Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 3HeimiliFasteignir Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Andri Sigurðsson sölumaður Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 www.foss.is Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA SÉRBÝLI TÚNGATA - PARHÚS Fallegt 184 fm parhús á þremur hæðum auk 34 fm vönduðum og nýlegum bílskúr. Fjögur svefn- herbergi og tvær stofur. Góðar geymslur í kjall- ara. Stórt þvottahús. Gengið út á steyptar svalir útfrá stofu, og þaðan út í fallegan garð. Eignin er hin vandaðasta á allan hátt. Þak var endur- nýjað fyrir tveimur árum síðan. Nánari uppl. á skrifstofu. SKERPLUGATA Glæsilegt einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð og ris á vinsælum stað í Litla Skerjó. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara. Fallegur garður í góðri rækt. Nánari uppl. á skrifstofu. BYGGÐARENDI Um er að ræða neðri sérhæð með sérinngangi og garði. Allt nýstandsett að innan. Fallegt eik- arparket á gólfum. HÁTRÖÐ Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Eigninni fylgir einnig viðbygging sem er búið að breyta í stúd- íóíbúð. Verð 24,9 millj. VIÐARÁS Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð. Glæsilegt eldhús með kirsuberjainnréttingu, gaseldavél og mustang flísum. Allar uppl. á skrifstofu. 4RA - 5 HERBERGJA VEGHÚS Falleg 105 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð ásamt bíl- skúr á 2. hæð í vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlis- húsi í Grafarvogi. Hús að utan og sameign mál- uð árið 2002. Nánari uppl. á skrifstofu. KÓNGSBAKKI Mjög falleg mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli í Kóngsbakka. Nýtt rafmagn, eldhúsinnrétting, baðherbergi o.fl. Eik- arparket og flísar á gólfum. Sérþvottahús í íbúð. Verð 12,5 millj. FROSTAFOLD Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her- bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogin- um. Glæsilegt útsýni í vestur. 40 fm geymsluloft er yfir allri íbúðinni. Verð 14,8 millj. SÓLTÚN - VERÐTILBOÐ. Stórglæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í glæsi- legu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi í Túnunum. Fyrsta flokks gólfefni ásamt sérsmíðuðum inn- réttingum. Verðtilboð. GRETTISGATA Vel skipulögð 117 fm 4ra herbergja íbúð á góð- um stað í Miðbæ Rvk. Eigninni fylgir forstofu- herbergi með aðgangi að salerni, leigutekjur. Nýmálað og nýlegt gler. Verð 15,4 millj. AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á Seltj. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar og eikarparket á öllum gólfum. Verð 15,9 millj. ÍRABAKKI Rúmgóð 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í Íra- bakka í Breiðholti. Glæsileg nýleg eldhúsinn- rétting úr brenndri eik. Útgengt út á svalir á þremur stöðum. Verð 12,9 millj. FLYÐRUGRANDI Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin er öll sérstaklega björt og rúmgóð. Parket, korkur og flísar á gólfum. Verð 18,1 millj. 3JA HERBERGJA SUÐURHÓLAR Snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinn- gangi og sérgarði í Breiðholti. Nýleg hreinlætis- og blöndunartæki, vandaðar innréttingar. Hús tekið í gegn fyrir um 5 árum. Verð 11,4 millj. BÚÐAGERÐI Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu hverfi í Austurbæ Rvk. Öll íbúðin var tekin í gegn fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Nánari uppl. á skrifstofu. Magnús I. Erlingsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ DÍSABORGIR Um er að ræða rúmgóða 86 fm 3ja herbergja endaíbúð með sérinngangi af svölum í fallegu nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvoginum. Átta íbúðir í húsinu. Úr stofu er gengið út á stórar suðvestursvalir með fallegu útsýni í átt að Esjunni og Akrafjalli. Verð 12,2 millj. TJARNARGATA Stórglæsileg 322 fm sérhæð og kjallari á frábærum stað við Tjarnargötu í Reykjavík. Hæðin sjálf er 153 fm og kjallarinn er 169 fm Gegnheilt plankaparket og náttúrusteinn á gólfum á miðhæðinni. Glæsileg sérsmíðuð innrétting og falleg eldunareyja í eldhúsi. Hæðin er öll ný- lega tekin í gegn og er mjög falleg. Hluti af kjallaranum er nýttur í dag sem íbúð. Nýlegar raf-, hita- og vatnslagnir. