Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með 56 fm tvöföldum innb. bílskúr með viðgerðargryfju og kjallara undir, alls 309 fm, á þessum eftirsótta stað í Skerjafirði. Fallegar innréttingar. Parket. Fal- legur laufskáli til suðurs. Fallegt útsýni. Sérhannaður suðurgarður. Húsið er sérlega vel staðsett í hverfinu og stendur innst í götu. Möguleiki á 2 íbúðum. Húsið er til afhendingar mjög fljótlega. Verð 42 millj.Sími 568 5556 SKERJAFJÖRÐUR - EINBÝLI Magnús Axelsson lögg. fasteignasali sími 533 1111 fax 533 1115 Opið hús - Borgarholtsbraut 23 frá kl. 13-18 í dag Hlýlegt 101,3 fm einbýlishús í Kópavogi ásamt 43 fm bílskúr með 25-30 fm garð- stofu. Húsið skiptist í tvö góð svefnher- bergi og tvær stofur, rúmgott eldhús og nýuppgert baðher-bergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Gegnheilt parket á gólfum. Út-gengt er úr stofu á nýja hellulagða verönd á bak við hús þar sem er fallegur garður. Verð 18,5 m. Jón Pétursson, ráðgjafi Laufáss, sími 660 6503 verður á staðnum á milli kl. 14 og 16. Sóltún 26 - 3. hæð - www.laufas.is Magnús Axelsson lögg. fasteignasali sími 533 1111 fax 533 1115 Opið hús - Lykkja, Kjalarnesi frá kl. 14–18 í dag „Sveit í borg“ Gott 197,2 fm hús á rúmlega 1 ha lóð ásamt góðri hlöðu og hesthúsi. Húsið skiptist í tvær góðar stofur, 5-6 svefn- herbergi, tvö baðher-bergi og stórt eldhús með vönduðum Alno- innréttingum. Húsið er mikið endurnýjað. Hlaða er að hluta til nýtt sem bílskúr og vinnuaðstaða fyrir listakonu. Hesthús fyrir 4–5 hesta. Áhv. 4,9 m. hagstæðum lánum. Verð 24,9 m. Sóltún 26 - 3. hæð - www.laufas.is Unnur Arna Sigurðardóttir, ráðgjafi Laufáss, sími 660 6509, verður á staðnum á milli kl. 14 og 16. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Ásvellir – Hf Burknavellir – Nýjar íbúðir Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fyrsta áfanga í þessu nýja húsi sem er að rísa við Burknavelli 17 c • Frábær staðsetning við hraunjaðarinn og gott útsýni. • Í fyrsta áfanga eru 11 íbúðir frá 87-112 fm. • Með sérinngangi af svölum, klætt að utan, viðhaldslítið. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en með flísalögðu baðherbergi, þvottahúsi og andyri. • Vandaðar innréttingar og tæki. Val á innréttingum. • Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. • Verktakar: Fjarðarmót Upplýsingar á skrifstofu eða á hraunahamar.is Frábærlega staðsett 2ja íb parhús innst í botnlaga í mjög grónu hverfi. Stórar og fallegar samliggj- andi stofur. Útgangur út á stórar svalir og sólpall með gróðurhúsi. Á jarðhæð er 60 fm 2ja herb íb. með sérinngangi sem er að skila góðum leigutekjum og góðum skúr. V. 21,9 m. Lára tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl 14:00 og 16:00. Sölumaður Hóls verður á staðnum. Glæsilegt 185 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr innst í botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Garðskáli, stór verönd með heitum potti. Fallegur sérhannaður garður. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv bygg. sj. og húsbr. 7,6 m V. 25,9 m. Opið hús Stekkjarhvammur 74 - 2ja íb. par. Opið hús Funafold 15 - einbýli Skúlagata 17, Rvík  595 9000 Hlíðasmári 15, Kóp.  595 9090 holl@holl.is • www.holl.is Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 12-14. Hlöðver tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl 14:00 og 17.00 GSM 896 8232 BARÐASTRÖND 19 - SELTJARARNESI Guðjón og Gyða taka vel á móti þér og þínum í dag og sýna fallegt og talsvert endunýjað raðhús á þessum vinsæla stað. 4 svefnherbergi, fallegur suðurg- arður m/ heitum pott o.fl. Verð kr. 28,0 millj. Verið velkomin. ÁSBÚÐ 65 - GARÐABÆ Ásgerður og Guðlaugur sýna í dag glæsi- legt 216 fm parhús sitt auk 46 fm bíl- skúrs. 5 svefnherbergi. