Morgunblaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 9 Glæsilegt úrval af vestum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Laugavegi 84, sími 551 0756 Sumarvörurnar komnar Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900 Vordagar í Mjódd Galla-, tencel- og hörlína frá Jensen! Einnig úrval af kvartbuxum, síðum buxum, bolum, mussum og fleiru á frábæru verði á vordögum. Verið velkomnar sími 557 3380 Vordagar í Mjódd Í tilefni af vordögum bjóðum við 20% afsl. af völdum vörum, eigum einnig úrval af fatnaði í hermannalitunum. Verið velkominn sími 544 1240 Fjölbreytt úrval af ítölskum stellum í öllum regnbogans litum. Það er komið sumar Hverfisgötu 50 sími 552 269 www.svipmyndir.is Útskriftarmyndatökur                                 !"#$ %%%&   &     '( )  ! *#"# Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 10-14. Sendum lista út á land Sími 567 3718 Ný hásumar- lína frá Túnika 4.880 Toppur 1.380 Buxur 4.360 Sandalar 4.880 Ný sending af frábærum vörum Vorum að taka upp mikið úrval af gömlum (antik) krossum og trúarmyndum. Gjafa gallery Gjafavöruverslun Frakkastíg 12 sími 511 2760 Dúkar, ábreiður, púðaver, eyrnalokkar, hálsfestar o.fl o.fl. Flottar handgerðar grímur frá Afríku. Gjafir við öll tækifæri. Brúðargjafalistar og gjafakortin vinsælu. Góðu tilboðin í gangi enn. 20% afsl. af speglum. 20% afsl. af veggteppum. 30% afsl. af vegg- og hurðarkrönsum. FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræð- inga stendur fyrir opnum fundi um heilkenni alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu (HABL) á Grand hóteli í Reykjavík á al- þjóðadegi hjúkrunarfræðinga í dag, 12. maí. Í tilefni dagsins hafa hjúkrunar- fræðingar verið með sérstaka dag- skrá árlega á alþjóðadeginum. Herdís Sveinsdóttir, formaður Fé- lags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að alþjóðasamtökin hafi lagt til að alnæmi yrði þema dagsins að þessu sinni og hafi undirbúningur í þá veru verið byrjaður, en þar sem bráðalungnabólgufaraldurinn HABL væri mjög mikið í um- ræðunni um þessar mundir hefði verið ákveðið að taka hann sér- staklega fyrir. Herdís flytur ávarp á fundinum en hún segir að faraldurinn sé mjög mikið ræddur á meðal heil- brigðisstarfsmanna. Þeir þurfi að annast þá sem smitast af HABL og nú sé litið þannig á að þetta sé veira sem sé komin til að vera. Hafa beri í huga að allt að fjórð- ungur þeirra sem hafi sýkst sé starfsfólk heilbrigðisstétta og því segi það sig sjálft að það velti þessu máli fyrir sér. Hjúkrunar- fræðingar ræði m.a. um hvernig stofnanir séu í stakk búnar til þess að taka á móti sjúklingum sem hafa smitast af HABL og hver séu réttindi hjúkrunarfræðinga, sýkist þeir í starfi, veikist og jafnvel deyi, en starfsfólk heilbrigðisstétta sé almennt ekki tryggt fyrir svona veikindum. Á fundinum flytur Hugrún Rík- harðsdóttir, smitsjúkdómalæknir LSH, erindi sem hún nefnir HABL; birting, viðbrögð, horfur. Sigríður Antonsdóttir, hjúkrunar- deildarstjóri sýkingavarnadeildar LSH, fjallar um smitleiðir og smit- gát og Berglind Mikaelsdóttir, hjúkrunarfræðingur LSH, um hjúkrun sjúklinga með HABL en síðan verða umræður og fyrir- spurnir. Fundurinn stendur yfir frá klukkan 20 til 22 og er öllum opinn, en hann verður auk þess sendur út á land í gegnum fjar- fundabúnað. Hægt verður að fylgjast með honum í fræðslumiðstöð Vest- fjarða, Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum, Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri, Fræðsluneti Suðurlands, Rann- sóknarsetri Vestmannaeyja og í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Hjúkrunar- fræðingar ræða um HABL TRY ME buxur í miklu úrvali Hallveigarstíg 1 588 4848 ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.