Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 1
1932 Mánudaginn 3. apríl. 78 tölablað 6. ?. eða ?« 6. ^sera er útlagt: Guðm Hanness. eðá Hálmstrás Guðmundur.) Grein sú er Guðmundur Hann* esson skrifar í Morgunblaðið síð -astliðinn fimtudag ber sömu merk in og fyrri greinar hans um mál rússneska dreagsins: þær eru ekki greiaar lækois um sjúkdóm, held- ur varnargreinar íyrir framinn verknað Þessi síðasta grein Guð- mundar er frekir tveir dálkar f Mgbl. og nær heimingur af þvf •er vörn fyrir Jón MagnússOB, sem meðal annara pólitfskra glappa skota gerði Guðmund að land- lækni. En einkennileg er sú vöra, þar sem helzta atriðið er það, að •Guðm. hafi spurt Jón, þegar hann kom úr utanförinni, hvers végna rússneski drengurinn hafi verið lagður á spitala, „því venja var það. ekki íyrrum". En þá hafi ,Jón avarað, að hann vissi ekki annað um það, en að Danir hefðu ráðið þvi sjálfir. „Eg spurði hann ,þá", segir Gaðm. i greininni, „hvort hann hefði engin afskifti af því haít og kvað hann eindregið nei við því.« Er ekki þessi vitnaleiðsla Guð- mundar kostulegf Leiða Jón fram sem vitni í sínu eigin málil Þetta minnir, á sýsIunSanninn sem spurði þegar hann fór að yfirheyra þ]óf, sem hafði verið staðinn að yerk- inu: .tsleifur, hefir þú stolið byssuí" „Það hefi eg ekki", sagði ísleifur. „Jæja", sagði sýsiumaður, „þá ert ,þú góður og þá mátt þú fara " En eg ælla nú ekki að verða < iangorður við Guðmund um Jón Magnússon. Guðm. á aóg með . sjálfan sig i þessu máli, þó hann •sé ekki að reyna að verja aðra. Ea rétt er þó'að geta þess, að það er sennilega ekki rétt hjá Guðm ,,-, þegar hann segir að Jón hafi szgt „eindregið" nei við þvf að hann'hafi átt þátt í þvf að drengurinn var settur á spítala i Khöín. Það þekkist ekki til Jóns Tilkynning. Samkvæmt ályktun Verkamannaféiagsins „Dagsbrún" tilbynnist hér með, að þar sem samningar hafa enn ekki tekist við atvinnurekendur um verkakaup, verður kaupgjaldstaxti félagslns fr& 1. april þ. á. 1 kr. ZO aur. um klukkustund i dagvinnu kl. 6 f. n. til 6 e. n., en 2 kv. um klukkusiund i eftlvvinnu kl. 6-9 e. n. — Félagsstjörnin. að hann sé „eiodreginn" og ein kennilegur maður má hann vera, ef eina skiftið sem hann er ein dreginn, er þegar hann er að fara með vfsvitandi lygil En hver veití Kannske þetta sé rétt hjá Guð mundi, að svona sé Jónl Sá maður, sem eitt sinn er byrjaður að verja mál, sem hann veit að er rengt, kemst iðulega í mótsögn við sjálfan sig, og svo fer fyrir Guðmnndi. Reyndar má alraf gera ráð fyrir coótsðgnum h]á honum, þvf honum eru mót- sagnirnar jafn eðlilegar eins og hænunni gaggið. Hinsvegar mundi hann ekki komast jafn herfilega f mótsögn við sjálfan sig, eins og hana gerir f sfðustu grein sinni, ef það væri ekki af þvf að hann væri að fáta með rangt mál. - t 2 dátki greinariaoar 18.—22, Ifnu stendut; „Veikin [irachomj gerir ýj'ólda manna Hinda eia hálfblinda, Jufir í fór mti sér mikil iþœgindi og lengvinna leckn ishjálp og legst mest á fátœklinga." í sama dálki somn greÍDar f 81. til 83 línu að ofan stendur: mVii góia meðferi batnar tra- chom að mestu á nokkrum mán- uðum og sjónin bjargast." Er hægt að komast f verri mót> sögn við sjálfan sig en Guðm. gerír hér? Hvört er rétt, hið íyrra, eða hið tíðara? Víð vitum að hið sfðara er rétt: „Við góða meðíerð batnar trachom á nokkrum mán- uðum" Við vitum að rússneska drengnum batoaði á ookkrum mánoðum, og það eru vist fáir nú, sem ekki telja það illa farið að dreogoum skyldi ekki vera' veitt lækning hér, í stað þess að hrekja hann úr landi. Það er auðséð á fyrri oiðum Guðm., að hann vill segja ósatt, enda mun honum fianast hann þuífa á þvf að halda, en sfðari orðin sýna að hann treystir sér ekki fyllilega til þess. Má segja að það lýsi einkenniiegu lundar- tari að vilja segja rangt frá, en vera þó svo mikil heybrók að þora þó ekki að gera það að öllu leyti, og verða svo tvfsaga f sömu greininttil Þetta er nú nóg um Guðmuná i dag. Ólafur Friiriksson. Annie Besant. Hallgrfmur Jónsson kennari héít m]ög fróðlegan fyririestur á Verka- kvenfélagsskemtuninni á laugar- dsginn um Ánnie Besant. Sagði hann meðal annars: Annie Besant hefir um langt skeið huggað aðra, lýst myrkur- býsin, svalað leitandi sáfum og bor- ið- byrðina með máttvana smælingj- um. Húa mótmælti kröftulcga 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.