Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 480 2900 - fax 482 2801- fasteignir@log.is Í sölu snyrtilegt og vel staðsett 138 m² einbýlishús ásamt 27,7 m² bílskúr. Eignin telur m.a. stóra stofu, fjögur svefnherbergi og eldhús m/glænýrri innréttingu. Opið hús verður í dag, sunnudag, á milli kl. 14.00 og 17.00. Verð 15,7 m. Nánari uppl. á skrifstofu. OPIÐ HÚS – REYRHAGI 20, SELFOSSI Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Til sölu Embla fataverslun Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Til sölu er verslunin Embla við Strandgötu í Hfj. Um er að ræða þekkta og rótgróna verslun á sviði kvenfatnaðar og barnafatnaðar. Þekkt vörumerki á við Kello, Choies, Lego o.fl. Hagstæður leigusamningur fylgir. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. SUMARHÚS Hvassahraun á Vatnsleysu- strönd Til sölu lítill sumarbústaður við Vatnsleysuströnd með fallegum garði. Bústaðurinn skiptist í hol, her- bergi, stofu, eldhús og snyrtingu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 3353 EINBÝLI Frostaskjól - vandað Vorum að fá í einkasölu vandað nýlegt 336 fm ein- býlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Innbyggður bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, fimm herbergi og tvö bað- herbergi. Arinn. Mjög fallegur gróinn garður. V. 37 m. 3156 4RA - 6 HERB. Kleppsvegur - glæsileg Vorum að fá í einkasölu glæsilega 128 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin hef- ur öll verið standsett á smekklegan hátt. Þvottahús í íbúð. Fallegt útsýni. V. 14,5 m. 3326 Engihjalli - 8. hæð Falleg og björt 4ra herb. 108 fm endaíbúð á 8. hæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, stofu, þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi. Sam. þvottahús á hæð. V. 12,3 m. 3349 Veghús - m. bílskýli 4ra herb. góð stór íbúð í lyftuhúsi með frábæru út- sýni ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í gang/sjónvarpshol, baðh., 3 herb., 1-2 stofur, eldhús, baðherb. og þvottahús. Laus strax. V. 12,9 m. 2394 Marargata - hæð og ris 4ra herbergja íbúð ásamt um 40-50 fm íbúð- arrými í risi. Hæðin skiptist í stofu, þrjú herbergi (þar af eitt forstofuherb.), eld- hús og bað m. hornbaðkari. Í risi eru 2 herbergi og hol. V. 17,5 m. 3348 3JA HERB. Langahlíð - með aukaherb. Vorum að fá í sölu góða 105 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli. Íbúðinni fylgir herbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Íbúðin er laus. V. 13,8 m. 3337 Gullengi - falleg Vorum að fá í sölu fallega 85 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Sérinngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Mjög stórar svalir. V. 11,5 m. 3342 ATVINNUHÚSNÆÐI Góðir atvinnurekendur - pláss undir atvinnurekstur - Grafarholt við Vesturlands- veg Erum með í einkaleigumeðferð þessa glæsilegu hæð sem er u.þ.b. 1.000 fm Um er að ræða efstu hæð (efri götuhæð) sem er mögulegt að skipta niður í smærri einingar. Gæti hentað vel undir ýmiss konar atvinnurekstur, versl- un, þjónustu, léttan iðnað o.fl. Mikil loft- hæð og góð aðkoma. Stórir gluggar og malbikuð lóð. Eign með mikið auglýs- ingagildi. 3358 SKÓGARGERÐI 1A - OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu glæsilegt nýlegt 271 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvær stofur, sólstofu og fjögur herbergi. Parket (hlynur) og flísar á gólfum. Múrsteinshlaðinn arinn í stofum. Stórar svalir og lokaður garður til suðurs. Húsið stendur á mjög rólegum stað inn- arlega í botnlanga. Fallegt útsýni. Sér inngangur í kjallara. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá klukkan 13.00-15.00. V. 32,0 m. 3006 LEIFSGATA - STÓR OG SKEMMTILEG Höfum fengið í einkasölu mjöggóða 167 fm íbúð í 3-býli í miðborginni. Íbúðinni til- heyrir 32 fm bílskúr.Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og sex herbergi þar af eru tvö stórherbergi í risi sem gætu nýst sem vinnuaðstaða. Þvottahús og geymsa er innííbúðinni. Þrennar svalir. Íbúðin er laus 1. júlí. Þeir sem óska eftir aðskoða íbúðina hringi í Kristínu í síma 862-0207. V. 20,5 m. 3141 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIN HÚS Í KÓPAVOGI Í DAG KROSSALIND 37 - PARHÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Nýlegt og gott 219 fm parhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr á jaðarlóð innst í rólegri húsagötu. Sér- hannaðar og sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og borðstofu. Mikil lofthæð og vönduð loftaklæðning með halogen- lýsingu. Á