Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 29
skipulagt nýtt hverfi, sunnan Berga eins og það er kallað og býð- ur það upp á mikla uppbyggingu. Það hverfi er staðsett á mjög góð- um stað, í göngufæri við leikskól- ann, grunnskólann, íþróttahúsið og sundlaugina. „Þorlákshöfn er góður bær að búa í,“ segja þær Laufey og Guð- björg. „Hér er öll þjónusta, stórt íþróttahús og góð sundlaug. Þetta er einnig mjög barnvænn bær. Ný- lega var leikskólinn stækkaður og telur núna fjórar deildir með mis- munandi dvalartíma. Grunnskóli Þorlákshafnar er ein- setinn og mjög fjölskrúðugt íþróttalíf er í þorpinu. Varla finnst það barn hér, sem ekki stundar litla íþróttaskólann, fimleika eða fót- bolta. Körfuboltinn er einnig vin- sæll og komst Þór í Þorlákshöfn upp í úrvalsdeildina í körfubolta nú í vor í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það var mikil hvatning fyrir yngri iðkendurna. Af þessu má sjá sjá að Þorláks- höfn er góður kostur þegar velja á sér stað til búsetu. Samfélagið er barnvænt. Hér er virkt íþróttalíf og félagslíf og stutt í allar áttir til þess að sækja vinnu.“ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 29HeimiliFasteignir Sérbýli Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. B.sj. Verð 15,1 millj. (11) Langholtsvegur Gullfallegt ca 181 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með út- gang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð langtímalán. (70) Klapparberg Vel skipulagt 177 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frístandandi bíl- skúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borð- stofa með útgang út á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með sauna, bað- kari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Vættaborgir Mjög fallegt 178 fm parhús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri innrétt- ingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Áhv. 12 millj. Verð 21,5 millj. (44) Hjallavegur - sérhæð Sérlega skemmtileg og mikið endurnýjuð ca 133 fm neðri sérhæð, auk ca 50 fm séríbúð sem gefur góðar leigutekjur. Húsið er nýklætt að utan, parket er á gólfum, stórt og fallegt eldhús, tvö stór svefnherbergi og sjónvarpshol. Þak, gler, postar, lagnir og rafmagn var endurnýjað fyrir ca 8 árum. Sjá myndir á www.husavik.net. Verð 18,5 millj. (191) Hvassaleiti - Eign í sér- flokki Glæsilegt 206,7 fm raðhús á þremur pöllum ásamt 22 fm bílskúrs. Húsið var teiknað af Gunnari Hanssyni. Húsið hefur verið endurnýjað mikið á undanförnum árum. Gegn- heilt rauðeikarparket og flísar. Allar raflagnir, tenglar og rofar eru endurnýjaðir. Hitalagnir og allir ofnar eru einnig endurnýjuð. Járn á þaki er nýtt. Nýlegt eldhús og bað. Í garði er sólverönd úr timbri með skjólvegg. Verð 29,8 millj. Furugerði Mjög falleg og vel skipulögð 93,4 fm íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, baðherbergi nýlega endurnýjað með flísum í hólf og gólf, baðkari og sturtuklefa. Rúmgóð stofa með útgang út á suðursvalir. Þvottahús inn af eldhúsi með glugga. Áhv. 5,6 millj. Verð 14,8 millj. (189) Eskihlíð Mjög falleg 56,1 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli. Gott svefnher- bergi með fataskáp og rúmgóð stofa með suð- ursvölum. Parket og dúkur á gólfum. Húsið er í mjög góðu ástandi og var allt standsett fyrir stuttu síðan m.a. viðgert og málað, skipt var um alla glugga og gler ásamt svalahurð. Sam- eign var öll máluð og sett ný teppi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,7 millj. Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Tungusel - Útsýni Um er að ræða fallega og vel skipul. 3ja herbergja 85,4 fm íbúð á 2. hæð á frábærum útsýnisstað. Nýlegar flísar á eldhúsi og holi. Rúmgóð stofa með útgang út á suð- ursvalir. Íbúðin er staðsett við frábært útivistar- svæði, skóla og verslanir. Verð 10,7 millj. (176) 2ja herb. Vesturgata Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegt eld- hús, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 9,3 millj. (92) Hjallavegur Um er að ræða bjarta 36,5 fm íbúð á jarðhæð/kj. í litlu fjölbýlishúsi. Nýlegt parket á holi og stofu, baðherbergi með glugga, rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj. (190) Hraunbær Björt og snyrtileg 20 fm sam- þykkt einstaklingsíbúð á jarðhæð. Nýlegt parket á gólfum, sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 3,9 millj. (184) Blikahólar - Lyftuhús Björt 2ja herb. ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, fallegt útsýni til suðurs, stofa og borðstofa m. útg. út á suðursvalir. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 7,9 millj. (49) Vesturberg - Laus Mjög björt og snyrtileg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin skiptist í hol með skáp, stofu með útg. út á suðvestursvalir, eldhús með snyrtilegri innréttingu (viður/plast), baðherbergi með sturt- uklefa, herbergi með fataskáp. Þvottahús á hæðinni og snyrtileg sameign. Húsvörður. Áhv. 2,9 millj. húsb. Verð 8,3 millj. Víkurás - Bílskýli Mjög falleg 58 fm 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu viðhaldslitlu fjöl- býli (klætt að utan), gott stæði í lokuðu bílastæða- húsi. Rúmgóð stofa og svefnherbergi, eldhús opið við stofu, borðkrókur. Mjög björt íbúð (gluggar á gafli) með fallegu útsýni. Áhv 3,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 9,2 millj. Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Flétturimi - bílskýli Góð 115 fm, 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (efstu), auk 20 fm bílskýlis. Þrjú góð svefnh., sjónvarpshol í risi, stofa og borðst. m. glæsilegu útsýni, vestursvalir. Íbúðin er laus 1. júlí n.k. