II K 1. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK 2. Fannar Kristm./Anna B. Guðjóns. DÍH 3. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr Unglingar II F 1. Fannar H. Rúnarss./Lilja Guðmundsd. GT 2. Adam E. Bauer/Þóra B. Sigurðard. GT Senior F 1. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórs. DÍH 2. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT Börn I Línudansar 1. Son of a gun HV 2. Skeifurnar Fram 3. Litlu kúrekarnir Fram Unglingar I Línudansar 1. Silfurperlan Akranesi HV 2. Skytturnar 9 Fram Fullorðnir í línudönsum 1. Stælkonur og stubbar frá Akureyri HV 2. Tiplað á tánum HV 3. Silfurskotturnar HV 4. Silfurstjarnan, Akranesi HV 5. Hófarnir frá Skagaströnd Fram 6. Snæstjarnan, Ólafsvík HV Úrslit í samkvæm- isdönsum með grunnaðferð, í línudönsum og gömlum dönsum Jóhann Gunnar Arnarsson Morgunblaðið/Jón Svavarsson Íslandsmeistaramót í gömlum dönsum, Andri F. Péturss. og Elfa R. Gíslad. í flokki börn I A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.