Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 B 15 börn Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 25. maí. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 1. júní. Vinningshafar fá senda vinninga heim Ari Már Andrésson, 6 ára, Lágmóum 12, 260 Njarðvík. Arnar Kar Wee Yeo, 4 ára, Kambagerði 1, 600 Akureyri. Ingimar Daði Ómarsson, 5 ára, Blómahæð 2, 210 Garðabæ. Jóhanna Ósk Jónsdóttir, 4 ára, Lerkiás 6, 210 Garðabæ. Kristján Ingi Þórðarson, 2 ára, Svöluási 18, 221 Hafnarfirði. Ólafur Ásdísarson, 4 ára, Blómvallagötu 10, 101 Reykjavík. Rebekka, 5 ára, Engjaseli 81, 112 Reykjavík. Sigurður og Birgitta Hallgrímsbörn, 8 og 5 ára, Efstaleiti 32, 230 Keflavík. Svavar Lárus, 3 ára, Háteigsvegi 16, 105 Reykjavík. Tinna og Lára Hallgrímsdætur, 8 og 6 ára, Álfatúni 23, 200 Kópavogi. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið 3ja mánaða áskrift að Disney- klúbbnum ásamt fallegri Bangsímon veggklukku: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er, Barnasíður Moggans - Sæmi og ráðgátan mikla - Kringlan 1 103 Reykjavík Disneyklúbburinn - Vinningshafar SPURNING: Hvað heitir dagblaðið sem Nína Brjáns vinnur hjá? ( ) Músamogginn ( ) Dagblaðið Mýs ( ) Dægur nartið Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Ævintýri í Ameríku - Ráðgátan mikla Þið munið eftir músastráknum Sæma sem býr í Ameríku og lendir í allskonar ævintýrum. Síðast var hann í fjársjóðsleit, nú leikur ófreskja lausum hala! Sæmi fær blaðakonuna Nínu Brjáns í lið með sér, en hún vinnur á dagblaðinu „Dægur nartið“. Saman fara þau á stúfana ásamt vinum Sæma, þeim Tona og Tígra, í leit að lausn ráðgát- unnar - og um leið frétt aldarinnar! Í tilefni útgáfu myndarinnar efna Barnasíður Moggans og SAMmyndbönd til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! 10 heppnir krakk- ar fá þessa skemmtilegu teiknimynd á mynd- bandi með íslenski tali. HALLÓ KRAKKAR! Ég hlusta á tónlist það finnst mér gaman. Stundum koma vinir mínir og þá hlustum við saman. Tónlist er skemmtileg bæði skrýtin og fyndin. Maður raular hana, syngur og hún minnir á vindinn. Já, tónlistin er svo sannarlega mikilvæg í lífi okkar. Og það veit hún Sólveig Ásta Einarsdóttir, 8 ára ljóðskáld úr Hofgörðunum á Sel- tjarnarnesi, sem samdi þetta fína ljóð. Tónlist Eins og alltaf þegar við erum með skemmtilega keppni í gangi þurfti dóm- nefndin að horfa sveitt á alla mynda- hrúguna sem barst okkur. Verðlaunin eru glæsileg að þessu sinni, hvalaskoðunar- ferð fyrir barn og full- orðinn ásamt ljós- myndara Moggans sem tekur mynd af vinningshafanum með hvalnum sem þau sjá. Dregið var úr inn- sendum myndum og vinningshafinn er: Sindri Már Sigurjónsson, 10 ára, Sævargörðum 12, Seltjarnarnesi. Innilega til hamingju og góða skemmtun í hvalaferðinni! En þegar svo margir myndlistar- snillingar senda okkur verk eftir sig, þá auðvitað notum við tækifærið. Eft- irfarandi krakkar fá myndina sína birta, sérstakt viðurkenningarskjal og flottan bol úr Moggabúðinni. Til hamingju öll! Úrslit hvalamyndlistarsamkeppni Og vinningshafarnir eru… Hvalamyndin sem sigurvegarinn Sindri Már sendi inn í keppnina.  Alexandra Sharon Róbertsdótt- ir, 11 ára  Davíð Steinar Ásgrímsson, 10 ára  Gaukur Karlsson, 4 ára  Kolbeinn Þrastarson, 8 ára  Kristín Helga Kristinsdóttir, 7 ára  Ragnhildur Þrastardóttir, 6 ára  Róbert Árni Guðmundsson, 6 ára  Svava Björk Hróbjartsdóttir, 5 ára Móglí ætti að passa sig, því þar sem hann er að spóka sig í skóg- inum leynist eiturslanga uppi í tré. Þessa fínu mynd teiknaði Elín Ásta Finnsdóttir 7 ára, Skóla- vörðustíg 29 í Reykjavík, og fékk verðlaun fyrir í myndlistar- keppni Skógarlífs 2. Móglí sjálfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.