Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 190* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 81 Ufsi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 77 Ufsi Sandgerði ELDBORG RE 13 913 3 Karfi/Gullkarfi Reykjavík STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 135 Karfi/Gullkarfi Akranes ÁRBAKUR EA 5 445 72 Karfi/Gullkarfi Akranes HRINGUR SH 535 488 109 Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 69 Þorskur Ísafjörður HEGRANES SK 2 498 91 Þorskur Sauðárkrókur KLAKKUR SH 510 488 111 Þorskur Sauðárkrókur HARÐBAKUR EA 3 941 124 Þorskur Akureyri KALDBAKUR EA 1 941 130 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 140* Karfi/Gullkarfi Seyðisfjörður BJARTUR NK 121 461 100* Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 55 Þorskur Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 1388 Kolmunni Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 549 114 Þorskur Fáskrúðsfjörður BJÖRGÚLFUR EA 312 424 125* Þorskur Stöðvarfjörður MARGRÉT EA 710 450 112 Þorskur Stöðvarfjörður R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 10 0 2 Stykkishólmur FRAMNES ÍS 708 407 16 0 2 Ísafjörður STEFNIR ÍS 28 431 31 1 2 Ísafjörður ÍSBORG ÍS 250 227 17 0 1 Ísafjörður ANDEY ÍS 440 331 22 0 1 Súðavík INGIMUNDUR SH 335 294 29 0 2 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 8 0 4 Súðavík BJÖRG SU 3 123 8 0 1 Blönduós KÓPNES ST 46 148 5 0 1 Skagaströnd SIGURBORG SH 12 200 24 0 1 Sauðárkrókur MÚLABERG SI 22 550 18 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 21 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 32 0 1 Siglufjörður HAUKUR EA 76 142 16 0 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDSSON EA 345 68 7 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 16 0 1 Dalvík SÆÞÓR EA 101 150 14 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 29 0 2 Húsavík FANNEY SK 83 63 2 0 1 Húsavík NÁTTFARI RE 59 222 21 0 1 Húsavík  !"#              !"'"98"(*") #(*  !(# ("  !"#  $%%!"#  &&'&(') * !+%# %%   ," %+  -)% .  /'# .  -'&" .  *++ .  *01 .  2 .  3 %% .                                     !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   1" 1" 1" 1" 1" 1" 1"     3(41" & 1 0.. 1 '  *!(5# + 3(41" & 1 0 %' ( 3 .1+ %%                                          VIKAN 4.5.–10.5. Verðið letur – ekki veðrið Rækjuveiðarnar gengu vel og eru aflahæstu bátarnir Höfrungur BA 60 með rúmlega 116 tonn og Pilot BA 6 með rúm 113 tonn. Þegar tveir dagar voru eftir af vertíðinni höfðu aflast um 633 tonn og því aðeins óveidd um 40 tonn. Snæbjörn Árnason, skipstjóri á Pil- ot BA 6 frá Bíldudal, segist hafa hætt veiðum fyrir nærri hálfum öðrum mánuði. „Þá var ég búinn með minn skammt.“ Veitt var á hefðbundnum slóðum miðfirðis, tuttugu til þrjátíu mínútna siglingu frá bryggjunni á Bíldudal. „Gæftir voru góðar, það var enginn vetur hér frekar en annars staðar á Íslandi. Fyrir nú utan það að menn eru alveg hættir að fara á sjó nema þegar það er logn og blíða – það breyttist þegar kvótakerfið komst á,“ segir Snæbjörn og bætir við: „Menn fara bara þegar best og blíðast er. Það er ekkert sem rekur mann áfram, það er mikið frekar að verðið letji mann.“ Hann segir að verðið, sem var „sorglega lágt“, hafi latt sjómenn í vetur. Það hafi lækkað um 30–40% á síðustu tveimur, þremur árum og hægt sé að ímynda sér í framhaldinu hver afkoman sé. Honum leiki forvitni á að vita hvort útflutningsverð á rækju hefði lækkað jafnmikið, hann gruni að sú sé ekki raunin. Í samkeppni við þorskinn Snæbjörn segist halda að ástand rækjustofnsins sé þokkalegt. „Það eina sem hrjáir hann er þorskurinn. Það er búin að vera þorskgengd hér undanfarin ár alveg inn í miðjan fjörð og rækjan er þar fyrir innan, hún flýr undan þorskinum – en hann tekur bara sinn toll. Það má því segja að við séum í kapphlaupi við þorskinn.“ Snæbjörn trúir að sá guli taki nokkuð mikið til sín, t.a.m. hafi verið veidd ut- antil í firðinum, á rækjumiðunum, nokkur hundruð tonn af honum. „Rækjan er veidd um allan fjörðinn,“ segir Snæbjörn til skýringar, „og síð- an gengdin varð svona mikil hefur hún flúið inn og þorskurinn er í torf- unni alveg eins og við.“ Þetta sé milli- fiskur, tveggja, þriggja kílóa. Hann segir horfurnar góðar. „Það var einn bátur sem fór tvær ferðir í síðustu viku og ég held að hann hafi verið með sjö tonn.“ Veiðunum lauk að mestu í kringum 10. apríl, segir Snæbjörn, en allir voru ekki búnir þá og þeirra vegna hafi vertíðin verið framlengd. „Ekki neitt,“ er svarið þegar hann er spurður hvað þeir fáist við að lok- inni vertíðinni. „Nú bíðum við bara eftir haustinu.“ Rækjuverksmiðjunni Rækjuveri, sem sé með einhver skip á Flæmingjagrunni undir erlendum fána, hafi verið lokað um 10. apríl og hann viti ekki hvenær hún verði opn- uð. Aflinn af Flæmingjagrunni sjáist ekki á Bíldudal. Allir bátarnir sem veiddu í Arnar- firði lönduðu hjá Rækjuveri nema einn, sem landaði á Þingeyri og þaðan var aflanum ekið til Ísafjarðar. A F L A B R Ö G Ð Veiðum á rækju lokið Í DAG, 15. maí, lýkur innfjarðar- rækjuveiðum í Arnarfirði. Rækju- vertíðinni átti að ljúka 1. maí sl. en sjávarútvegsráðuneytið ákvað að framlengja hana í Arnarfirði og Ísa- fjarðardjúpi til 15. maí. Níu bátar höfðu leyfi til að veiða 672,466 tonn af rækju í Arnarfirði á þessari vertíð og voru þeir allir að veiðum. H U M A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. ÞORSTEINN GK 16 138 2 8 1 Þorlákshöfn ERLINGUR SF 65 142 4 5 2 Hornafjörður FRÓÐI ÁR 33 136 14 16 2 Hornafjörður HVANNEY SF 51 115 5 3 2 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 8 5 3 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 8 6 2 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 199 4 2 1 