Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÍSLANDSMEISTARAMÓT í
samkvæmisdönsum með grunnað-
ferð, í línudönsum og gömlum döns-
um fór fram í Laugardalshöllinni í
Reykjavík sl. helgi. Mikill fjöldi
keppenda var skráður til keppni. Er
þetta sennilega fjölmennasta
keppnin í áraraðir og er það sérlega
ánægjulegt að sjá þátttakendafjöld-
ann vera að aukast svo mikið. Sam-
hliða Íslandsmeistaramótinu var
boðið upp á bikarkeppni í dansi með
frjálsri aðferð og var það mjög
skemmtileg viðbót við hinar keppn-
irnar.
Að sögn Unnar Berglindar Guð-
mundsdóttur var línudansakeppni
sérlega hörð og spennandi. „Þetta
er það besta sem ég hef séð hingað
til í línudansakeppni og voru hóp-
arnir sennilega jafnari en áður. Það
var líka skemmtilegt að sjá hversu
margir hópar komu af landsbyggð-
inni og það voru Akureyringar sem
fóru með sigur af hólmi,“ sagði
Unnur Berglind að lokum. Keppnin
í samkvæmisdönsum með grunnað-
ferð fór mjög vel fram og var oft á
tíðum mjög spennandi og gæði
dansins til fyrirmyndar. Það sama
má segja um dansara í bikarkeppn-
inni. Keppnin í gömlu dönsunum
var svona eins og venjulega og í
raun ekkert um það að segja, nema
þó kannski að pörin héldu sig meira
við reglurnar nú en t.d. á síðasta ári
og er það vel, hvað svo sem segja
má um reglurnar.
Dómarar í samkvæmisdansa- og
línudansakeppnunum voru fimm og
komu þeir frá Evrópu. Ég set sömu
spurningarmerki við dómarana nú
sem fyrr, þ.e.a.s. þá sem ekki eru
fagmenntaðir danskennarar. Mér
finnst það til skammar að í keppni
með grunnaðferð skuli ekki vera
fagmenntaðir dómarar, reyndar
finnst mér það eiga við um alla
keppni í samkvæmisdönsum. Ég
veit vel að þeir hafa lokið dómara-
prófi, en spurningunni um það
hvaða faglega grunn þeir hafa hefur
enn ekki verið svarað, þrátt fyrir
ítrekaðar óskir um svör frá IDSF
(alþjóðlega áhugamannasamband-
inu).
Keppnin var samt mjög ánægju-
leg og gekk vel í flesta staði og er
hún mótanefnd DSÍ til sóma. Gam-
an er að sjá að nú er dansinn greini-
lega að komast í réttu sporin aftur.
Íslandsmeistaramót í línudönsum, verðlaunahafar í 1. til 3. sæti.
Íslandsmeistaramót í samkvæmis-
dönsum, Hörður Örn Harðarson og
Guðrún Arnalds í flokki börn II A.
Fjölmennasta
keppni í áraraðir
DANS
Laugardalshöll
Íslandsmeistaramót í samkvæmis-
dönsum með grunnaðferð, í línu-
dönsum og gömlum dönsum.