neðri hæð eru 4 svefnher- bergi, baðherbergi, þvottahús o.fl. Gott útsýni. V. 27,9 m. 2404 SÆBÓLSBRAUT 37- RAÐHÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Fallegt og vel innréttað 190 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er; Forstofa, hol, eldhús, borðkókur, stórt þvottahús, gesta- snyrting og rúmgóðar stofur með út- gengi á suðurverönd og skjólgóðan garð. Efri hæðin skiptist í; Sjónvarps- stofu með útgengi á svalir, 3 stór her- bergi og baðherbergi. Loft á efri hæð eru klædd með frönskum panil. Góð lofthæð og þakgluggar. V. 24,9 m. 3608 HOLTAGERÐI 51 - EINBÝLISHÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 - 17 Vel staðsett og nokkuð endurnýjað ca 150 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 30 fm bílskúr sem er innréttaður sem stúdíóíbúð. Góðar stofur og 20 fm sólstofa. Á sérgangi eru 3 svefnher- bergi og bað. Nýlega endurnýjað eld- hús. Stór lóð og suðurgarður. V. 21,9 m. 2013 OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 VEITT var úr Minningar- og vís- indasjóði Arnórs Björnssonar í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Skólabæ, 6. maí sl. Styrkinn hlaut Eiríkur Örn Arnarson, klínískur sálfræðingur, fyrir rannsóknar- verkefni um forvarnir gegn þunglyndi hjá ungu fólki. Sjóðurinn er til minningar um Arnór Björnsson sem féll frá sumarið 1996, aðeins þrítugur að aldri. Hann stundaði doktorsnám í klínískri sálfræði við Colorado háskóla í Boulder þegar hann lést. Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir í sálfræði á Ís- landi. Þeir sem vilja efla sjóðinn geta lagt framlög til hans á reikninginn í Íslandsbanka: 515 - 26- 60566. Kennitalan er 460597 - 2859. Sjóðstjórnin hefur látið gera minningarspjöld til að senda aðstandendum látinna. Þeir sem vilja senda minningarspjöld geta hringt eða sent tölvupóst til eft- irtalinna aðila: Sálfræðistöðin, netfang psych.center@mmedia.is eða haft samband við Sálfræð- ingafélag Íslands, netfang sal- @sal.is. Frá vinstri: Styrkþeginn Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur og stjórn sjóðsins: Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræð- ingur, Gunnar Hrafn Birgisson sálfræðingur og Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur. Styrkir veittir til sálfræðirannsókna Minningar- og vísindasjóður Arnórs Björnssonar Styrkir úr Fornleifasjóði STJÓRN Fornleifasjóðs hefur nýlega lokið fyrstu úthlutun. Hlutverk hans er að stuðla að varðveislu og rann- sóknum á fornleifum og forngripum. Sjóðurinn hefur 5 milljónir króna til úthlutunar nú og bárust að þessu sinni 40 umsóknir um styrki að upp- hæð rúmlega 35 milljónir. Ákveðið var að veita 6 styrki: Orri Vésteinsson lektor við Háskóla Ís- lands kr. 240.000: Kirkjur og bænhús í samfélagi miðalda. Fornleifaskrán- ing og grunnrannsókn. Fornleifa- stofnun Íslands/ Elín Ósk Hreiðars- dóttir og Orri Vésteinsson kr. 200.000: Fornleifaskráning í Króks- dal. Hólaskóli, Þjóðminjasafn Íslands og Byggðasafnið í Glaumbæ /Ragn- heiður Traustadóttir kr. 1.500.000: Kolbeinsárós, höfn og verslunarstað- ur á miðöldum. Uppgröftur og neðan- sjávarrannsóknir. Minjasafnið á Eg- ilsstöðum kr. 150.000: Viðgerð á Þórisárkumlinu. Skeggjastaðakirkja í Bakkafirði kr. 60.000: Aldursgreining mannabeina í Skeggjastaðakirkju- garði. Ísafjarðarbær kr. 1.000.000: Eyrarbær, Skutulsfjarðareyri, Ísa- firði. Frumkönnun vegna fornleifa- rannsókna. Sumarferðir Félags eldri borgara í Reykjavík NÚ eru að hefjast sumarferðir á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Vegna sífellt vaxandi vin- sælda hefur ferðum fjölgað stöðugt og hafa í nokkur ár verið farnar um 20 ferðir á sumri, bæði dagsferðir og lengri ferðir undir stjórn reyndra fararstjóra. Fyrsta ferðin verður farin þriðju- daginn 20. maí um Suðurnes. Lagt verður af stað klukkan níu fyrir há- degi og ekið um Reykjanesskagann með viðkomu í t.d. Innri-Njarðvík, Keflavík, Fræðasafninu í Sandgerði, Hvalsnesi, Reykjanestá, Grindavík, Jarðfræðistofnun í Eldborg og Bláa Lóninu. Kaffi verður drukkið í veit- ingastofunni Vör í Grindavík. Gott er að hafa með sér nesti sem verður neytt á Fræðasafninu í Sandgerði. Komið verður heim milli fimm og sex um daginn. Fararstjórar verða Pál- ína Jónsdóttir og Páll Gíslason. Í sumar verður farið í fjölmargar spennandi ferðir. Upplýsingar er að finna í Félagsblaði FEB „Listin að lifa“ apríl 2003. Fjöldi í ferðir er tak- markaður við fjölda gistiplássa á hótelum og gistiheimilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.