Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 73 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 8.  X-97,7  Kvikmyndir.is kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl.10. B.i. 14. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRIÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. ÁLFABAKKI Tilboðkr. 500 ÁLFABAKKI KRINGLAN ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Sýnd kl. 4. ísl. tal / Sýnd kl. 6. ísl. tal Sýnd kl. 4.  SG DV  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið PETE Townshend, gítarleikari hljómsveitarinnar The Who, var á miðvikudag formlega færður á lista breskra lögregluyfirvalda yfir kyn- ferðisafbrotamenn fyrir að greiða fyrir aðgang að vefsvæði með barna- klámi. Myndir af Townshend, fingraför hans og upplýsingar um erfðaefni hans verða því geymd í gagnagrunni lögreglu næstu fjögur árin. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Þá var Townshend formlega var- aður við því að koma nálægt barna- klámi. Ásakanir um að hann hafi haft ólöglegt klámefni undir hönd- um hafa hins vegar verið látnar nið- ur falla en fjögurra mánaða lög- reglurannsókn vegna málsins er nú lokið. Townshend, sem játaði að hafa notað kredidkort sitt til að fara inn á barnaklámsíðu einungis í rannsókn- arskyni, mætti á lögreglustöð í London á miðvikudag til að hlýða á áminninguna. Barnavernd- unarsamtökin NCH sögðust ekki ánægð með máls- vörn Towns- hends. „Við von- umst til þess að þetta verði alvar- leg viðvörun til þeirra sem hyggist nota Netið til að skoða barnakláms- myndir í rannsóknarskyni. Þetta er ekki nægileg málsvörn og styður að- eins við barnaklámiðnaðinn,“ sagði John Carr, netráðgjafi samtakanna. Townshend á lista yfir kynferðisafbrotamenn Alvarleg viðvörun Pete Townshend BANDARÍSKA leikkonan Gwyn- eth Paltrow er hætt við að leika í myndinni Happy Endings á móti Lisu Kudrow. Paltrow, sem missti föður sinn í október, er sögð hafa borið við ofþreytu er hún til- kynnti aðstandendum myndarinnar að hún væri hætt við að leika í myndinni. „Hún lék í tveimur myndum strax eftir að faðir hennar dó og sú þriðja hefði einfaldlega reynt of mikið á hana,“ segir Steven Huvane, tals- maður leikkonunnar. Hann vísar þó á bug sögusögnum um að leikkonan þjáist af alvarlegu þunglyndi. „Hún þjáist ekki af alvarlegu þunglyndi. Hún þarf bara að fara í frí,“ segir hann …Franski leikarinn Ger- ard Depardieu hlaut minnihátt- ar meiðsl á fæti er hann lenti í mótorhjólaslysi í miðborg Parísar í gærmorgun. Sonur Dep- ardieu, Guillaume, hefur aldrei náð sér almennilega eftir að hann slas- aðist alvarlega í mótorhjólaslysi fyr- ir sjö árum og stendur til að ann- ar fótleggur hans verði fjarlægður í júní …Victoria Beckham ætlar að afhenda verð- laun á kvik- myndaverð- launahátíð MTV í New York. Kyndir það undir orð- róm þess efnis að hún hafi áhuga á að verða þekkt í Bandaríkjunum. Hún mætti nýlega í veislu á vegum Vogue ásamt ofurfyrirsætunni Naomi Campbell. Hún var einnig gestur í bandaríska viðtalsþætt- inum 20/20 ásamt eiginmanninum David Beckham og ræddi hún op- inskátt um líf þeirra. Heimildir herma að þetta sé aðeins fyrsta skrefið í viðleitni hennar að verða súperstjarna vestra. Hún verður fyrirsæta í tískuþætti í næsta tölublaði bandaríska Vogue og hefur ennfremur ráðið almanna- tengslafólk Aliciu Keys í þjónustu sína. …Leik- arinn Christ- opher Reeve, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Superman, hvatti dóttur sína til að leggja stund á hesta- mennsku þrátt fyrir að hann hafi sjálfur lamast er hann féll af hest- baki. Reeve segist hafa hvatt hina tvítugu Alexöndru til að leggja stund á hestamennsku og hestaíþróttir þar sem hann hafi ekki viljað láta það sem kom fyrir hann spilla fyrir börnum sínum. „Hana langaði til að stunda hestaíþróttir og það sem kom fyrir mig var slys, sem end- urtekur sig ekki, þannig að ég hvatti hana áfram. Það sem kom fyrir mig hefði getað komið fyrir hvern þann sem sest í söðul. Ég lít það heim- spekilegum augum og læt mér ekki detta í hug að banna Alexöndru að stíga aftur á hestbak vegna þess óláns sem ég varð fyrir,“ segir Reeve í viðtali við Daily Mail. Þá segist hann ekki vilja ýta undir ótta dóttur sinnar þar sem það muni ein- ungis trufla einbeitingu hennar gera hana óörugga. Alexandra er nú fyr- irliði kvennaliðs Yale-háskólans í póló. FÓLK Ífréttum           www.fotur.net ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.