Íslandsmeistaramót
Börn I B-sígildir samkvæmisdansar
1. Elvar Guðmundss./Arna R. Arnarsd. DÍK
2. Valentín O. Loftss./Íris A. Oddgeirsd. DÍH
3. Björn Bjarnas./Dröfn Farestveit DÍK
4. Ásgeir H. Gíslas./Tinna H. Unud. DÍH
5. Guðlaugur A. Valss./Ólöf R. Erlendss. ÍR
6. Valtýr M. Hákonars./Aldís M. Geirsd. GT
7. Gunnar Rúars./Marta Jónsd. GT
Börn I B-suður-amerískir dansar
1. Elvar Guðmundss./Arna R. Arnarsd. DÍK
2. Valentín O. Loftss./Íris A. Oddgeirsd. DÍH
3. Björn Bjarnas./Dröfn Farestveit DÍK
4. Gunnar Rúnars./Marta Jónsd. GT
5. Oliver Sigurjónss./Anna G. Ragnarsd. ÍR
6. Kristófer A. Garcia/Arna S. Guðm. GT
Börn I B/D sígildir samkvæmisdansar
1. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr
2. Malin A. Kristjánsd./Maren Jónasd. GT
3. Tinna Guðm./Brynja D. Jakobs. UMFB
4. Hrafnhildur Guðm./Karólína R. Lárus. ÍR
5. Rebekka H. Sig./Steinunn R. Guðst. ÍR
6. Erla H. Gylfad./Margrét V. Steinarsd. GT
7. Elva R. Oddgeirsd./Sóley Jóhannesd. ÍR
Börn I B/D suður-amerískir dansar
1. Malin A. Kristjánsd./Maren Jónasd. GT
2. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr
3. Tinna Guðm./Brynja D. Jakobs. UMFB
4. Hrafnhildur Guðm./Karolína R. Lárus. ÍR
5. Erla H. Gylfad./Margrét V. Steinarsd. GT
6. Rebekka H. Sig./Steinunn R. Guðst. ÍR
7. Elva R. Oddgeirsd./Sóley Jóhannesd. ÍR
Börn II B suður-amerískir dansar
1. Fritz H. Berndsen/Líney Elvarsd. Ýr
2. Sigurður E. Andersen/Kara Á. Magnús. Ýr
3. Orri Jónss./Anna S. Kolbeinsd. GT
4. Heiðar Á. Baldurss./Vigdís Björnsd. GT
5. Lars D. Gunnarss./Ásdís Ólad. GT
6. Aron S. Arnars./Karen E. Þórsd. GT
Börn II B/D sígildir samkvæmisdansar
1. Ásdís M. Erlendsd./Linda B. Björnsd. Ýr
2. Anna G. Einarsd. Selma D. Kristjáns. DÍH
3. Elísabet Ingad./Laufey Ýr Jónsd. DÍH
4. Elísabet B. Guðnad./Sara Kristjánsd. Ýr
5. Kamilla Ragnarsd/Hrund Heimisd. Hv
6. Emilía Á.J. Giess./Jónína K. Björnsd. Hv
Börn II B/D suður-amerískir dansar
1. Anna G. Einars./Selma D. Kristjáns. DÍH
2. Karen M. Magn./Súsanna H. Magn. GT
3. Íris R. Emilsd./Marta Heiðarsd. GT
4. Elísabet B. Guðnad./Sara Kristjánsd. Ýr
5. Una Ívarsd./Vilborg K. Alexandersd. Ýr
6. Þórunn Andrésd./Aldís B. Jónsd. GT
7. Elísabet Ingad./Laufey Ýr Jónsd. DÍH
8. Auður A. Bergsv./Lovísa R. Kristjáns. Ýr
Unglingar I B/D sígildir samkvæmisdansar
1. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV
2. Selma M. Karlsd./Aníta K. Elvarsd. Ýr
3. Hjördís Hjöleifsd./Þórey E. Ingad. HV
4. Unnur Þórisd./Eva H. Hreinsd. HV
5. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV
6. Sara Y. Hendriks./Birta R. Brynjólfs. HV
Unglingar I B/D suður-amerískir dansar
1. Selma M. Karlsd./Aníta K. Elvarsd. Ýr
2. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV
3. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV
4. Hjördís Hjöleifsd./Þórey E. Ingad. HV
5. Sara Y. Hendriks./Birta R. Brynjólfs. HV
6. Unnur Þórisd./Eva H. Hreinsd. HV
Unglingar I B suður-amerískir dansar
1. Orri Sigurjónss./Björg Guðlaugsd. GT
2. Jónmundur Guðnas./Bergþóra Bergs. GT
3. Gunnar Friðrikss./Bjarnfríður Magn. GT
4. Hjálmar Árna./Aðalheiður Guðlaug. GT