Hornafjörður B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 82 48* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur FREYJA RE 38 136 13* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 155 34* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 74* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur HEIMAEY VE 1 272 46* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur MARÍA PÉTURSDÓTTIR VE 14 45 24* Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 26* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 32* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 39 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 91* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 24 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 243 33 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 62 16* Botnvarpa Þorskur 3 Vestmannaeyjar KAP VE 4 349 33* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 70* Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn FAXI RE 9 893 1472 Flotvarpa Kolmunni 1 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 51 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn LEIFUR HALLDÓRSSON ÁR 217 146 45 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn REYKJABORG RE 25 72 11 Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Þorlákshöfn RÚNA RE 150 95 17 Dragnót Tindaskata 2 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 49 Lína Þorskur 1 Grindavík FARSÆLL GK 162 60 15 Dragnót Ýsa 4 Grindavík GARÐEY SF 22 256 19 Lína Þorskur 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 53 Lína Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 36* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 56 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 49 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 44 Lína Þorskur 2 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 12 Botnvarpa Ufsi 1 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 16 Dragnót Ýsa 5 Grindavík BENNI SÆM GK 26 95 25 Dragnót Ýsa 5 Sandgerði FREYJA GK 364 22 11 Net Þorskur 4 Sandgerði SIGURFARI GK 138 134 23 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði STAFNES KE 130 197 30 Net Þorskur 2 Sandgerði ÖRN KE 14 135 35 Dragnót Ýsa 4 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 30 Net Þorskur 4 Keflavík ÞINGANES SF 25 162 61 Botnvarpa Þorskur 2 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG RE 5 59 11 Net Þorskur 5 Reykjavík HELGA RE 49 210 41 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík INGUNN AK 150 1218 1650 Flotvarpa Kolmunni 1 Akranes ESJAR SH 75 45 21 Dragnót Þorskur 4 Rif FAXABORG SH 207 192 50 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 30 Botnvarpa Þorskur 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 13 Net Skarkoli 3 Rif RIFSNES SH 44 237 60 Botnvarpa Þorskur 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 19 Net Þorskur 4 Rif ÖRVAR SH 777 196 37 Net Þorskur 4 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 19 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 12 Dragnót Ýsa 1 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 25 Net Þorskur 4 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 63 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 10 103 14 Dragnót Ýsa 4 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 52 Dragnót Ýsa 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 50 Dragnót Ýsa 6 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 42 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 45 Net Þorskur 6 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 21 Net Þorskur 3 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 210 23 Net Þorskur 4 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 11 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 15 Lína Steinbítur 3 Patreksfjörður GARÐAR BA 62 95 20 Lína Steinbítur 3 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 76 Lína Steinbítur 2 Patreksfjörður FREYR ÞH 1 190 59 Lína Þorskur 1 Þingeyri ÝMIR BA 32 95 28 Dragnót Skarkoli 3 Þingeyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 31 Botnvarpa Þorskur 1 Flateyri HALLI EGGERTS ÍS 197 199 30 Lína Þorskur 1 Flateyri ÞORLÁKUR ÍS 15 157 23 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 136 Lína Þorskur 1 Húsavík HINNI ÞH 70 24 18 Net Þorskur 5 Kópasker SUNNUBERG NS 70 936 1123 Flotvarpa Kolmunni 1 Vopnafjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 1122 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 949 3112 Flotvarpa Kolmunni 2 Neskaupstaður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 701 862 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 1715 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður HOFFELL SU 80 674 2289 Flotvarpa Kolmunni 2 Djúpivogur GULLTOPPUR ÁR 321 102 12 Humarvarpa Ýsa 2 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 14 Net Þorskur 3 Hornafjörður F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. ÖRFIRISEY RE 4 940 0 0 VESTMANNAEY VE 54 636 238 Úthafskarfi Vestmannaeyjar KLEIFABERG ÓF 2 893 289 Úthafskarfi Hafnarfjörður BJÖRGVIN EA 311 499 190 Grálúða/Svarta spraka Reykjavík OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 152 Úthafskarfi Reykjavík ÁSKELL EA 48 821 98 Rækja Reykjavík SIGURBJÖRG ÓF 1 516 175 Grálúða/Svarta spraka Ólafsfjörður FROSTI ÞH 229 393 130 Gulllax/Stóri gulllax Akureyri SLÉTTBAKUR EA 4 1094 386 Grálúða/Svarta spraka Akureyri GEIRI PÉTURS ÞH 344 272 83 Rækja Húsavík BRETTINGUR NS 50 582 79 Grálúða/Svarta spraka Vopnafjörður S Í L D A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. FOSSÁ ÞH 362 249 260 2 Þórshöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.