Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 5
Í S L A N D S T Ó R A - B R E T L A N D Þ Ý S K A L A N D M A LTA S E R B Í A Ú K R A Í N A B Ú L G A R Í AM A K E D Ó N Í A Á S T R A L Í A D A N M Ö R K L I T H Á E N R Ú S S L A N D B O S N Í A - H E R S E G Ó V Í N A I N D L A N D STÖRF OG MIKL IR MÖGULE IKAR Gæðasvið Starf sérfræðings í gæðaeftirlitsdeild Delta (nr. 3289) Starfslýsing: Eftirlit með framleiðsluferlum og aðföngum Útgáfa og viðhald forskrifta Þátttaka í og stjórnun ýmissa sérverkefna á vegum deildarinnar Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði eða sambærilegu námi Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta Nákvæm og öguð vinnubrögð Starf sérfræðings í Gæðadeild Omega Farma (nr. 3290) Starfslýsing: Prófanir á hráefnum og framleiðsluvörum fyrirtækisins Framleiðsla á efnavísum Aðstoð við sýnatöku á hráefnum og framleiðslu Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Menntun á sviði raunvísinda, t.d. líffræði eða matvælafræði Öguð og nákvæm vinnubrögð Samviskusemi Starf sérfræðings í þjónustudeild Delta (nr. 3291) Starfslýsing: Þjónusta við rannsóknardeildir fyrirtækisins, m.a. gildingar og kvarðanir á mælitækjum og merkingu og skráningu á þeim Gerð skriflegra leiðbeininga sem tengjast notkun á mælitækjum Þjálfun starfsfólks í þessum leiðbeiningum Eftirlit með eldri tækjum Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Menntun á sviði raunvísinda, t.d efnafræði, verkfræði og eðlisfræði Skilningur og reynsla í notkun rannsóknartækja Góð enskukunnátta Öguð og nákvæm vinnubrögð Starf sérfræðings í kvörðunum – gæðatryggingardeild Delta (nr. 3292) Starfslýsing: Skipulagning kvarðana Gerð yfirlita yfir kvarðanir Gerð skriflegra leiðbeininga um kvarðanir Eftirfylgni með kvörðunarverkefnum Hæfniskröfur: Verkfræði- eða önnur raungreinamenntun Skipulagshæfileikar Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta Störf sérfræðinga í mælideild Delta (nr. 3293) Starfslýsing: Gæðaeftirlitsmælingar á hráefnum og framleiðsluvörum fyrirtækisins Úrvinnsla gagna og skýrslugerð Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis rannsóknarstofunnar Hæfniskröfur: Háskólanám í lyfjafræði, meinatækni, líffræði, matvælafræði eða efnafræði Nákvæm og öguð vinnubrögð Framkvæmdastjórn Starf ritara framkvæmdastjórnar (nr. 3294) Starfslýsing: Bréfaskriftir til innlendra og erlendra aðila og svörun fyrirspurna Uppsetningar á ýmsum skýrslum í Word og Excel Frágangur á ýmsum skýrslum og ljósritun Undirbúningur funda Ýmis tilfallandi verkefni í samvinnu við framkvæmdastjóra sviða Samantekt á vikuyfirlitum og mánaðarlegum skýrslum fyrir framkvæmdastjórafundi Þýðingar og skrif ýmissa tilkynninga Aðstoð við skrif á fréttum á heimasíðu Ýmis tilfallandi verkefni í samvinnu við framkvæmdastjóra sviða Hæfniskröfur: Mjög góð færni í talaðri og ritaðri ensku og íslensku Menntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi Mjög góð tölvukunnátta í Word og Excel Góð og vönduð vinnubrögð Sveigjanleiki Þjónustulund og jákvæðni er mikilvægur kostur í þessu starfi Allar nánari upplýsingar um störfin veita Guðný Sævinsdóttir, Ari Eyberg og Baldur Jónsson hjá Hagvangi í síma 520 4700. Netföng: gudny@hagvangur.is, ari@hagvangur.is, baldur@hagvangur.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að fylla út umsóknir á www.hagvangur.is fyrir 19. maí nk. www. p h a r m a c o . i s MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 C 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.