5. Einar Gunnarss./Guðfinna Kristinsd. GT
Unglingar II B suður-amerískir dansar
1. Sigurður Sigurðs./Álfheiður Sverris. GT
2. Sveinn F. Guðm./Margrét Gunnars. GT
3. Guðjón A. Kristinss./Unnur Jónsd. GT
4. Höskuldur Kolb./Áslaug Hálfdánard. GT
Unglingar II B/D suður-amerískir dansar
1. Vilborg Magnúsd./Anna D. Gylfad. DÍH
2. Sigríður H. Jónsd./Helga Jónsd. GT
Fullorðnir I B suður-amerískir dansar
1. Bjarki M. Sveinss./Sigurveig Guðm. GT
2. Joshua R. David/Fanney Magnad. DÍH
3. Sigurður Bachman/Halldóra Ómars GT
4. Ingólfur Harðar./Ragnh. Gunnars. GT
Senior B sígildir samkvæmisdansar
1. Sigurður Sigurðs./Hrafnh. Hákonar. GT
2. Sigurður Einars./Valgerður Magnús. DÍH
3. Þorlákur Jóhanness./Helga Melsted GT
4. Kristínn Ingas./Bergdís Jónsd. DÍH
5. Ingþór Þorgrímss./Margrét Jónsd. DÍH
6. Randver Randv./Sirrý G. Björgvins. DÍH
Senior B suður-amerískir dansar
1. Sigurður Sigurðs./Hrafnh. Hákonar. GT
2. Auðunn Kjartanss./Inga D. Kristjánsd. GT
3. Sigurður Einars./Valgerður Magnús. DÍH
4. Jónas Dalberg/Helga M. Magnúsd. GT
5. Kristinn Ingas./Bergdís Jónsd. DÍH
6. Þröstur Guðmundss./Harpa Hauksd. GT
Börn I A sígildir samkvæmisdansar
1. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK
2. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK
3. Hjálmar F. Sveinbj./Hera Guðmund. GT
4. Stefán Ó. Long/Málfríður Jökulsd. Ýr
5. Ingimar Ö. Oddss./Lára K. Petersen Ýr
6. Stefán Velemir/Ellen Sigurjónsd. Fram
Börn I A suður-amerískir dansar
1. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK
2. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK
3. Hjálmar Sveinbj./Hera Guðmunds. GT
4. Markús Guðm./Aníta M. Heimis. UMFB
5. Ingimar Ö. Oddss./Lára K. Petersen Ýr
6. Stefán Ó. Long/Málfríður Jökulsd. Ýr
7. Stefán Velemir/Ellen Sigurjónsd. Fram
Börn II A sígildir samkvæmisdansar
1. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK
2. Freyþór Össurars./Harpa Hákonar. DÍK
3. Kristján Kristjáns./Anný Hermanns. DÍK
4. Atli Þ. Einarss./Steinunn M. Gíslad. ÍR
5. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT
6. Aron S. Guðmundss./Íris Haukds. GT
Börn II A suður-amerískir dansar
1. Freyþór Össurars./Harpa Hákonar. DÍK
2. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK
3. Tómas Kristinss./Tinna R. Hauksd. DÍH
4. Hilmar S. Gunnars./Elísabet Halldórs. GT
5. Þorkell Jónss./Guðrún Ó. Baldursd. DÍK
6. Aron S. Guðmundss./Íris Haukds. GT
7. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT
8. Atli Þ. Einarss./Steinunn M. Gíslad. ÍR
Börn II A/D sígildir samkvæmisdansar
1. Hanna Reynisd./Sigríður Finnb. UMFB
2. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr
3. Heiða V. Sigfús./Elísa R. Hallgríms. GT
4. Ásta H. Sólveigard./Elma Þórðard. DÍH
Börn II A/D suður-amerískir dansar
1. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr
2. Nikki N. Myers./Thelma H. Jörgens. DÍH
3. Edda B. Konráðs./Ingibjörg K. Þorst. Ýr
4. Agnes Ýr Jóhanns./Margrét Ágústs. GT
5. Hanna R. Sigurðar./Lena R. Þórarins. Ýr
6. Eyrún Ævarsd./Telma R. Frímannsd. Ýr
Unglingar I A sígildir samkvæmisdansar
1. Sigurður Brynjólfs./Rakel Magnús. DÍK
