Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 27HeimiliFasteignir Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Hús- næði sem býður uppá mikla möguleika. Áhv. 8,5 m. V. 18,9 m. (3673) Einbýlis-, rað-, parhús ENGJASEL Fallegt 7 herb. 206 fm endaraðhús með fallegum suður-garði. Hiti í stéttum. Bílgeymsla. Mjög rólegt hverfi og engin götuumferð að húsinu. Ákveðin sala. V. 17,8 m. (2326) SMÁRARIMI Stórglæsilegt 220 fm einbýli á 1. hæð innst í botnlanga. Parket og flísar á gólf- um. Innbyggður 40 fm bílskúr. 100 fm sólpallur. V. 25,9 m. Áhv.10,5 m. (3283) 5-7 herb. og sérh. HRAUNHVAMMUR Mjög björt og fal- leg 137 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinn- gangi. Húsið er innst í botnlangagötu. 3 parketlögð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari. Eldhús mjög rúmgott með vandaðri innréttingu. Stofa björt með parketi á gólfi. Áhv. 11,3 m góð lán. V. 14,5 m. (3630) 4 herbergja VÆTTABORGIR Mjög falleg 103 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð m. sérinngangi. Parket á gólfum. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Mjög vandað- ar innréttingar í eldhúsi og á baði. Sérþvottahús inn- an íbúðar. Sérgarður. Örstutt í skóla og aðra þjón- ustu. Áhv. 10,1 m. V. 14,7 m. (3608) ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólf- um. Baðherb. m. baðkari og t. f. þvottavél. Geymsla á hæð, sem er ekki inní heildar fmfjölda. Áhv. 4,2 m. V. 7,3 m. (3535) BARMAHLÍÐ Virkilega smekkleg 2ja her- bergja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað í Hlíð- unum. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús. Allar lagnir og rafmagn tekið í gegn ´98. Fallegur garður. Verð 7,9 m. Áhvíl. 3,8 m. (3593) Hæðir HLÍÐARHJALLI Virkilega falleg og hlýleg 125,4 fm 4ra herbergja sérhæð á þessum eftirsótta stað í suðurhlíðum Kópavogs. 3 góð svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi með bæði baðkari og sturtu. Þvottahús og geymsla innan íbúð- ar. Eign í góðu ástandi. Barnavænt umhverfi. Áhv. 10,1 m. V. 16,5 m. (3624) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúð- irnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu Eignavals. (3541) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Gunnar R. Gunnarsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Ýrr Geirsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús REYRENGI Björt og rúmgóð 104 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi og sérmerktu stæði undir húsi. Beykiparket á gólfum. Vönduð eldhúsinnrétting. Tengi f. þvottavél og þurrkara á baði. Vestursvalir. Þrjú stór og rúmgóð herbergi með góðum skápum. Til stendur að mála húsið að utan í sumar og munu seljendur greiða þann kostnað. Hússjóður 4.700 kr. Áhv. 8 m hús- bréf. V. 13,7 m. (3676) BARÐASTAÐIR Stórglæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu, nýlegu fjölbýli. Massíft eikarparket á gólfum. Vönduð kirsuberjaviðarinnrétting. Baðherbergi flí- salagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa. Sér- þvottahús innan íbúðar. Vestursvalir. 3 rúm- góð svefnherbergi. Áhv. 9 m. V. 14,9 m. (3669) LAUFENGI - LAUS STRAX - Mjög björt og rúmgóð 112 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli með aðeins tveimur íbúðum á hæð. Sérbílastæði undir húsi fylgir. Massíft eikarparket á gólfum. Afar vönduð eldhús- innrétting með góðum tækjum. Baðherb. dúklagt m. sturtuklefa og baðkari. 3 rúmgóð svefnherb. N- og suðursvalir. Áhv. 10 m. V. 14,4 m. (3662) STANGARHOLT Virkilega góð 93 fm efri hæð og ris í tvíbýli á þess- um eftirsótta stað. 4 herbergi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Viðarrimlar fyrir gluggum. Sérbílastæði. V. 13,6 m. (3594) VESTURBERG Góð 4ra herbergja 92,5 fm íbúð á 2. hæð. Þrjú svefnh. Eldhús með nýlegri viðarinnréttingu. Þvottahús í íbúð. Suðvestursvalir. Fjölbýlið var klætt að utan ´98. V. 11,5 m. (3315) FLÉTTURIMI Virkilega falleg 108,5 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð auk stæðis í bíla- geymslu. Rúmgóð herbergi (12-13 fm). Íbúðin öll tekin í gegn 2002 og húsið 2001. Stór lokaður sólpallur í suður. Gólfefni: Beykiparket lagt í 45° og flísar. V. 14,9 m. GAUTAVÍK GLÆSILEG 116 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð auk 32 fm bílskúrs á þessum fína stað í Grafarvoginum. Sérinngangur. Sérgarður. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar. Verð 18,9 m. (3640) 3ja herbergja VÍKURÁS - ÁRBÆ Virkilega skemmtileg 3.herb. 85,2fm íbúð á 3.hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. t.f. þvottavél. Rúmgóðar S-V svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING Verð 11,5M (3636 DVERGABORGIR Vorum að fá í einkasölu 3ja. herb. 79,3 fm íbúð á 2.hæð með sérinngang. 