Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA SPENNANDI Rekstrarsvið Starf sérfræðings í framleiðslu- eftirlitsdeild Delta (nr. 3286) Starfslýsing: Þátttaka í undirbúningi framleiðslu Framleiðslueftirlit Hæfniskröfur: Lyfjafræði- eða önnur raungreinamenntun Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta Störf í framleiðsludeildum Delta og Omega Farma (nr. 3287) Við leitum að fólki til hinna ýmsu starfa við framleiðslu. Þau störf sem um ræðir eru við töfluslátt og hylkjaáfyllingu, pökkun og framleiðslu lyfja og þrif á framleiðslusvæðum, tækjum og búnaði. Í deildunum vinna nú um 130 manns með fjölbreytta menntun og reynslu. Í Hafnarfirði er unnið á átta tíma þrískiptum vöktum fimm daga vikunnar en í Borgartúni og Kópavogi er um dagvinnu að ræða. Störf í framleiðsludeild í Hafnarfirði Pökkun lyfja Starfslýsing: Pökkun á töflum í glös og þynnur Þrif á pökkunarvélum og pökkunarsvæði Eftirlit með pökkunarvélum Stillingar og breytingar á tækjabúnaði Útfyllingar í dagbækur Töflusláttur Starfslýsing: Framleiðsla taflna og hylkja Taka töflu- og hylkjavélar í sundur og setja saman Þrif á vélum Eftirlit með vélum í slætti Útfylling í dagbækur Þrif Starfslýsing: Þrif á framleiðslusvæðum Þrif á búnaði og tækjum Útfylling í dagbækur Störf í framleiðsludeild í Borgartúni 6 Starfslýsing: Framleiðsla krema, mixtúra, stíla, hársápu o.fl. Uppsetning og vinna við pökkunarlínur Þrif á framleiðslusvæði, búnaði og tækjum Störf í framleiðsludeild Omega Farma í Kópavogi Starfslýsing: Framleiðsla taflna og hylkja Uppsetning og vinna við pökkunarlínur Stillingar og breytingar á tækjabúnaði Útfyllingar í dagbækur Þrif á framleiðslusvæði, búnaði og tækjum Almennar hæfniskröfur í framleiðsludeildum: Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði æskileg Vandvirkni og nákvæmni Áreiðanleiki og stundvísi Samstarfshæfileikar og jákvæðni Þróunarsvið Starf sérfræðings í einkaleyfum (nr. 3288) Starfslýsing: Einkaleyfaúttektir Taka saman upplýsingar um einkaleyfi Viðhalda gögnum um einkaleyfi Sækja um einkaleyfi Hæfniskröfur: Menntun á sviði raunvísinda, t.d. lyfjafræði, efnafræði eða líffræði Reynsla á sviði einkaleyfa æskileg en ekki skilyrði Góð tungumálakunnátta æskileg Pharmaco er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með háleit markmið á sviði þróunar og sölu samheitalyfja á heimsmarkaði. Methagnaður varð af rekstri félagsins árið 2002 og hefur það á örskömmum tíma náð þeim áfanga að verða eitt verðmætasta félagið í Kauphöll Íslands. Hjá Pharmaco á Íslandi vinna um 360 manns með fjölbreytta menntun og reynslu, m.a. lyfjafræðingar, efnafræðingar, viðskiptafræðingar, verkfræðingar, hjúkrunarfræðingar, meinatæknar, lyfjatæknar, vélstjórar, mjólkurfræðingar, tungumálasérfræðingar og fólk með ýmiss konar iðnmenntun. Til að styrkja enn frekar grundvöll áframhaldandi vaxtar og takast á við ný verkefni eru dótturfyrirtæki Pharmaco á Íslandi, Delta og Omega Farma, að leita að nýju fólki í öfluga liðsheild sína. Starfsemi fyrirtækjanna er í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Við leitum að kraftmiklum einstaklingum sem geta viðhaft sjálfstæð vinnubrögð, sýnt frumkvæði, eru metnaðarfullir, hafa skipulagshæfileika og búa yfir mikilli samstarfshæfni. Við bjóðum spennandi störf, gott vinnuumhverfi, mikið starfsöryggi og fjölbreytta starfsþróunarmöguleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.