Morgunblaðið - 11.05.2003, Side 1

Morgunblaðið - 11.05.2003, Side 1
Sunnudagur 11. maí 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8,4196  Innlit16.2961  Flettingar 69.700  Heimild: Samræmd vefmæling Rennismiður óskast Maður vanur rennismíði óskast til starfa sem fyrst hjá rótgrónu fyrirtæki í Rvík. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „R — 13669.“ Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Borgaskóli, sími 577 2900 Almenn kennsla á miðstigi. Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Dönskukennsla. Tónmenntakennsla. Matráður. Engjaskóli, sími 510 1300 Smíðakennsla. Almenn kennsla á yngra stigi. Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á yngsta stigi. Almenn kennsla á miðstigi. Almenn kennsla á unglingastigi, kennslugreinar danska, íslenska og stærðfræði. Matráður í mötuneyti skólans. Skólaliðar/starfsfólk í eldhúsi, þrjár stöður. Þroskaþjálfi, 85% staða. Grandaskóli, sími 561 1400 Umsjónarmaður með mötuneyti nemenda. Hamraskóli, símar 567 6300, 895 9468 og 895 5766 Íþróttakennsla. Raungreinakennsla á unglinga- stigi. Tæknimennt - smíðar. Kennari og þroskaþjálfi í sérdeild fyrir einhverf börn. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á ein- hverfu og reynslu af vinnu með einhverfum börnum. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Almenn kennsla á yngra stigi. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Umsjónarmaður skóladagvistar, hlutastarf. Klébergsskóli, sími 566 6083 og 863 4266 Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Tæknimennt. Stærðfræðikennsla. Tungumála- kennsla. Heimilisfræðikennsla. Tónmennta- kennsla. Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 Almenn kennsla á unglingastigi, kennslugrein- ar danska og samfélagsfræði. Sérkennsla á unglingastigi. Þroskaþjálfi til að annast nemendur á yngsta stigi með miklar sérþarfir. Seljaskóli, sími 557 7411 Tónmenntakennsla. Skólaliðar. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Heimilisfræðikennsla. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Leikskólinn Naustatjörn við Hólmatún á Akureyri, sem tekur til starfa þann 18. ágúst, óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Leikskólakennarar. Aðstoðarleikskólastjóri 100% starf. 3 stöður 100%, leikskólakenn- arar með deildarstjórn. Einnig er óskað eftir almennum leikskólakennurum. Eldhús. Ein staða matráður, 100% staða. Ein staða aðstoð í eldhúsi, 100% staða. Upplýsingar veita: Jónína Hauksdóttir skólastjóri í síma 462 3676 og Hrafnhildur G. Sigurðardóttir leikskólafulltrúi í síma 460 1452. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar http://www.akureyri.is Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.