2. Guðmundur Guðm./Ester Halldórsd. DÍK
3. Gunnar Agnarss./Ingileif Friðriksd. DÍH
4. Gísli B. Sigurðss./Hildur Sæmundsd. GT
Unglingar I A suður-amerískir dansar
1. Sigurður Brynjólfs./Rakel Magnús. DÍK
2. Gunnar Agnarss./Ingileif Friðriksd. DÍH
3. Guðmundur Guðm./Ester Halldórsd. DÍK
4. Patrik Bjarnas./Laufey Guðlaugs. Fram
5. Eggert Kjartanss./Árný Daníelsd. Ýr
6. Óttar Grétars./Margrét Grétars. UMFB
Unglingar I A/D sígildir
samkvæmisdansar
1. Yrsa P. Ingólfsd./Telma Einarsd. DÍH
2. Helen Hergeirs./Unnur B. Magnús. DÍH
3. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr
4. Silja Runólfs./Ragnh. Reynis. UMFB
Unglingar I A/D suður-amerískir dansar
1. Helen Hergeirs./Unnur B. Magnús. DÍH
2. Yrsa P. Ingólfsd./Telma Einarsd. DÍH
3. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr
4. Anna L. Vilbergsd./Elsa G. Sveinsd. Ýr
5. Írís Sigurjónsd./Dagný Ágústsd. Ýr
6. Ragnheiður Reynis./Silja Runólfs. UMFB
Unglingar II A sígildir samkvæmisdansar
1. Stefán Víglunds./Andrea Víglunds. Ýr
2. Andri Kristjánss./Elín R. Elíasd. GT
3. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr
4. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónsd. GT
Unglingar II A suður-amerískir dansar
1. Gunnar Kristjánss./Kristín Ýr Sigurðar. Ýr
2. Rúnar Marinós./Sigríður Gústavsd. GT
3. Davíð Ö. Hákonars./Ragnheiður Árnad. Ýr
Unglingar II A/D suður-amerískir dansar
1. Sóley Ásgeirsd./Alla R. Rúnarsd. GT
2. Sólveig J. Jónsd./Soffía K. Jónsd. Ýr
3. Rannveig Ólafsd./Ólafía S. Sverrisd. Ýr
4. Elísabet K. Stefánsd./Halla Guðfinnsd. Ýr
5. Lovísa Ragnars./Hildur Einars. GT
Ungmenni I A suður-amerískir dansar
1. Theodór Kjartanss./Thelma D. Ægisd. Ýr
2. Garðar Arnars./Silja Þorsteinsd. Ýr
Ungmenni A/D suður-amerískir dansar
1. Aníta T. Helgad./Arna S. Ásgeirsd. Ýr
Senior A sígildir & suður
amerískir dansar
1. Pétur Bauer/Sædís Halldórsd. GT
Börn II K sígildir samkvæmisdansar
1. Sigurður M. Atlas./Sandra R. Jakobs. DÍH
2. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK
3. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK
4. Davíð Ö. Pálss./Halldóra Baldvinsd. DÍK
5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmunds. DÍH
6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT
7. Rúnar Kristm./Alexandra Guðbergs. DÍH
Börn II K suður-amerískir dansar
1. Sigurður Atlas./Sandra Jakobsd. DÍH
2. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK
3. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK
4. Rúnar Kristm./Alexandra Guðb. DÍH
5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmunds. DÍH
6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT
7. Davíð Ö. Pálss./Halldóra Baldvinsd. DÍK
Unglingar I K sígildir samkvæmisdansar
1. Magnús Kjartanss./Ragna Bernburg DÍK
2. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH
3. Arnar M. Einarss./Helena Jónsd. DÍK
4. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH
5. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK
6. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT
7. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT
Unglingar I K suður-amerískir dansar
