Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Hólmavíkurhreppur Hólmavík er heimsins besti staður Sérkennarar – grunnskólakennarar! • Staða sérkennara við Grunnskólann á Hólmavík er laus til umsóknar. Sérkennari skipu- leggur og hefur umsjón með sérkennslu innan skólans í samvinnu við skólastjórnendur. Að skólanum koma sálfræðingur og talkennari sér- kennara til aðstoðar. Einnig vantar: • Íþróttakennara. • Kennara í almenna kennslu á yngra og miðstigi. • Samfélagsfræðikennara í eldri deildum. Tónlistakennarar! • Staða tónlistarkennara við Tónskóla Hólma- víkur er laus til umsóknar. Um er að ræða eina stöðu. Viðkomandi þarf m.a. að geta kennt á gítar. Nánari upplýsingar hvað varðar laun og önnur kjör gefa: Victor Örn Victorsson skólastjóri v.s. 451-3129 og h.s. 451-3262 Kristján Sigurðsson aðstoðarskólastjóri v.s. 451- 3129 og h.s. 451-3562 Leikskólakennarar! • Stöður leikskólakennara við leikskóla Hólmavíkur eru lausar til umsóknar. Leikskólinn er í nýju húsnæði og aðstaða til fyrirmyndar. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Hólma- víkuhrepps í síma 451 – 3510. Hólmavík er um 450 manna sjávarþorp í Strandasýslu, 270 km. frá Reykjavík sem byggir aðallega á sjávar- útvegi og þjónustu. Hólmavík hefur margt að bjóða lífsglöðu fólki. Á staðnum er mjög góð aðstaða til iðkunar íþrótta t.d. skíðagöngu, vélsleðaaksturs, jeppaferða, golfiðkunar, gönguferða og veiðiferða. Í byggingu eru íþróttahús og sundlaug. Einnig eru frá- bær berjalönd viðbæjardyrnar. Grunnskólinn er ein- setinn, heilsdags leikskóli, þróttmikið íþrótta og félags- starf barna og unglinga, góð heilbrigðisþjónusta og svo mætti lengi telja. Hafir þú áhuga á þessum störfum endilega hafðu samband og athugaðu hvað er í boði.                                                                         ! !                            "             #     $%    &  %    ' ! %(% !))*+*,*-. /       %    0     1  !))*+*,*+, &  %   %  2 $  3     1  !))*+*,*+* ! %    $  3     1  !))*+*,*45 ,*6    (   % &   7  1  !))*+*,*4, 8    %  &   7  1  !))*+*,*49 ,*6    % &   7  1  !))*+*,*4. 8    %%  &   7  1  !))*+*,*4: !%   %      1  !))*+*,*4+           0  0   !))*+*,*-,        (  (   !     1  (% !))*+*,*-9 1   "   1  !))*+*,*44 8 3       ; ! !))*+*,*4- 1       !    <  <   !))*+*,*-5 !     1     1  !))*+*,*-= 8       0    8  8  !))*+*,*4* $       (    ;  1  !))*+*,*+5 / (%      !      1  !))*+*:*=9 $      >   $ $  !))*+*:*=:      "   1  !))*+*:*=4 $     4**+34**: >   7  7   !))*+*:*=+ $          & & !))*+*,**, <       & & !))*+*,**9 ! %    %  $  3     1  !))*+*,**: &  %   (  $  3     1  !))*+*,**+ !% %    $  3     1  !))*+*,**4 $   !  1   &    !))*+*:*54 &  %  & (  !    !     !))*+*:*5- !       1     1  !))*+*:*5* !    !  8    /   !))*+*:*=5 $ %  )   1  1  !))*+*:*==      ;  1  !))*+*:*=, &  %     $  3     1  !))*+*,**- ;  & 7  1  !))*+*,*-+ !      3   (   1  !))*+*,*-4 ? @    !      1 3 1  !))*+*,**5      2    1  1  !))*+*,*-* A ??  !      13 1  !))*+*,**= /    <    1  1  !))*+*,*-:                 $       (   !    ! !))*+*:*=-      >     ! 1  !))*+*,*+- &  %  &  %  <  <   !))*+*,*+4   1   &   7  1  !))*+*,*+: $    % (   (       1  !))*+*,*++      >    <  <   !))*+*,*+= ;  %   & 7  1  !))*+*,*+9 !  % %  & (   ! ! !))*+*,*+. Vallaskóli Selfossi Kennara vantar til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru tónmennt, dans, náttúru- fræði og erlend mál í eldri deildum auk al- mennrar kennslu. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 20. maí. Upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skóla- stjóri í síma 899 7037. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið eyjolfur@arborg.is . Viða- miklar upplýsingar um skólann má finna á vefsíðu hans; www.vallaskoli.is . Laugalækjarskóli skólaárið 2003—2004 Reykjavíkur Laugalækjarskóli er einsetinn unglingaskóli þar sem 285 nemendur stunda nám í 7.—10. bekk. Eftirfarandi stöður eru lausar skólaárið 2003— 2004:  Sérkennari, 100% staða.  Náttúrufræðikennari í 7. og 8. bekk, 100% staða.  Stærðfræðikennari, 100% staða.  Raungreinakennari, 75% staða.  Textílkennari, 75% staða.  Heimilisfræðikennara, 75% staða (nýtt og fullkomið skólaeldhús). Upplýsingar gefa skólastjóri, Auður Stefáns- dóttir, í símum 588 7500 og 897 5045 og að- stoðarskólastjóri, Björn M. Björgvinsson, í síma 588 7500. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Umsóknir sendist til Laugalækjarskóla v/ Laugalæk, 105 Reykjavík. Laun eru skv. Kjarasamningum LN og KÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.