Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Grunnskólinn á Drangsnesi Skólastjóri óskast Við Grunnskólann á Drangsnesi er laus til um- sóknar staða skólastjóra. Ennfremur eru lausar kennarastöður við skólann. Nánari upplýsingar veita oddviti Kaldrananes- hrepps, Guðmundur B. Magnússon, í síma 894 0010 og formaður skólanefndar, Óskar Torfa- son, í síma 898 3239. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2003. Umsóknir sendist til skrifstofu Kaldrananes- hrepps v/Holtagötu, 520 Drangsnesi.                                                                         ! !                            "             #     $%    &  %    ' ! %(% !))*+*,*-. /       %    0     1  !))*+*,*+, &  %   %  2 $  3     1  !))*+*,*+* ! %    $  3     1  !))*+*,*45 ,*6    (   % &   7  1  !))*+*,*4, 8    %  &   7  1  !))*+*,*49 ,*6    % &   7  1  !))*+*,*4. 8    %%  &   7  1  !))*+*,*4: !%   %      1  !))*+*,*4+           0  0   !))*+*,*-,        (  (   !     1  (% !))*+*,*-9 1   "   1  !))*+*,*44 8 3       ; ! !))*+*,*4- 1       !    <  <   !))*+*,*-5 !     1     1  !))*+*,*-= 8       0    8  8  !))*+*,*4* $       (    ;  1  !))*+*,*+5           !            >     ! 1  !))*+*,*+- &  %  &  %  <  <   !))*+*,*+4   1   &   7  1  !))*+*,*+: $    % (   (       1  !))*+*,*++      >    <  <   !))*+*,*+= ;  %   & 7  1  !))*+*,*+9 !  % %  & (   ! ! !))*+*,*+. $ %  !    <  <   !))*+*,*:. !   !   &  &  !))*+*,*:= 0  $     1  1  !))*+*,*,+ $         83! &  !))*+*,*,: &    &  %   $   ! !))*+*,*,, &  %   &  %   $   ! !))*+*,*,9 %   $ %    & !))*+*,*,.       (   &  &    !))*+*,*,= $     2    &   &    !))*+*,**. $      0    8  8  !))*+*,*:*   ??  !      13  1  (% !))*+*,*:- $    !    <  <   !))*+*,*:4 &  %   &  % & @(  <  & @( <  !))*+*,*:+       (    @(% @(% !))*+*,*:: !        1  !))*+*,*:, !   !      13 1  !))*+*,*:9 /    >     &  1  !))*+*,*9* A   A  1  !))*+*,*,4 B    0   1  1  !))*+*,*:5 !      7  1  !))*+*,*,* $ %    !   8  8  !))*+*,*,-     !      !3 ! !))*+*,*,5 !  3    &  %   &7 1  !))*+*,*9- 8    % ? $  3     1  !))*+*,*94 &  %   %  2 $  3     1  !))*+*,*9+ $%    %   $  3     1  !))*+*,*9: 1%  1     &7 1  !))*+*,*9, &   3     &  % !    !    !))*+*,*99 1% C  &   8  8  !))*+*,*9. ! %   &  %  1  1  !))*+*,*9= ! ?  & (   !     1  (% !))*+*,*95 Störf í grunnskólum Reykjavíkur Skólaárið 2003-2004 Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Almenn kennsla á miðstigi. Tónmenntakennsla. Matráður. Engjaskóli, sími 510 1300 Almenn kennsla á yngra stigi. Fellaskóli, sími 557 3800 Sérkennari eða kennari með reynslu af sér- kennslu. Umsjónarkennsla á yngsta stigi. Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á yngsta stigi. Almenn kennsla á miðstigi. Almenn kennsla á unglingastigi, kennslugrein- ar danska, íslenska og stærðfræði. Matráður í mötuneyti skólans. Skólaliðar/starfsfólk í eldhúsi, þrjár stöður. Þroskaþjálfi, 85% staða. Fossvogsskóli, sími 568 0200 Almenn kennsla á yngsta stigi. Tæknimennt - smíðar, 75% staða. Hamraskóli, símar 567 6300, 895 9468 og 895 5766 Íþróttakennsla. Raungreinakennsla á unglingastigi. Tæknimennt - smíðar. Kennari og þroskaþjálfi í sérdeild fyrir einhverf börn. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á einhverfu og reynslu af vinnu með einhverf- um börnum. Korpuskóli, sími 525 0600 Sérkennari. Selásskóli, sími 567 2600 Almenn kennsla á miðstigi. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Störf í Hlíðaskóla Skólaárið 2003-2004 Hlíðaskóli er móðurskóli verk- og listgreina þar sem samþætting greinanna ásamt sam- vinnu kennara er beitt sem fjölþrepa kennslu- fyrirkomulagi. Kennara vantar í hönnun, smíðar og textíl- mennt næsta vetur, 100% staða. Leiklist, 75% staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar í síma 552 5080. Umsóknir sendist til Hlíðaskóla, Hamrahlíð 12, 105 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . BA próf í sálfræði eða reynsla í atferlismótun Gefandi starf — Góð laun Leitum að metnaðarfullum aðila með BA próf í sálfræði eða reynslu í atferlismótun skv. að- ferðafræði Lovaas til þess að annast atferlis- mótun einhverfs drengs á Seltjarnarnesi. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf eigi síðar en í upphafi næsta skólaárs. Svör sendist til box@mbl.is merkt: „Atferlismótun — 13704“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.