2 góð svefnherbergi bæði með fataskáp. Eldhús með ágætri innréttingu. Þvottahús innan íbúðar. Eign í mjög góðu ásig- komulagi bæði að innan sem utan. V. 12,1m (3684) SUÐURHÓLAR MJÖG GÓÐ OG SNYRTILEG 85 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNG. OG SÉRGARÐI. Baðh. nýlega tekið í gegn. Stofa/borðstofa m/ljósu parketi. Hús var allt tekið í gegn fyrir 5 árum. V. 11,4 m. (3641) 2ja herbergja ASPARFELL Mjög góð og mikið endurgerð 53 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Kirsuberjaparket á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Suðursvalir. Áhv. 4 m. V. 7,5 m. (3531) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb. Parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 4,7 m. V. 8,7 m. (3615) ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð íbúð með nýrri eldhúsinnréttingu. Suður- svalir. Góðir kostir við sameign. Húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.fl. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 7,9 m. (3656). Grétar gefur uppl. í síma 692 8091. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN ÁLFHEIMAR Virkilega góð 4ra-5 herbergja sérhæð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Þvottahús inni í íbúð. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa. Suðvestursvalir. Þrjú svefnherb. auk sérherbergis í kjallara. Góð sameign. Bílskúrsréttur. Hús allt tekið í gegn að utan. Verð 16,5 m. (3638) SÓLTÚN Virkilega glæsileg 128,9 fm 4ra herb. á 2. hæð ásamt bílastæði í bílskýli í einstaklega vönduðu fjölbýli. Allar innréttingar mjög glæsilegar úr rauð- eik. Jatoba-parket og granítflísar á gólfum. Eldhús- innrétting með granítborðplötum. Eign í sérflokki. Áhv. 5,4 m. V. 20,8 m. (3679) ÞINGÁS Glæsilegt 215 fm einbýlishús á einni hæð með 4 svefnherbergjum ásamt 44 fm innbyggðum bílskúr. Parket og náttúruflísar á gólfum. Baðherb. með baðkari og sérsturtuklefa. Herbergin eru öll mjög stór. Góð lofthæð. Panill í lofti með innbyggðum kösturum. Allar hurðir eru úr massífri spænskri hnotu. Garður er glæsilegur með hitalögn í bíla- plani. Húsið er í toppstandi. Áhv. 5,2 m. V. 24,9 m. (3683) BÚSTAÐAVEGUR Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Eldhús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnher- bergi og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 8,9 m. V. 16,3 m. (3675) BARÐAVOGUR Virkilega smekkleg 93,8 fm 4ra herb. sérhæð ásamt 33 fm bílskúr. 2 svefnherbergi og 2 stofur. Vandaðar innréttingar og gegnheilt parket á gólf- um (Rustik eik). Flísar á baði sem er allt nýlega standsett með hornbaðkari. Eign sem hefur verið mikið endurnýjuð. Áhv. 9,3m V.14,9m (3685) HEITI á götum í þessu nýja hverfi eiga að enda á -búðir. „Ákveðið var að tengja nöfnin á götunum við nöfn Skálholtsbiskupa,“ segir Sig- urður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi í Þorlákshöfn. „Endingin væri -búð sem dregin er af nafninu sjóbúðir. Hér voru margar sjóbúðir fyrr á öldum og þá flestar í eigu Skál- holtsstóls og fyrstu skipin sem gerð voru út frá Þorlákshöfn, eftir að vélbátaútgerð hófst, drógu nafn sitt af Skálholtsbiskupum. Aðalgatan inn í hverfið heiti Biskupabúðir. Næst væru þessi nöfn: Brynjólfsbúð, Finnsbúð, Giss- urarbúð, Ísleifsbúð, Klængsbúð, Pálsbúð, Vídalínsbúð og Ögmund- arbúð.“ Lóðaúthlutun að hefjast Í fyrsta áfanga verða byggðar rúmlega 50 íbúðir af blandaðri gerð, raðhús, einbýli, parhús og fjórbýlishús, ekkert hærra en tvær hæðir. Úthlutun lóða er að hefjast, en gatnagerð á að vera að hluta til lokið fyrir 1. október nk. en síðan á næsta ári. „Það er þegar búið að sækja um lóðir fyrir þrjú raðhús með fjórum íbúðum hvert og fyrir tvö einbýlis- hús,“ segir Sigurður Jónsson. „Á meðal umsækjenda eru bygg- ingaverktakar í Þorlákshöfn og á Selfossi. Það hefur verið beðið eftir þessu svæði, en það er nálægt grunnskólanum og leikskólanum og einnig í grennd við sundlaugina og íþróttahúsið. Það er því eftirsókn- arvert fyrir marga.“ Sigurður kveðst gera ráð fyrir, að á þessu nýja svæði yrðu byggð bæði timburhús og steinsteypt hús. Þá hefði múrsteinn sem ytra byrði verið að ryðja sér til rúms í Þorlákshöfn. Stærstu lóðirnar yrðu sennilega um 1.000 fermetrar. „Gatnagerðargjöld eru lág hér í Þorlákshöfn því að við tökum ekki rúmmetragjald af húsum,“ sagði Sigurður Jónsson að lokum. „Gatnagerðargjöld eru þess vegna Götuheiti tengd við nöfn Skálholtsbiskupa Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi í Þorlákshöfn, og Jóhannes Guðmundsson, verkstjóri verktaka, Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem annast gatnagerð á svæðinu. Myndin er tekin á nýja byggingarsvæðinu. þau sömu, hvort sem byggt er stórt eða lítið. Þau eru þau sömu af 300 ferm. húsi og 150 fermetra húsi, sem byggð eru á jafnstórri lóð, en fermetri í lóð kostar um 1.300 kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.