Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 C 17 Klausturkaffi Skriðuklaustri Aldarafmæli Guðmundar á Klaustri Guðmundur Guðmundsson hefði orðið 100 ára 24. maí nk. Í minningu hans verður efnt til samkomu á Skriðuklaustri að kvöldi af- mælisdagsins kl. 20.30. Brugðið verður upp gömlum myndum úr Fljótsdal og sungið saman að hætti Guðmundar. Allir velkomnir! Aðalfundur Heilsuhringsins 2003 verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 20.00 í Norræna húsinu. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 20.30 flytur Kristbjörg Kristmundsdóttir, yogakennari, er- indi. Hver er tilgangur lífsins? Aðgangur ókeypis - allir velkomnir. Ath. Fyrirhugað erindi Hallgríms Magnússonar fellur niður vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Stjórnin. Ársfundur 2003 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitar- félaga verður haldinn þriðjudaginn 27. maí nk. kl. 16:00 í Turninum, 7. hæð í verslunarmiðstöð- inni Fjörður, Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt sam- þykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar, fulltrúar aðildarfélaga BSRB og BHM, svo og launagreiðendur, eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Reykjavík, 7. maí 2003. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga. ÓSKAST KEYPT TIL SÖLU Til sölu olíumálverk eftir Karólínu Lárusdóttur Verkið er unnið 1979 og er 100 x 60 cm. Upplýsingar í síma 587 7301 frá kl. 18—20. Blómabúð Til sölu er hlutur í blómabúð á Ísafirði. Búð í góðum rekstri á besta stað í bænum. Frábært tækifæri fyrir dugmikið fólk. Hressir, skapandi og áreiðanlegir meðeigendur. Upplýsingar í síma 891 7743 eftir kl. 18.00. Olíudreifing ehf. Til sölu MAN 10.224, skr. 24. 05. 2000, ekinn 59 þús. km. Vörubifreið með palli og sturt- um. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Baldursson í síma 550 9900. Fasteignasala óskast Öflugur sölumaður óskar eftir að kaupa rekstur eða hlut í rekstri fasteignasölu. Áhugasamir sendið upplýsingar á fasteignasala@hotmail.com . Ársfundur 2003 Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar boðar til ársfundar miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 12:00 í Egilsbúð, Neskaupstað. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar, sem og launagreiðendur, eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Fjarðabyggð, 7. maí 2003. Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar. Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar Ársfundur 2003 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavík- urborgar verður haldinn föstudaginn 30. maí nk. kl. 9.30 í matsal Ráðhúss Reykjavíkur. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar aðildarfélaga BSRB og BHM, svo og launagreiðendur, eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Reykjavík, 7. maí 2003. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí Í tilefni dagsins boðar Félag íslenskra hjúkrun- arfræðinga til OPINS fundar um HABL (heilkenni alvarlegrar bráðalungnabólgu) mánudaginn 12. maí kl. 20:00—22:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Dagskrá: Ávarp: Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Framsöguerindi: HABL; birting, viðbrögð, horfur — Hugrún Ríkarðsdóttir, smitsjúkdómalæknir LSH. Smitleiðir og smitgát: Sigríður Antonsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri sýkingavarnadeildar LSH. Hjúkrun sjúklinga með HABL: Berglind Mikaelsdóttir, hjúkrunarfræðingur LSH. Kaffi. Umræður og fyrirspurnir. Fundurinn verður sendur út á land í gegnum fjarfundabúnað og er miðað við einn fundarstað í umdæmi hverrar svæðisdeildar félagsins. Eftirfarandi eru þeir staðir sem fundinum verður varpað til:  Fræðslumiðstöð Vestfjarða.  Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki.  Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, kennslustofu í D-álmu.  Heilbrigðisstofnun Austurlands, Egilsstöð- um, fundarsal.  Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, kennslu- stofa á 2. hæð.  Fræðslunet Suðurlands, Austurvegi 56, 3. hæð.  Rannsóknarsetur Vestmannaeyja, Strand- vegi 50, 3. hæð.  Grunnskólinn í Stykkishólmi. Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Langholtssóknar verður haldinn þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 20 í Safnaðarheimili Langholtskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Aðalsafnaðarfundur Garða- prestakalls á Akranesi verður haldinn í Safnaðarheimilinu Vinaminni mánudaginn 19. maí kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. ÝMISLEGT Fjárfestingartækifæri Traustir íslenskir aðilar leita að meðfjárfesti í fyrirtæki, sem verið er að byggja upp í USA. Um er að ræða framleiðslufyrirtæki. Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu íslenskra aðila. Æskilegt er að viðkomandi sé tilbúin(n) að taka virkan þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrir- tækisins, sem framkvæmdastjóri þess. Viðkomandi þarf að vera tilbúin(n) að flytja til USA og fjárfesta í fyrirtækinu fyrir 20—30 milljónir króna. Áhugasamir aðilar eru beðnir um að senda upplýsingar með nafni, heimilisfangi og síma- númeri til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „P — 13671“, fyrir fimmtudaginn 15. maí nk. Öllum aðilum verður svarað af fulltrúa núver- andi eigenda. Fullum trúnaði heitið. Tungumálakennarar athugið! Evrópumerkið/ European Label árið 2003 Evrópumerkið er viðurkenning framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins og menntamála- ráðuneytisins fyrir nýbreytniverkefni í tungu- málanámi og -kennslu. Að jafnaði hlýtur eitt íslenskt verkefni Evrópumerkið á ári hverju og er ráðgert að viðurkenningin verði í ár veitt á Evrópskum tungumáladegi 26. september. Forgangssvið árið 2003 eru: 1. Umhverfi vinsamlegt tungumálum (a language friendly environment) 2. Vitundarvakning um tungumálanám (awareness raising activities for language learning) Forgangssviðin eru ekki bindandi. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið árið 2003 er til 30. júní nk. Umsóknir berist Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins á sérstök- um eyðublöðum sem finna má á eftirfarandi slóð: http://www.mrn.stjr.is/mrn/mrn.nsf/ pages/althjodlegt. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um Evrópumerkið, for- gangssvið o.fl. Bæklingi um Evrópumerkið er dreift til allra grunn-, framhalds- og háskóla og til ýmissa hagsmunaaðila. Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Zoega á Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, sími 525 5813, netfang: rz@hi.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.