Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 C 3 Sveitarfélagið Skagafjörður Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Hofsósi næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar, almenn bekkjar- kennsla, sérkennsla og íþróttir og verkgreina- kennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 453 7344 og hs. 453 5254. Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur Afleysingalækni vantar í 8 mánuði Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur vantar sár- lega afleysingalækni til starfa við stofnunina frá 21. júlí 2003 til 31. mars 2004. Æskileg menntun er heimilislækningar en þó ekki skilyrði. Gott samstarf er við lækna við Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar. Upplýsingar um starfið, aðstöðu og kjör gefa Íris Sveinsdóttir, yfirlæknir, í símum 456 7287 og 690 7600, og Ólafur Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, í símum 456 7175, 456 0147 og 896 7175. Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur. Kleppjárnsreykjaskólahverfi Kennarar Okkur vantar kennara í Kleppjárnsreykjaskóla í Reykholtsdal. Æskilegar kennslugreinar eru náttúrufræði og bekkjarkennsla á unglingastigi. Upplýsingar veitir Guðlaugur Óskarsson skólastjóri í s. 435 1171, 861 5971 og 435 1170. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Aðstoðar- verslunarstjóri Hörkuduglegur, heiðarlegur og stundvís aðstoðarverslunarstjóri óskast í verslunina Timberland í Kringlunni. Reynsla af sölumennsku æskileg. Viðkomandi þarf að vera 25 ára eða eldri, reyklaus og ná- kvæmur. Um er að ræða framtíðarstarf, hluta- starf til 15. júní og eftir það fullt starf. Vinsamlegast sendið umsókn með mynd til TBL SHOP, Kringlunni 4—12, 103 Reykjavík, fyrir 21. maí nk. Margrét Káradóttir, verslunar- stjóri Iðjuþjálfun Geðhjálp óskar eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa með geðsjúkum. Um er að ræða faglega end- urhæfingu og stuðning við sjúkratryggða ein- staklinga er til félagsmiðstöðvar félagsins sækja, skv. þjónustusamningi milli Geðhjálpar og Tryggingastofnunar ríkisins. Megin mark- mið er að draga úr vanlíðan og hættu á að sjúk- dómseinkenni versni og minnka þannig líkur á sjúkrahúsinnlögn, sem og að auka virkni og sjálfsbjargarviðleitni einstaklinganna. Krefjandi og fjölbreytt starf með þátttöku í upp- byggingu og stefnumótun þjónustunnar. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geð- hjálpar í síma 570 1700. Óskað er eftir skrifleg- um umsóknum, sem skila skal til Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík, eigi síðar en föstu- daginn 23. maí nk. Geðhjálp er félag þeirra, sem hafa þurft eða þurfa aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda þeirra og annarra, er láta sig geðheilbrigðismál varða á landsvísu. Tilgangur félagsins er að bæta hag þeirra, sem eiga við geðræn vandamál að stríða, svo og aðstand- enda þeirra. Háskólinn í Tromsø 1-2 prófessorsstöður í lögfræði við lagadeild Deildin vinnur að uppbyggingu faglegs kennsluumhverfis í fiskveiðirétti og því er æskilegt að umsækjendur hafi þekkingu á því sviði. Ef ekki berast umsóknir sem uppfylla þetta skilyrði, er mögulegt að ráða í tímabundna stöðu til allt að 3ja ára eftir hæfni umsækjanda. Einnig getur komið til þess að ráða í stöðu prófessors II í aukastarfi. Hann er hægt að ráða til fimm ára í senn og krefst slík ráðning samþykkis aðalvinnuveitanda. Starfshlutfall í aukastarfi er yfirleitt 20% af fullri stöðu. Heildarlaun eru 535.100-615.200 nkr. (full staða). Hærri laun geta orðið að samkomulagi í einstaka tilfellum. Frá heildarlaunum dregst 2% skyldugreiðsla í lífeyrissjóð. Nánari upplýsingar fást hjá deildarforseta Tore Henriksen, sími +47 77 64 52 37 eða deildarstjóra Olaug Husabø, sími +47 77 64 41 96 (olaug.husabo@jus.uit.no). UMSÓKNARFRESTUR: 13. JÚNÍ 2003. Merkið tilvísunarnr. 03/426. Sjá alla auglýsinguna á: http://www.uit.no/stilling/ Einnig fást upplýsingar um öll skilyrði fyrir ráðningu í vísindastöður auk lýsingar hjá háskólanum, sjá neðangreint heimilisfang. Umsóknir auk staðfestra afrita af skírteinum og vottorðum, yfirlits yfir vísindalegar ritsmíðar og kennslureynslu, sendist í 5 eintökum til: UNIVERSITETET I TROMSØ N-9037 Tromsø, Noregur Sími +47 77 64 49 75/+47 77 64 49 77 Fax +47 77 64 59 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.