1. Magnús Kjartanss./Ragna Bernburg DÍK
2. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH
3. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT
4. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH
5. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT
6. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK
7. Arnar M. Einarss./Helena Jónsd. DÍK
8. Gísli B. Sigurðss./Hildur Sæmundsd. GT
Unglingar II K sígildir samkvæmisdansar
1. Pétur Kristjánss./Lilja Harðard. ÍR
2. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK
3. Fannar Kristmannss./Anna Guðjónsd. DÍH
4. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr
Unglingar II K suður-amerískir dansar
1. Fannar Kristmannss./AnnaGuðjónsd. DÍH
2. StefánVíglundss./Andrea Víglundsd. Ýr
3. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónasard. GT
4. Pétur Kristjánss./Lilja Harðard. ÍR
5. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr
6. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK
7. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr
8. Sigurður Sigurðss./Olga Þórarinsd. GT
Unglingar I F sígildir samkvæmisdansar
1. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV
2. Aðalsteinn Kjartanss./Edda G. Gíslad. ÍR
3. Alexander Mateev/Erla B. Kristjánsd. ÍR
Unglingar I F suður-amerískir dansar
1. Aðalsteinn Kjartanss./Edda G. Gíslad. ÍR
2. Haukur F. Hafsteinss./Hanna R. Ólad. HV
3. Alexander Mateev/Erla B. Kristjánsd. ÍR
Unglingar II F sígildir samkvæmisdansar
1. Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. ÍR
2. Jónatan Örlygss./Hólmfríður Björnsd. GT
3. Arnar Georgss./Tinna R. Pétursd. ÍR
4. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. GT
5. Stefán Claessen/María Carrasco ÍR
6. Baldur K. Eyjólfss./Anna K. Vilbergsd. GT
Unglingar II F suður-amerískir dansar
1. Jónatan Örlygss./Hólmfríður Björnsd. GT
2. Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad. ÍR
3. Stefán Claessen/María Carrasco ÍR
4. Baldur K. Eyjólfss./Anna K. Vilbergsd. GT
5. Björn I. Pálss./Ásta B. Magnúsd. GT
6. Jón E. Gottskálkss./Elín H. Jónsd. Í R
7. Fannar H. Rúnarss./Lilja Guðmundsd. GT
8. Adam E. Bauer/Þóra B. Sigurðar. GT
Ungmenni F sígildir &
suður-amerískir dansar
1. Jón Þ. Jónss./Laufey Karlsd. Í R
Fullorðnir F sígildir &
suður amerískir dansar
1. Ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad. HV
Senior F sígildir samkvæmisdansar
1. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórsd. DÍH
2. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT
Senior F suður-amerískir dansar
1. Haukur Eiríkss./Lizý Steinsd. DÍH
2. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórsd. DÍH
3. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT
Úrslit í Íslandsmeistaramótinu í
gömlum dönsum og línudönsum
Gamlir dansar:
Börn I B
1. Marta M. Arnarsd./Bergrós Kristjánsd. Ýr
Börn II B/D
1. Emilía Á.J. Giess/Jónína K. Björnsd. HV
2. Kamilla Ragnarsd./Hrund Heimisd. HV
Unglingar I B/D
1. Hjördís Hjörleifsd./Þórey E. Ingad. HV
2. Unnur Þórisd./Eva H. Hlynsd. HV
3. Helen Hergeirsd./Unnur B. Magnúsd. DÍH
4. Jóna R. Pétursd./Elísabet Bjarnad. HV
