Morgunblaðið - 08.05.2003, Síða 71

Morgunblaðið - 08.05.2003, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 71 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 kl. 10.20. B.i 12 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is X-men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar... Hvað viltu meira? Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i 12. Forsýning kl. 8. B.i 16. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6. B.i 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. Síðustu sýningar Síðustu sýningar  HK DV SV MBL HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Miðasala opnar kl. 16. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr.Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HK DV SV MBL Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FORSÝNING Millilendingu og eftir hana liggja tvær breiðskífur, Júdas No.1 og Eins og fætur toga. ein sú fyrsta til að taka hið hryn- heita fönk upp á sína arma. Sveitin lék undir á plötu Megasar frá 1975, LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 17. maí snýr fornfræga hljómsveitin Júdas aftur upp úr gröfinni, rokksveit sem hljómlistarmaðurinn þjóðkunni Magnús Kjartansson leiddi um miðj- an áttunda áratuginn. Munu þeir troða upp á Kringlukránni en sveitin hefur ekki leikið opinberlega á höf- uðborgarsvæðinu í tugi ára. Nánar verður rætt við Magnús um þennan viðburð í næstu viku. Júdas var vin- sælasta sveit landsins um hríð og var Hljómsveitin Júdas snýr aftur Júdas í árdaga; í hörkustuði eðlilega. Endur- fæðing og upprisa HÉR á landi er nú staddur reggí- tónlistarmaðurinn Englishman og sveitin Shangoband. Verkalýðsdag- inn 1. maí, sem var fimmtudagur, tróðu þeir fyrsta sinni upp á Grand Rokk og spiluðu svo alla þá helgi. Og hér eru þeir ennþá en í gær brunuðu þeir til Keflavíkur, til rokkafans Rún- ars Júlíussonar í þeim tilgangi að taka upp eitt stykki plötu í hljóðveri hans, Geimsteini! Í kvöld tekur hins vegar við spilamennska á nýjan leik; verða þeir á Grand Rokk í kvöld, á föstudag og laugardag í Fjörukránni (á 13 ára afmæli Fjörukrárinnar) en svo aftur á Grand Rokk á sunnudags- kvöldið. Englishman, sem fer fyrir Shango- band, er þaulreyndur reggíkappi. Hann er fæddur í bænum St. Ann, Jamaíka, sama bæ og Bob Marley en þeir voru málkunnugir og vel það. Á unglingsaldri fluttist Englishman svo til London en fór svo loks til Wash- ington árið 1979, þar sem hann og Shangoband starfa alla jafna í dag, en reggísenan þar í borg er glettilega sterk. Englishman hefur alla tíð starfað við reggííð með einum eða öðrum hætti, unnið með listamönnum eins og Peter Tosh og Jimmy Cliff og leiddi um langt skeið sveitina The Ro- ots Vibration Band. „Rastafaraaaa …“ Blaðamaður náði tali af Engl- ishman þar sem hann var staddur í Stúdíói Geimsteini ásamt félögum sínum. Hvað á það að þýða að taka upp plötu svona upp úr þurru? „Þegar við ferðumst til ólíkra landa finnst okkur gaman að fara í hin ólíku hljóðver og kanna þau, finna hljóm- inn og svona,“ útskýrir Englishman. „Einnig finnst okkur mikilvægt að starfa með innlendum tónlist- armönnum um leið og „grúva“ dálítið með þeim. Mér er sagt að þetta sé mjög frægt hljóðver sem ég er í. Er það ekki rétt?“ Jú, Englishman fær það staðfest og er svo spurður hvernig honum lít- ist á íslenska reggííð en Rúnar Júl- íusson hefur einmitt fengist dálítið við þá gerð tónlistar. „Við fengum að heyra smá af því og okkur líkaði vel. Það er mjög gaman að heyra hversu víða jamaísk menn- ing og tónlist hefur farið. Annars er- um við á á stuttu ferðalagi núna til að kynna nýja plötuna okkar en langar gjarnan til að koma aftur og stefnum ótrauðir á að koma hingað í sumar, nánar tiltekið í ágúst.“ Englishman lætur vel af veru sinni hér og segist glaður yfir því að vera að fara að djamma með afa rokksins. Að vísu hafi tekið þá smátíma að að- lagast veðurfarinu en það sé komið í höfn núna. „Að lokum vil ég að þú komir skila- boðum áfram til Íslendinga fyrir mig,“ segir Englishman að lokum. „Ein ást til allra – við erum mjög hrifnir af eyjunni ykkar og skemmt- um okkur mjög vel. Rastafaraaaa …“ Englishman og Shangoband ásamt Guðmundi Kristni Jónssyni, upptöku- manni í Geimsteini, en hann aðstoðaði kappana við reggígaldurinn. Reggí á ís TENGLAR ..................................................... www.dcreggae.com arnart@mbl.is Englishman & Shangoband verða á Grand Rokk í kvöld, í Fjörukránni á morgun og laugardag og svo aftur á Grand Rokk á sunnudaginn. Jamaísku reggílistamennirnir Englishman & Shangoband á Íslandi Ljósmynd/Sævar ÍSLANDSVINIRNIR í Suede eru að vinna nýtt efni um þessar mundir og verður það sett á safn- plötu sem út kemur síðar á árinu. Talið er víst að lagið „Love The Way You Love“ sem sveitin lék á tvennum tónleikum í Danmörku í apríl verði gefið út á smáskífu áður en safnplatan kemur út. Þá er opinber saga sveit- arinnar væntanleg en hana ritar David Barn- ett. Hann hefur verið að taka við- töl að und- anförnu og hefur látið hafa það eft- ir sér að No One Here Gets Out Alive, hin fræga ævisaga Jims Morrisons, líti út eins og saga eftir Enid Blyton í samanburði við róstu- sama ferilssögu Suede, þar sem allt flóði í torkennilegum efnum um skeið. Nýtt frá Suede

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.