Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Penninn er verslunarfyrirtæki sem þjónar bæði fyrirtækjum og einstaklingum með það að leiðarljósi að viðskiptavinir geti ætíð gengið að þægilegri og fjölbreyttri þjónustu í samræmi við þarfir hvers og eins. Vöruframboð Pennans er á sviði skrifstofuvara og afþreyingar s.s. bóka, tímarita, myndbanda og geisladiska. www.penninn.is Við leitum að kerfisstjóra Penninn óskar að ráða kerfisstjóra. Hjá Pennanum eru um 140 starfsstöðvar auk 40 afgreiðslukassa. Móðurtölvur eru vistaðar hjá þjónustuaðila. Næsti yfirmaður er forstöðumaður upplýsingatæknisviðs. Nauðsynlegt er að starfsmaður geti hafið störf um miðjan júní í síðasta lagi. Upplýsingar eingöngu veittar hjá Baldri G. Jónssyni, netfang: baldur@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 25. maí nk. Starfssvið: Dagleg umsjón með rekstri á tölvu- og símabúnaði. Innkaup, skráning og eftirlit með tölvu- og símabúnaði. Uppsetning á tölvum og hugbúnaði ásamt aðstoð við notendur. Tengiliður við þjónustuaðila. Áætlanagerð vegna endurnýjunar búnaðar. Hæfniskröfur: Menntun eða reynsla á sviði kerfisstjórnunar. Þjónustulipurð. Sjálfstæð vinnubrögð. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Mannlíf — ritstjórnarfulltrúi Tímaritið Mannlíf vill ráða ritstjórnarfulltrúa. Reynsla í blaðamennsku eða hliðstæðum störf- um nauðsynleg. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktum: „A — 13695“ fyrir 30. maí nk. Einnig er hægt að senda umsóknir til afgreiðslu útgáfu Mann- lífs, Fróða hf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Fróði hf. Bíldshöfða 16 - 110 Rvík - Sími 550 4600 - Fax 550 4610 Netfang: vinnueftirlit@ver.is - Heimasíða: www.vinnueftirlit.is Vinnueftirlit ríkisins starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustað nr. 46/1980. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að fækkun slysa, atvinnutengdra sjúkdóma og góðri líðan starfsmanna á vinnustað. Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða fræðslufulltrúa til starfa við fræðsludeild Vinnueftirlitsins í Reykjavík til afleysinga Viðfangsefni: Umsjón með námskeiðum fræðsludeildar Vinnueftirlitsins um vinnuvernd og ýmis önnur fræðsluverkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: Um er að ræða 100% starf til 1. september 2004. Kennaramenntun eða sambærileg menntun og reynsla af fræðslustörfum æski- leg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vinnueftirlitinu, Bílds- höfða 16, 110, Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Umsóknareyðublað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Hönnu Kristínu Stefánsdóttur, deildarstjóra fræðslu- deildar Vinnueftirlitsins, eða Inghildi Einars- dóttur, sérfræðingi í fræðsludeild, í síma 550 4600. Netföng eru hanna@ver.is og inghildur@ver.is. Ertu að markaðssetja fyrirtæki eða framleiðslu á erlendum vettvangi? Ef svo er þá er undirritaður á lausu sem árangursríkur stjórnandi í sölu- og markaðsviðskiptum tilbúinn að liðsinna þér. Víðtæk reynsla eins og að skrá niður og taka saman gagnasöfn, að markaðssetja í gegnum síma (hvaða land sem er), að selja í gegnum síma og að byggja upp árangursríka söluhópa og koma á við- skiptasamböndum. Vinsamlegast hafðu samband í síma 421 7680 eða í tölvupósti: jameson@talnet.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.