5. Kristín H. Erlingsd./Eyja Eydal HV
6. Sara Y. Hendriksd./Birta Brynjólfsd. HV
Senior B
1. Sigurður A. Ármannss./Ólöf Ólafsd. GT
2. Guðmundur Guðjóns./Ólöf Guðm. GT
3. Jóhannes Guðjóns./Guðrún Guðm. GT
4. Þórir P. Guðjónss./Helga Karlsd. GT
5. Jónas Dalberg/Jófríður Leifsd. GT
6. Guðmundur Hallgríms./Oddný S. Jóns. GT
Börn I A
1. Friðrik Þ. Bjarnas./Sólrún Stefánsd. DÍK
2. Andri F. Péturss./Elfa R. Gíslad. DÍK
Börn II A
1. Freyþór Össurars./Harpa Hákonard. DÍK
2. Hörður Ö. Harðars./Guðrún Arnalds DÍK
3. Tómas Kristinss./Tinna R. Hauksd. DÍH
4. Hjalti F. Sigtryggss./Hulda Tómasd. GT
5. Hilmar Gunnarss./Elísabet Halldórsd. GT
6. Kjartan Þóriss./Kolbrún Gústafsd. GT
7. Aron S. Guðmundss./Íris Hauksd. GT
Börn II A/D
1. Agnes Gunnarsd./Lilja G. Sigurðard. Ýr
2. Heiða V. Sigfúsd./Elísa R. Hallgrímsd. GT
3. Agnes Ýr Jóhanns./Margrét Ágústs. GT
4. Ásta H. Sólveigard./Elma Þórðard. DÍH
Unglingar I A
1. Sigurður Brynjólfss./Rakel Magnúsd. DÍK
2. Guðmundur Guðm./Ester Halldórs DÍK
3. Eggert Kjartanss./Árný Daníelsd. Ýr
Unglingar I A/D
1. Una Rúnarsd./Dóra J. Agnarsd. Ýr
Unglingar II A
1. Stefán Víglundss./Andrea Víglundsd. Ýr
2. Atli B. Gústafss./Iðunn Jónasd. GT
3. Matthías Sigurðss./Sandra Gunnarsd. Ýr
4. Andri Kristjánss./Elín Rós Elíasd. GT
5. Davíð Ö. Hákonars./Ragnheiður Árnad. Ýr
Unglingar II A/D
1. Kristín Ýr Sigurðard./Arna Ásgeirsd. Ýr
2. Sóley Ásgeirsd./Alla R. Rúnarsd. GT
3. Elísabet K. Stefánsd./Halla Guðfinnsd. Ýr
Ungmenni I A
1. Garðar Arnarss./Sara Hermannsd. Ýr
Ungmenni I A/D
1. Sandra S. Guðfinnsd./Silja Þorsteinsd. Ýr
Börn I K
1. Pétur Magnúss./Jóna Benediktsd. DÍK
Börn II K
1. Alex F. Gunnarss./Sara K. Rúnarsd. DÍK
2. Sigurður M. Atlas./Sara R. Jakobsd. DÍH
3. Rúnar Kristm./Alexandra Guðb. DÍH
4. Sigurþór Björgvinss./Vala B. Birgisd. DÍK
5. Rúnar Sigurðss./Björk Guðmundsd. DÍH
6. Sigtryggur Haukss./Eyrún Stefánsd. GT
Unglingar I K
1. Jökull Örlygss./Denise Hannesd. DÍH
2. Magnús A. Kjart./Ragna B. Bernb. DÍK
3. Ólafur B. Tómass./Telma Ýr Arnarsd. DÍK
4. Júlí H. Halldórss./Rakel S. Björnsd. GT
5. Þorgeir Logas./Þórdís Bergmann DÍH
6. Torfi Birningur/Telma R. Sigurðard. GT
Unglingar II K
1. Jón G. Guðmundss./Þórunn A. Ólafsd. DÍK
2. Fannar Kristm./Anna B. Guðjóns. DÍH
3. Steinar Ólafss./Ólöf Á. Ólafsd. Ýr
Unglingar II F
1. Fannar H. Rúnarss./Lilja Guðmundsd. GT
2. Adam E. Bauer/Þóra B. Sigurðard. GT
Senior F
1. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórs. DÍH
2. Jón Eiríkss./Ragnhildur Sandholt GT
Börn I Línudansar
1. Son of a gun HV
2. Skeifurnar Fram
3. Litlu kúrekarnir Fram
Unglingar I Línudansar
1. Silfurperlan Akranesi HV
2. Skytturnar 9 Fram
Fullorðnir í línudönsum
1. Stælkonur og stubbar frá Akureyri HV
2. Tiplað á tánum HV
3. Silfurskotturnar HV
4. Silfurstjarnan, Akranesi HV
5. Hófarnir frá Skagaströnd Fram
6. Snæstjarnan, Ólafsvík HV
Úrslit í samkvæm-
isdönsum með
grunnaðferð,
í línudönsum og
gömlum dönsum
Jóhann Gunnar Arnarsson
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Íslandsmeistaramót í gömlum
dönsum, Andri F. Péturss. og
Elfa R. Gíslad. í flokki börn I A.