Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á unnum kjötvörum Með vísan til 65. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar, dags. 15. maí 2003, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum fyrir tímabilið 1. júlí 2003 til 30. júní 2004. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað- arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 23. maí nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 15. maí 2003. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: Gatnagerð og lagnir: - Uppúrtekt ....................................3.050 m³ - Lagnaskurðir ..................................330 m - Losun á klöpp í skurðum...................263 m - Fyllingar .....................................4.860 m³ - Malbik .......................................8.250 m² - Fráveitulagnir .................................680 m - Neysluvatnslagnir ...........................263 m Veitur: - Skurðir fyrir veitur ............................400 m - Hitaveitulagnir.................................350 m - Lagning strengja fyrir Landssímann 4.200 m - Lagning strenga fyrir rafveitu ............275 m Útboð SKULD, LÓNSBRAUT Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í gatnagerð, stígagerð, fráveitu- og neysluvatns- lagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og síma. Um er að ræða; Lynghvamm, Reynihvamm og Lónsbraut. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Umhverfis og Tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 8-10, gengið inn frá Linnetsstíg, frá og með þriðjudegi 20. maí. Verð kr. 7.000. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 30. maí 2003 kl. 11:00 Verkinu er skipt upp í verkáfanga með verklokum 4. júlí, 15. ágúst og 15. september 2003. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á smjöri og ostum Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A laga nr. 99/ 1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 15. maí 2003, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri og ostum, fyrir tímabilið 1. júlí 2003 til 30. júní 2004. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað- arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 23. maí nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 15. maí 2003. ÚTBOÐ Tækni- og umhverfissvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í gerð tveggja stoðveggja og trappa við nýjan inngang í Lystigarðinn á Akureyri. Tilboðið nær til byggingar tveggja stoðveggja ásamt tröppum, útgreftri og fyllingu. Samanlögð lengd veggjanna er 30,4 m. Skiladagur verksins er 18. júlí 2003. Útboðsgögn verða afhent í þjónustuandyri Akureyrarbæjar Geislagötu 9, Akureyri, frá og með mánudegi 19. maí n.k. kl. 10.00. Verð útboðs- gagna er kr. 3.000. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 28. maí kl. 10.00 og verða þau þá opnuð í fundarsal á fyrstu hæð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Tilboð óskast í húsnæðið Bræðratungu á Ísafirði 13314. Íbúðarhúsnæði í tveimur húsum ásamt bílskúr. Um er að ræða íbúðarhúsnæði 472,4 m² í steinsteyptu húsi byggt árið 1982 og íbúðar- húsnæði 565,9 m² í steinsteyptu húsi byggt árið 1983, ásamt steinsteyptum bílskúr 101,4 m² byggðum árið 1987. Húsnæðið hefur verið nýtt sem sambýli af Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra og er skráð sem sambýli. Brunabótamat húsnæðisins er kr. 110.217.000 og fasteignamat er kr. 39.389.000. Húseignirnar eru til sýnis í sam- ráði við framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu í síma 456 5224 og Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 12. júní 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska.ÚU T B O Ð Útboð nr. 13326 Snjóflóðavarnir á Ísafirði — leiðigarður, eftirlit Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Ísafjarðarbæjar, óskar eftir tilboðum í eftirlit með byggingu snjóflóðavarnargarðs á Ísafirði. Framkvæmd þess verks, sem hafa skal eftirlit með, er lýst í útboðsgögnum nr. 13305 „Snjóflóðavarnir á Ísafirði — Leiðigarður" og eru þau afhent sem fylgigögn með útboðsgögnum eftirlits. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með þriðjudeginum 20. maí (geisladiskur) á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Móttaka tilboða verður hjá Ríkiskaupum 2. júní 2003 kl. 14.00, en verðtilboðin verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska, á sama stað hinn 4. júní 2003 kl. 14.00. Útboð Siglufjörður Roaldsbryggja við Síldarminjasafn og viðlegubryggja smábáta Hafnarsjóður Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í byggingu ofangreindra bryggja á Siglufirði. Önnur bryggjan er úr furu en hin úr harðviði (Azobé). Helstu magntölur: Staurar úr furu 34 stk. Furudekk 153 m² Harðviðarstaurar 37 stk. Harðviðardekk 180 m² Grjótvörn við bryggjur 450 m³ Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Siglu- fjarðar og Siglingarstofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðvikudeginum 21. maí gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 11:00 Hafnarsjóður Siglufjarðar. Akraneskaupstaður Útboð Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í „Alverkið“. Leikskólinn Vallarsel upp- steypa og ytri frágangur. Útboðsgögn verða til sölu hjá Akraneskaup- stað, Tækni- og umhverfissviði, Dalbraut 8, 300 Akranesi, frá og með kl. 14.00 mánu- daginn 19. maí nk. Helstu stærðir: Flatarmál húsa, 500,00 m² Rúmmál húsa 1616,0 m³ Verð útboðsgagna er kr. 5.000.- Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. júní kl. 14.00. Auglýsing Um tillögu að aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2002—2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Fljótsdalshrepps 2002—2014. Skipulagsuppdrættir, skýringarkort og greinar- gerð eru til sýnis á skrifstofu Fljótsdalshrepps, Víðivöllum fremri, 16. maí 2003 til 13. júní 2003. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Fljóts- dalshrepps, Víðivöllum fremri, fyrir 27. júní 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Fljótsdalshrepps, Gunnþórunn Ingólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.