Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. maí 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað C Fyrir heimilið Ólíkir hagsmunir Heppilegur verkfærakassi 19 Píanóleikur í fjölbýli 42 Óendanlegir möguleikar w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar ÝMSIR byggingaraðilar sýna nú bæði Egilsstöðum og Fjarðabyggð meiri áhuga en áður og væntingar vegna fyrirhugaðra stórfram- kvæmda eru þegar farnar að hafa áhrif á fasteignamarkaðinn á þessu svæði. Byggingaraðilarnir eru bæði frá Egilsstöðum og annars staðar að á Austfjörðum og eins frá Akureyri og höfuðborgarsvæðinu. Margir frá Egilsstöðum eru líka þegar farnir að vinna við virkjunarframkvæmdirnar. Áhrifin af Kárahnjúkavirkjun eru þannig þegar farin að segja til sín. Fasteignaverð á Egilsstöðum hef- ur yfirleitt verið talsvert hærra en í Fjarðabyggð en líklegt þykir, að það eigi eftir að jafnast. Þetta kom fram í viðtali við Magn- ús Leópoldsson, fasteignasala í Fast- eignamiðstöðinni, en hann er nú með til sölu stóra landspildu eða 100 hekt- ara lands úr jörðinni Egilsstaðir. Óskað er eftir tilboðum. „Landið liggur á milli Fagradals- vegar og Eyvindaráss frá Hálslæk að Illamel,“ segir Magnús Leópoldsson. „Landið er mjög fallegt, vaxið skógi og kjarri með flötum á milli og við ána er gljúfur með klettum og klöppum.“ Meiri hreyfing Magnús kvað talsverða uppbygg- ingu hafa átt sér stað að undanförnu á Egilsstöðum og í nýju hverfi við göturnar Litluskóga og Kelduskóga væri búið að reisa mörg hús og þegar flutt inn í sum þeirra. Þá væru fram- kvæmdir hafnar við sjö hæða fjöl- býlishús, sem eflaust yrði mjög glæsileg bygging, er setja mundi svip á umhverfi sitt. „Ég finn fyrir ört vaxandi áhuga á góðu byggingarlandi á Austurlandi og það er að komast mikil hreyfing á allt á þessu svæði, ekki bara á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð,“ sagði Magnús Leópoldsson. „Þeir eru margir, sem hafa hug á að vinna við virkjanaframkvæmdirnar, eins og fram hefur komið í atvinnuum- sóknum að undanförnu. Eftirspurn eftir húsnæði hlýtur því að aukast. Það er hins vegar enn allt of snemmt að spá með neinni vissu, hve mikil áhrif fyrirhugaðar stór- framkvæmdir eiga eftir að hafa á mannfjöldaþróun á þessu svæði og þá um leið á eftirspurn eftir íbúðarhús- næði og öðrum fasteignum. Enn eitt er víst. Áhrifin verða mikil og senni- lega varanleg. Þetta land við Egilsstaði, sem ég er með til sölu, gæti hentað vel fyrir margvíslega uppbyggingu, bæði fyrir íbúðarhús, atvinnuhúsnæði og opin- berar byggingar.“ Ört vaxandi áhugi á bygg- ingarlandi á Austurlandi Horft yfir Egilsstaði. Hjá Fasteignamiðstöðinni eru nú til sölu um 100 hektarar lands úr jörðinni Egilsstaðir, rétt fyrir austan kauptúnið. Óskað er eftir til- boðum. „Þetta land gæti hentað vel fyrir margvíslega uppbyggingu,“ segir Magnús Leópoldsson fasteignasali. ÍBÚAR í Þorlákshöfn eru nú nær 1.400 og fer fjölgandi. Vaxandi bær kallar á nýbyggingar og nú er að hefjast úthlutun á lóðum í nýju hverfi, Búðahverfi. Beðið hefur ver- ið eftir þessu hverfi, en það er ná- lægt grunnskólanum og leikskól- anum og einnig í grennd við sundlaugina og íþróttahúsið. Athygli vekja gatnaheiti í þessu nýja hverfi, en þau eru tengd nöfn- um Skálholtsbiskupa. Aðalgatan inn í hverfið heiti Biskupabúðir, en síðan koma Brynjólfsbúð, Finnsbúð, Gissurarbúð, Ísleifsbúð, Klængs- búð, Pálsbúð, Vídalínsbúð og Ög- mundarbúð. Í fyrsta áfanga verða byggðar rúml. 50 íbúðir af blandaðri gerð, raðhús, einbýli, parhús og fjórbýlis- hús. Gatnagerð á að vera að hluta til lokið fyrir 1. október nk. „Það er þegar búið að sækja um lóðir fyrir þrjú raðhús með fjórum íbúðum hvert og fyrir tvö einbýlis- hús,“ segir Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi í Þorlákshöfn. / 26 Þorlákshöfn                            "# $ % &' # ( ) && # " $ '& & # # % # ( &) (# & ) && # # " $ % ' * ! !  + & !  +   ,-.  /  ,-. /     ! "# $#!"%%& 12+3+ $3 & 4 567 .38 94 -:! $ ! ;!+!< & ;!+!< )+2 ! ;!+!< & ;!+!<  ! '   . / ( +  &+= / >>>!!   ? 3@ A B !  !  !  ! " " "# " $ %  ()  *" 3@ A B  $, & $ -. -- " % -&% -#$$% -/01 -- -"-0, --0- & B  2 ! 3  ! # 1# --#!"%%& 9  + , (  #   ## !        ! !  ! ! )7 B  # # Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Gólfhiti ísókn Spurt og svarað 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.