Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 7
Ágæti kjósandi. Það er ekki tilviljun að umræður í kosningabaráttunni hafa að miklu leyti snúist um stefnu og áhersluatriði Samfylkingarinnar. Við höfum markað okkur skýra sýn til framtíðar. Við höfum talað fyrir samfélagi sem byggir á mannvirðingu og reisn. Við teljum tímabært að inn- leiða nýjar áherslur og ný vinnubrögð sem grundvallast á skýrum og einföldum leikreglum lýðræðisins. Við viljum stöðugleika en ekki stöðnun. Við höfum kynnt tillögur okkar um jöfnuð og réttlæti, aukna menntun, trausta umgjörð um öflugt atvinnulíf og velferðarkerfi sem við getum verið hreykin af. Við viljum útrýma sárustu fátæktinni og skapa sátt um skiptingu arðs af sameiginlegum auðlindum okkar. Við vitum að við getum gert gott samfélag betra á næstu árum. Öll sjáum við fjölmörg tækifæri til framfara. Samfylkingin teflir fram þrautreyndum frambjóðendum um land allt sem eru reiðubúnir til þess að takast á við þau verkefni af miklum heilindum. Ég er reiðubúin til að leiða það starf fái Samfylkingin til þess brautargengi. Tækifæri til nýrrar sóknar er núna. Nýtum það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.