Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur á sunnudagskvöld kl. 20 til 24. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstu- og laugardag.  ASTRÓ: Dj DUCK föstudags- kvöld einnig spila með Dj Duck Ex- os, Bjössi Brunahani, Zeus, og Aurra sing.  BROADWAY: Á litla sviðinu Le’ Sing – syngjandi þjónar föstudags- kvöld. Aðalsalur: Diskókvöld Bylgj- unnar. Á litla sviðinu Le’ Sing – syngjandi þjónar, laugardagskvöld. Aðalsalur: Kosningavaka Samfylk- ingarinnar. Rokkslæðurnar og Gull- foss og Geysir leika fyrir dansi.  BÚÐARKLETTUR, Búðarklett- ur: Gunnar Ringsted og Hilmar Sverrisson á laugardag.  CAFÉ AMSTERDAM: Fimmtu- dagskvöld spila Valur úr Buttercup og Steinarr úr Dead Sea Apple frá kl. kl. 22 til 24. Rokkbandið Fígúra skemmtir gestum á föstudags- og laugardagskvöld  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Drengjatríóið Góðir Landsmenn mun skemmta gestum föstudagskvöld kl. 24 fram undir morgun.  CAFÉ ROMANCE: Tónleikar með Furstunum ásamt Geir Ólafss og gestum á laugardagskvöld kl. 22.30.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir Sigurðarson trúbator spilar fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Gilitrutt leikur og syngur fyrir gesti á föstu- og laugardag.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveit- in Plast með Gunnar Óla úr Skíta- móral föstudagskvöld til kl. 3. Hljómsveitin Sixties heldur uppi kosningastuði laugardagskvöld.  DILLON BAR: Dj Andrea Jóns sér um fjörið föstudags- og laugar- dagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Shangoband og Englisman frá Jamaíka leika reggí- tónlist á föstudags- og laugardags- kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Daysleeper spilar fimmtudagskvöld. Í svörtum fötum spilar á föstudagskvöld. Á móti sól spilar á laugardagskvöld ásamt Dj Batman.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga á fimmtudag og föstudag, Þór Bæring á laugardag.  GRAND ROKK: Shangoband og Englisman frá Jamaíka leika reggí- tónlist á fimmtudags- og sunnudags- kvöld. Hljómsveitin Ég spilar og syngur á kosningakvöld (laugar- degi). Bob hitar upp.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hljómsveitin PKK skemmtir á föstudagskvöld. Háa-bandið sem leikur milli nýjustu talna frá Odd- eyrarskóla á laugardagskvöld þar til úrslit eru ráðin.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallf- unkel á föstudags- og laugardags- kvöld til 3. Fylgst verður með kosn- ingasjónvarpinu fram á rauða nótt.  HVERFISBARINN: Geir Ólafsson og Furstarnir fimmtudag, Gullfoss og Geysir föstudag. Atli skemmt- analögga laugardag.  INGÓLFSTORG: Hljómsveitin Ég leikur kl. 17.  KAFFI-STRÆTÓ, Módd: Blátt áfram spila föstudags- og laugar- dagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Ruth Reg- inalds mun syngur með hljómsveit- inni Cadillac föstudags- og laugar- dagskvöld.  LAUGAVEGUR 11: Kjartan og co þeyta skífur fimmtudagskvöld. Himmi pönk og gestir spila á efri hæð. Andri þeytir skífur föstudags- kvöld. X-Glymskrattakvöld laugar- dagskvöld.  LAUGAVEGUR 22: Rally-Cross á miðhæðinni föstudagskvöld. Dia- bolicals laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee, föstudag. Kosningavaka laug- ardag, Gullfoss og Geysir  MEKKA SPORT, Dugguvogi 6: Júlli Sig og Þór Bæring föstudags- kvöld. Hljómsveitin BSG leikur á kosningaballi laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Karókí- kvöld föstudagskvöld. Geirmundur Valtýsson og hljómsveit með stór- dansleik laugardagskvöld.  PLAYERS: Jet Black Joe föstu- dag, Hunang laugardag.  RÁIN KEFLAVÍK: Hljómsveitin Vírus föstudag og laugardag.  SHALIMAR, Austurstræti: Stofu- partí með Dj le Chef föstudags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum spilar á laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Opið frá kl. 21–1, fimmtudag, Dj Skjöldur og Dj Neat á föstudag. Dj Gay-Lord og Dj Neat laugardagskvöld kl. 21 til 5.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Smack á föstudags- og laugardagskvöld. FráAtilÖ Morgunblaðið/Kristinn Daysleeper leikur á Gauknum í kvöld. Morgunblaðið/Árni Sæberg Geir Ólafs og Furstarnir leika á Hverfisbarnum í kvöld. Dj Duck, fastaplötusnúður á Tresno í Berlín, leikur á Astró föstudagskvöld. Sunnud. 11. maí kl. 14 www.sellofon.is fim 8. maí kl. 21, NASA, örfá sæti lau 17. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI Sýningum fer fækkandi í vor Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Fös 9. maí kl 20 næst síðasta sýning Sun 11. maí kl 20 síðasta sýning Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 10/5 kl. 14, Lau 17/5 kl 14 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 ATH: Síðustu sýningar KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, aukasýning, Fi 15/5 kl 20 aukasýning ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins FROSTI-Svanavatnið (lokakafli) eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins Frumsýning í kvöld kl 20, 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR Ashkenazy stýrir stórvirki Brittens Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói föstudaginn 9. maí kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy Einsöngvarar: Marina Shaguch, Peter Auty og Markus Brück Kór íslensku óperunnar og unglinga- kór Söngskólans í Reykjavík Vegna óviðráðanlegra orsaka falla tón- leikarnir laugardaginn 10. maí niður. Benjamin Britten: War Requiem ÖRFÁ SÆTI LAUS Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Fös. 30. maí kl. 20 Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.