Morgunblaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 43 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30. B.i 12 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 HOURS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 16. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið  HK DV SV MBL Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 . 400 kr www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 400 kr.Sýnd kl. 8 og 10.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.30 og 9. B.i. 12 SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. Tímaritið Heilsa fylgir Morgunblaðinu í 58.000 eintökum sunnudaginn 18.maí. li f u nheilsa Tímarit um útivist og lífsstíl Hafðu samband í síma 569 1111 eða í gegnum netfangið augl@mbl.is Auglýsendur! • Efnistök eru tengd útivist sem fylgir hækkandi sól og lífsstílnum sem fylgir hollri hreyfingu. • Talað við göngugarpa, hlaupara, kajak-ræðara, veiðimenn, golfara og fleiri. • Fjallað um jaðarsport. • Áhugaverðar gönguferðir á vegum Útivistar. Gönguleiðir í Reykjavík og á Akureyri. • Skemmtilegar græjur í sumarsportið. • Áhugaverðir sumarleikir. • Hugmyndir að hollu og fersku nesti. ÞAÐ má vel lesa út úr báðum mynd- diskalistunum þessa vikuna vissa sumar- myndaeftirvæntingu. xXx var ein af sum- armyndum síðasta árs og svo eru að koma sterkar inn myndir sem skír- skota beint til sum- armynda í ár. X- mennin 1.5 er ný mynddiskaútgáfa af fyrstu X-menna- myndinni, en segja má að önnur myndin marki upphaf bíó- sumarsins, sé fyrsta alvöru sumarmyndin í ár, en hún er sem stendur vinsæl- asta myndin í bíóum landsins. Fyrsta myndin um Tortímandann er á toppi gullmolalistans enda myndin sú af mörgum álitin sígild. Þeir voru vafalítið fáir sem mikla trú höfðu á þessari tiltölulega ódýru, og að einhverjum fannst örugglega ómerkilegu, mynd þegar hún var frumsýnd árið 1984. Á pappírunum var hún enda langt frá því að virka spennandi, einhver framtíðardella frá óþekktum kan- adískum leikstjóra sem átti að baki eina aðra mynd, Piranha II, með austurrískum fyrrverandi heims- meistara í líkamsrækt, sem einung- is hafði getið sér orð fyrir að hnykla vöðvana í hlutverkum Con- ans villimanns og Herkúlesar. En eftir að Tortímandinn hafði slegið í gegn voru þeir á allra vörum James Cameron og Arnold Schwarzenegg- er og því mætti segja að báðir eigi þeir farsælan feril sinn Tortímand- anum að þakka. Upphitun Shanghai Noon stekkur hátt upp listann.                         !  "  #  $ % % %  %  % % %  %  % %      &!! $   $'()(*  %+ ,  % $$ %  - $! . / $!  %   $! "0 1 2 - ! % 3 2       -3! $         ( %         ( %          +  #!2 .    4  0  , ! , % 52$  %$ , 0, 2!!$ .!  $0 , !    ! % % % % % % %  %  % %   "L L #L . 9  "#& B! AÐ mínu mati hefur hryllings- myndaformið ræktað með sér stirðn- aðri hefð fyrirframgefinna sögu- bragða en flestar aðrar kvikmyndategundir, allt frá þeim mikla fjölda kattarkvikinda sem fleygt hefur verið inn í dimma mynd- ramma undir skerandi fiðlutóni til ólukkunnar sem bíður þeirra er vafra burt frá hópnum upp á eigin spýtur. Í þessum skilningi má e.t.v. skoða Myrkravík sem tilvísunarsafn í aðrar hryllingsmyndir, sýnidæmi um þær fjölmörgu aðferðir sem gegnum tíð- ina hafa verið notaðar til að skjóta áhorfendum skelk í bringu en eru nú úr sér gegnar, máttlausar og þreyt- andi vegna ofnotkunar. Þannig má segja að eftirtektar- verðasti flötur myndarinnar sé klisju- fjöldinn sem bókstaflega fyllir upp í hvert rými á tjaldinu. En ólíkt kvik- myndum á borð við Öskraðu (Scream) sem unnu á meðvitaðan hátt með frá- sagnarhefðina, er Myrkravík aðeins slöpp hrollvekja og hlægileg. Í fléttu sinni fylgir Myrkravík kannski einna nákvæmast Martröð á Álmstrætis- sögunum, og lýsir börnum sem ofsótt eru af snælduvitlausri fljúgandi tann- álfsnorn í hvert skipti sem nóttin brestur á (óþarft er að fara nánar í smáatriði varðandi tilkomu þessarar nornar sem ásækir smábæinn Myrkravík). Hetjur sögunnar þurfa því að keppast við að halda sér í ljós- inu í átökum sínum við nornina sem er í útliti nokkurs konar blanda af morð- ingjanum í Öskraðu og hinum grímu- klædda Michael Myers úr Hrekkja- vöku (Halloween). Þegar gríman fellur kemur í ljós kvenkyns Freddy Kruger. Í tilraun til að kalla fram óhugnað er nornirn illa látin þeytast fram og aftur með fórnarlömb sín og áhrifahljóð notuð miskunnarlaust. Eltingarleikurinn er hraður og allt gert til að fá áhorfendur til að gleyma því hversu heimskulegur söguþráður- inn er. En allt kemur fyrir ekki, sá vottur óhugnaðar og spennu sem byggður var upp í byrjun myndarinn- ar er með öllu horfinn þegar baráttan er loksins yfirstaðin. Ofhlaðin uppskrift Heiða Jóhannsdóttir KVIKMYNDIR Sambíóin Leikstjórn: Jonathan Liebesman. Hand- rit: Joe Harris, Fasano og James Vander- bilt. Aðalhlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield, Lee Cormie, Grant Piro. Lengd: 85 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2003. Darkness Falls / Myrkravík 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.