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. Nýbýlavegur Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær fram- kvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9. millj. Kórsalir - Lyftuhús Nýjar og tilbún- ar til afhendingar 3-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrif- stofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - „Penthouse“ Ný og glæsileg ca 300 fm „penthouse“-íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsilegt út- sýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnher- bergi, Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Verð 32 millj. (35) 3ja herb. Laufás - Garðabær Sérstaklega fall- egt lítið einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist þann- ig: Tvær stofur, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og útigeymsla. Stór gróin afgirt lóð í kringum húsið með yfirbyggðu útigrilli. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Verð 13,5 millj. Laugavegur Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefnher- bergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut Mjög björt og snyrtileg 69,1 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í fallegu fjöl- býli. Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa, suðvest- ursvalir, frábært útsýni. Parket á gólfum. Áhv. 4,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 9,9 millj. Sporhamrar - Bílskúr Glæsileg 2- 3ja herbergja 93,6 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli auk 21,2 fm bílskúrs. Rúmgóð stofa og borðstofa með útgang út á suðurverönd, sérgarður, parket á gólfum. Bílskúr með heitu og köldu vatni. Áhv 6,2 millj. byggsj. ríkisins. Íbúðin er laus, lyklar á skrif- stofu. Verð 13,5 millj. Frostafold - Bílskúr Góð 3-4ra herbergja 87,4 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) á frábærum útsýnisstað. Eigninni fylgir 25,3 fm bílskúr. Stofa með útgang út á stórar suðursvalir með frábæru útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7 millj. Verð 12,9 millj. (182) Stuðlasel. Glæsileg ca 180 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi, auk 23 fm bílskúrs, alls 203 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Stór stofa með arinn og útg. út á suðursvalir, stórt og glæsi- legt nýlega endurnýjað hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi inn af og sérbaðherbergi. Bílskúr með hita, rafmagni og fjarst. hurðaopnara. Verð 20,8 millj. (180) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að inn- rétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðher- bergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbú- in en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel stað- sett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan hússins (göngustígur og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 35 millj. Nýbygging Ólafsgeisli Um er að ræða glæsil. efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnis- stað. Stærðir hæðanna eru frá ca 180-235 fm, ým- ist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Kirkjustétt - aðeins eitt hús eftir Vandað og vel staðsett 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Þrjú svefnh. og stofa. Húsin eru til afhendingar strax fokheld að innan en fullfrágengið að utan, möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,2 millj. (114) Jörfagrund - Kjalarnes Um er að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eignin skilast fullbúin að utan og tilb. undir tréverk að innan. Frábært útsýni. Nú þegar tilb. til afhend- ingar. Verð frá 14,5 millj. (42) Ólafsgeisli Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher- bergi. Eignin skilast nánast fullbúin að utan og fok- held að innan. Sjá nánar á teikningu á www. husa- vik.net. Verð 17,3 millj. (40) 4ra til 5 herb. Dunhagi - bílskúr Mjög falleg 85,3 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli (klætt að utan). Fjórar íbúðir í stigagangi. Góður 21,6 fm bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. ný- legt eldhús og baðherbergi. Parket og dúkur á gólf- um. Suðaustursvalir. Frábært útsýni. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verð 13,5 millj. www.husavik.net sérsmíðaðir skápar. Í húsinu er mjög mikil lofthæð og eru öll loft panelklædd. FASTEIGNASALA Suðurlands hefur gott úrval fasteigna á sölu- skrá, hvort heldur einbýlishús, rað- hús, parhús eða íbúðir í fjölbýli. Á meðal þessara eigna er Básahraun 47, glæsilegt 289,3 ferm einbýlishús með 60 ferm innbyggðum bílskúr. Húsið hannaði Einar V. Tryggvason arkitekt og er það allt hið glæsileg- asta. „Staðsetning og útsýni er ein- stakt,“ segir Guðbjörg Heimisdóttir hjá Fasteignasölu Suðurlands. „Á neðri hæð hússins eru forstofa, stórt og gott eldhús með Alno inn- réttingum, stórar stofur með arni, gestaherbergi, gestasalerni, þvotta- hús og búr. Fallegur garðskáli teng- ist húsinu. Á efri hæð hússins eru þrjú góð svefnherbergi, stórt baðherbergi með glæsilegum innréttingum og heitum potti, sjónvarpshol og geymsla. Öll gólf eru með gegnheilu parketi. Í öllum herbergjum eru Í bílskúr er einnig mjög mikil loft- hæð og tvær stórar bílskúrshurðir þannig að inn í hann komast stórir bílar. Garðurinn er mjög fallegur og gróinn með lítilli tjörn og brú. Ásett verð er 29 millj. kr. Bása- hraun 47 Þetta er einbýlishús, 289,3 fm að stærð með 60 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er til sölu hjá Fasteignasölu Suðurlands og ásett verð er 29 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.