Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 B 19 börn Í Írak heyrast ekki falleg hljóðin, byssuskot og sprengjuhvellir heyrast allan daginn. Ég hugsa að núna, hrædd sé mest öll þjóðin, Bush þau hræðir, við það er hann laginn. Á Íslandi heyrast mörg mjög falleg hljóð fuglasöngur hljómar, í takt við krakkaóp. Við hlaupum og ærslumst þangað til við verðum móð, þá förum við inn og föllum í draumanna mók. Jónína Sæunn Guðmundsdóttir, 12 ára ljóðskáld sem á heima á Ham- arstíg 12 á Akureyri, samdi þetta fallega ljóð sem lýsir vel lífi fólks í Írak, sem lifir í ótta, og hversu gott við höfum það í örygginu á Íslandi. Jónína er ein af vinningshöfunum í hljóðaljóðakeppninni. Góð og vond hljóð Höfundur þessarar fínu myndar sem hlaut verðlaun í myndlist- arkeppni Skógarlífs 2, er Karen Guð- mundsdóttir 5 ára, Bakkatúni 4, Akranesi. Frumskógarvinir Á ÞESSARI flottu mynd sjáum við Sjantí og Móglí, þar sem Móglí hjálpar henni að bera vatn úr ánni. En eru þau orðin fullorðin? kannski það, Móglí er kominn með skegg! Í DAG verður sýnd sænsk barnamynd fyrir 6 ára og eldri í Norræna húsinu kl. 14 og það er ókeypis aðgangur. Myndin fjallar um Linnea sem er fimm ára og finnst gaman að heimsækja Blómkvist nágranna sinn sem hef- ur nógan tíma til að skoða fallega myndabók með mál- verkum Claude Monet. Linnea og Blómkvist fara svo til Parísar á söfn þar sem finna má málverk Monets á veggj- unum, og heimsækja einnig trjágarð Monets i Giverny þar sem blómskrúðið er dýrðlegt. Þetta er falleg mynd um vináttu sem opnar huga allra fyrir listheiminum. Gaman gaman Í garði málarans Hæ, ég heiti Margrét Eir. Ég er 9 ára gömul og er að leita að pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Áhugamál mín eru að veiða, fara í sund, passa börn, gæludýr og að vera úti í nátt- úrunni. Frábært ef mynd getur fylgt fyrsta bréfi. Ég svara öllum bréfum strax. Margrét Eir Árnadóttir Grundarbraut 39 355 Ólafsvík. Vinir á Netinu Ég heiti Ásta Gunnarsdóttir og mig langar að eignast net- vini á aldrinum 10–13 ára. Ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru: Galdra- stelpur, dýr, teikning og tónlist. Vona að ég fái fullt af bréf- um. Netfangið mitt er: gsj@li.is Lausn: Konfektdós F. Pennavinir Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Birgitta Hallgrímsdóttir, 5 ára, Efstaleiti 32, 230 Keflavík. Bragi Már Birgisson, 3 ára, Heiðargarði 27, 230 Keflavík. Daníel, 4 ára, Akrasel 3, 109 Reykjavík. Eva Björg, 8 ára, Veghús 7, 112 Reykjavík. Íris Birna, 4 ára, Móasíða 4a, 603 Akureyri. Kolbrún Dögg, 4 ára, Glæsivellir 20 A, 240 Grindavík. Pétur Hafsteinn Kolka Úlfsson, 2 ára, Álfheimar 52, 104 Reykjavík. Róbert Dalmar, 3 ára, Ægisvellir 5, 230 Keflavík. Sara Líf, 4 ára, Furugrund 70, 200 Kópavogi. Tómas Skúli Johnsen, 2 ára, Stórholti 47, 105 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af Bubba byggir 5 Skilafrestur er til sunnudagsins 17. maí. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 24. maí. Bubbi byggir - Vinningshafar Spurning: Hvað eru Prúðuleikararnir gamlir? ( ) 15 ára ( ) 25 ára ( ) 50 ára Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - McDonald's - Kringlan 1 103 Reykjavík Nú eru komin ný leikföng í Barnagamanöskjuna á McDonald's. Kermit, Svínka, Dýri og Fossi björn eru meðal þeirra Prúðuleikara sem finna má á McDonald's í tilefni 25 ára afmælis þeirra. 8 mismunandi leikföng í boði - 2 í hverri viku*. Barnasíður Moggans og McDonalds efna því til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið - 10 heppnir krakkar fá Barnagamanöskju á McDonald's! Í hverri Barnagamanöskju er McHamborgari eða McOstborgari, franskar, gos og eitt leikfang. * meðan birgðir endast. Halló krakkar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.