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Stór og góð timburver- önd í suðurgarði. Sérlega glæsilegt og frá- bærlega staðsett hús í lokuðum botnl- anga. Frábært útsýni. Góð lofthæð. Verð kr. 27,8 millj. Verið velkomin. BÆJARGIL 3 - GARÐABÆ Gísli og Valgerður sýna í dag mjög snyrti- legt og gott tvílyft einbýlishús sitt. 5 rúm- góð svefnherbergi. Góð eign á góðum og rólegum stað. Verð kr. 24,9 milj. Verið velkomin. HÓLMATÚN 1A - ÁLFTANES Linda og Guðfinnur taka á móti áhuga- sömum og sýna mjög fallegt og bjart um 130 fm (m. bílskúr) raðhús á einni hæð, byggðu árið 2000. 3 svefnherbergi. Hellulagt plan og góð verönd með skjól- veggjum Rólegt og gott umhverfi. Stutt í skóla og leiksóla. Álftanes er draum- astaðurinn í dag, sveit í borg. Verð 17 millj. Verið velkomin. ÞVERÁS 2 - ÁRBÆ Katrín sýnir íbúð sína í dag. Um er að ræða gullfallega íbúð sem er neðri sér- hæð í nýlegu húsi (byggðu ‘88). Góð suð- urverönd. Þetta er allveg frábær eign. Verð 12,9 millj. Verið velkomn. OPIÐ HÚS MILLI kl. 11 - 15. OPIÐ HÚS MILLI kl. 14 - 16. OPIÐ HÚS MILLI kl. 14 - 17. OPIÐ HÚS MILLI kl. 15 - 18. OPIÐ HÚS MILLI kl. 14 - 17. LAUGARDAGINN 3. maí sl. fór fram mæling á blóðfitu- og blóð- þrýstingi í safnaðarheimilinu Ólafs- vík á vegum Félags hjartasjúklinga á Vesturlandi, Landssamtaka hjartasjúklinga og heilsugæslunnar í Ólafsvík. „Alls voru 83 ein- staklingar mældir af þeim Fanný Berit Sveinbjörnsdóttur og Svein- björgu Eyvindsdóttur hjúkrunar- fræðingum á heilsugæslunni. Að mælingum loknum flutti Þorkell Guðbrandsson læknir fyrirlestur um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Þá var gerð mæling á Selfossi á vegum Félags hjartasjúklinga á Suðurlandi, Landssamtaka hjarta- sjúklinga og Heilbrigðisstofnunar- innar á Selfossi 15. febrúar sl. og komu 106 manns til að láta mæla sig. Við mælinguna störfuðu 10 manns frá Heilbrigðisstofnun Sel- foss auk 2ja frá félaginu. Allmargir þurftu í nánari skoðun í framhald- inu,“ segir í fréttatilkynningu frá Landssamtökum hjartasjúklinga. Könnuðu blóðfitu og blóðþrýsting Meistaranám á Bifröst samþykkt TÓMAS Ingi Olrich menntamála- ráðherra og Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bif- röst, skrifuðu fyrir helgi undir samning um viðurkenningu ráðu- neytisins á meistaranámi við skól- ann. Samningurinn felur í sér við- urkenningu á MS-námi í viðskipta- fræði og MA-námi í hagnýtum hagvísindum. Með þessu verður Bifröst annar háskólinn hér á landi til að fá heim- ild til að útskrifa nemendur úr full- gildu 60 eininga meistaranámi á sviði viðskipta og hagvísinda en HÍ hefur til þessa haft slíka heimild einn íslenskra háskóla. Meistaranámið verður hægt að stunda með vinnu eða sem fullt nám. Gert er ráð fyrir þremur önn- um á ári, sumarönn í staðnámi á Bifröst frá 21. júlí til 20. ágúst, ásamt haust- og vorönn sem fara að mestu fram í vefbundnu fjarnámi. Boðið verður upp á tvær náms- leiðir. MS-nám í viðskiptafræði veitir möguleika á sérhæfingu á sviði fjár- mála, stjórnunar, nýsköpunar- og frumkvöðlafræða. Inntökuskilyrði er BS-gráða í viðskiptafræði, BS- gráða í viðskiptalögfræði eða sam- bærilegt nám frá íslenskum eða er- lendum háskólum. MA-nám í hagnýtum hagvísind- um veitir möguleika á sérhæfingu á sviði hagnýtrar hagfræði, Evrópu- fræða og stjórnsýslufræða. Í sam- vinnu við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri verður boðið upp á sér- hæfingu á sviði umhverfis- og auð- lindahagfræði og svæðafræði. Inn- tökuskilyrði er fyrsta háskólagráða af hvaða námssviði sem er, þ.e. BS, BA, B.Ed. eða sambærilegt nám. Skólinn mun á næstu dögum aug- lýsa eftir umsóknum í þetta nýja nám en kennsla hefst hinn 20. júlí nk., segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.