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. MARÍUBAKKI Falleg og vel skipulögð 80,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á barnvænum stað í Bökkun- um. Parket og flísar að mestu á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan. Þetta er mjög falleg og góð íbúð. Verð 11,4 millj. ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á frá- bærum stað í Grafarvoginum. Húsið er í byggingu. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu Foss. Frábært ÚTSÝNI. Verð 20,9 millj. SAFAMÝRI Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,9 millj. 2JA HERBERGJA KRUMMAHÓLAR Um er að ræða mjög góða 71 fm íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir með fallegu ÚTSÝNI. Verð 8,9 millj. GARÐAVEGUR - LAUS STRAX Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinn- gangur. Verð 7,9 millj. SKÚLAGATA Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í Miðbænum. Nýbúið að taka í gegn baðherberg- ið á mjög vandaðan og fallegan hátt. Parket og flísar á gólfum. Verð 7,9 millj. NÝBYGGINGAR GRÆNLANDSLEIÐ Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru 111 fm auk svala en neðri hæðirnar 116 fm Mögul. á að kaupa bílskúr. V. frá 17,4 millj. m.v. fullb. án gólfefna. Hægt að fá afh. styttra komið. LÓMASALIR Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir á 2., 3. og 4. hæð í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botn- langa á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Sérinngangur í hverja íbúð. Stæði í bílageymslu. Verð frá 16,2 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar fullbúnar að utan en fokheldar að innan. Einnig hægt að fá afhent fullbúið án gólfefna. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. ATVINNUHÚSNÆÐI SNYRTISTOFA TIL SÖLU Vorum að fá í sölu fallega snyrtistofu sem er mjög vel útbúin tækjum, fallegar innr. og allt til fyrirmyndar. Nuddpottur, stratatæki, ljósabekk- ur o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. STANGARHYLUR - LEIGA EÐA SALA Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum stað með mikið auglýsingargildi. Hentar sér- staklega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrifstofurekstur eða heildsölu. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. VATNAGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er alls 945,8 fm Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram- hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu- leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj. Hafnarfjörður — Fasteignastofan er nú með í sölu tvílyft timburhús sem byggt var 1991. Það er að Krosseyrarvegi 2 í Hafnarfirði og er það 155,6 ferm. að stærð, þar af steinsteyptur bílskúr sem byggður var 1991 og er hann 28 ferm. „Þetta er mjög gott hús á frá- bærum stað í gamla Vesturbænum og fellur mjög vel að eldri húsunum í nágrenninu, " segir Guðjón Árna- son hjá Fasteignastofunni. „Húsið er bárujárnsklætt og að sögn seljenda var það málað fyrir 2 til 3 árum. Á neðri hæð er forstofa, þvottahús, hol, eldhús, baðherbergi og stofa. Góð innrétting er í eldhúsi og úr stofu er útgengt út á afgirta timburverönd. Á efri hæð eru fjögur svefnher- bergi, sjónvarpshol og baðher- bergi. Geymsluris er yfir hluta efri hæðar. Gólfefni eru borðagólf í gamla stílnum á holi, eldhúsi, stofu og sjónvarpsholi en flísar og dúkur í öðrum rýmum. Í sjónvarpsholi er góður kvistur með fínu útsýni yfir Fjörðinn. Bílskúrinn er með rafmagni, vatni og hita en ómúraður að utan og óeinangraður. Plan fyrir framan skúr er hellulagt og steyptar stétt- ar að húsi. Ásett verð er 18,9 millj. kr.“ Þetta er tvílyft timburhús, 155,6 ferm. að stærð, þar af steinsteyptur bílskúr, sem er 28 ferm. Ásett verð er 18,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fast- eignastofunni. Krosseyrarvegur 2 Fyrirtæki • stofnanir • heimili Hreinsum rimla-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld Einnig sólarfilmur Eru rimlagardínurnar óhreinar? sími 897 3634 dgunnarsson@simnet.is Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.